1 / 3

Konur í trúarbrögðum

Konur í trúarbrögðum. Hefðbundin trúarbrögð. Konur skilgreindar skör lægra en karlar Sáluhjálp kvenna fólgin í hlutverki undirgefinnar eiginkonu, í gegnum þjáningu barnsburðar og stöku sinnum með píslarvætti Vegna þessa hefur orðið til sérstök grein innan trúarbragðafræði: kvennaguðfræði

Download Presentation

Konur í trúarbrögðum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Konur í trúarbrögðum

  2. Hefðbundin trúarbrögð • Konur skilgreindar skör lægra en karlar • Sáluhjálp kvenna fólgin í hlutverki undirgefinnar eiginkonu, í gegnum þjáningu barnsburðar og stöku sinnum með píslarvætti • Vegna þessa hefur orðið til sérstök grein innan trúarbragðafræði: kvennaguðfræði • Guðfræði um konur og guð

  3. Trúarritin • Þau eru tvísaga um konur • Bæði talað um jöfnuð og kærleik til allra, jafnt karla sem kvenna en á öðrum stöðum tekið fram að karlinn sé æðri Auður Eir Vilhjálmsd. Prestur 1974Agners M. Sigurðard. Biskup 1912

More Related