210 likes | 384 Views
Samband íslenskra sveitarfélaga. Valdefling í héraði Málþing um nýtt hlutverk landshlutasamtaka og svæðasamvinnu sveitarfélaga í opinberri stefnumótun og forgangsröðun Ársþing SSNV 12. október 2012. Karl Björnsson framkvæmdastjóri. Stefna sambandsins. Byggðastefna fyrir allt landið
E N D
Samband íslenskra sveitarfélaga Valdefling í héraði Málþing um nýtt hlutverk landshlutasamtaka og svæðasamvinnu sveitarfélaga í opinberri stefnumótun og forgangsröðunÁrsþing SSNV 12. október 2012 Karl Björnsson framkvæmdastjóri
Stefna sambandsins • Byggðastefna fyrir allt landið • Byggðamálin í ráðuneyti sveitarstjórnarmála • Stuðningur við Ísland 20/20 Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga
Stefnumörkun sambandsins • Styðja sveitarfélög og landshlutasamtök við vinnu að samþættingu opinberra áætlana og gerð sóknaráætlana fyrir einstaka landshluta, skv. stefnumörkuninni Ísland 2020 og vinna að því að ríkið tryggi fjármögnun einstakra verkefna. Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga
Stefnumörkun sambandsins • Vinna að því að stoðkerfi atvinnu- og byggðaþróunar verði einfaldað og endurskipulagt og að grundvöllur atvinnuþróunarfélaga sveitarfélaga í því kerfi verði styrktur. Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga
Stefnumörkun sambandsins • Stuðla að rannsóknum í byggðamálum þar sem m.a. verði leitað orsaka neikvæðrar byggðaþróunar. Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga
Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga Hvers vegna Sóknaráætlun 20/20? • Skort hefur heildaryfirsýn við áætlanagerð, áætlanir verið ótengdar og byggðaáætlanir ekki náð til höfuðborgarsvæðisins • Samráð við heimamenn oft verið takmarkað • Í nóvember 2008 var kallað eftir samþættingu áætlana og sameiginlegri heildarsýn • Stýrihópur • Sóknaráætlun 20/20
Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga Ísland 2020 • Stefnumörkun ríkisstjórnar Íslands • Framtíðarsýn og leiðarljós fyrir áætlanagerð hins opinbera til næstu ára • Atvinnustefna á landsgrundvelli • Sameina stefnumótun og áætlanir í langtíma fjárfestingaráætlun • Sóknaráætlanir landshluta með forgangsröðun verkefna á grundvelli atvinnustefnu og markmiða Íslands 2020
Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga Skipting landsins í sóknaráætlunarsvæði
Landshlutasamtök sveitarfélaga Lagagrundvöllur • Leita umsagnar hlutaðeigandi landshlutasamtaka um stefnumótun eða ákvarðanir sem varða viðkomandi landsvæði sérstaklega. • Þau geta með samningum eða skv. sérlögum tekið að sér verkefni tengd byggðaþróun eða öðrum sameiginlegum hagsmunum sveitarfélaga.
Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga Hlutverk heimamanna undir forystu landshlutasamtaka • Stofna til sameiginlegs vettvangs sveitarstjórna, fulltrúa atvinnulífs og stofnana á hverju svæði • Kemur í stað hinna ýmsu stjórna og nefnda sem koma að málum í núverandi skipulagi • Forgangsröðun einstakra verkefna á hverju svæði verði á hendi heimafólks og kostnaðarmat verkefna • Ábyrgðin hjá landshlutasamtökunum
Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga VerkSkipulag í LANdshlutumHUGMYnd
Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga Sóknaráætlun landshluta Upphafleg hugmynd fjárfestingaráætlun
Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga Sóknaráætlun landshluta Fyrsta skref árið 2011
Samþykkt verkefni 2011fyrir 2012 - 2015 Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga
Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga Samþykkt verkefni 2011á norðurlandi Vestra 2012 - 2015 • Dreifnám í Húnaþingi vestra • Lagning hitaveitu frá Reykjum við Húnavelli að Skagaströnd
Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga Nýtt verklag 2012 fyrir árin 2013 - 2015 • Afmarkaðir flokkar ólögbundinna verkefna Fjármögnun: • Fjármagn sem er í pípunum skv. fyrsta skrefi sóknaráætlunar • Fjármagn sem kemur nýtt inn 2012 til 2015 • Fjármagn sem nú er í vaxtarsamningum, menningarsamningum og atvinnuþróun • Hugsanlegir IPA-styrkir Verkefnisstjóri stýrinefndar, Hólmfríður Sveinsdóttir, skýrir málið í næsta erindi
Hugmynd að framtíðarfyrirkomulagi Flæði- og skipurit fyrir sóknaráætlanir landshluta Ríkissjóður Auðlindasjóður? Sjóðir EES/ESB Ýmis skilyrði og markmið Fjármagn Stjórnir eða „fulltrúaráð“ landshlutasamtaka bera ábyrgð Sóknaráætlanir Verkefni í landshlutum Mótframlög heimamanna Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga
IPA aðstoð í byggðamálum getur tengst sóknaráætlunum • 1,2 ma.kr. (8 m.EUR) verður varið til 20 þróunarverkefna um allt land • 150 m.kr. (1 m.EUR) í undirbúning stjórnkerfis • Möguleikar á sérfræðiaðstoð við landshlutasamtökin til að byggja upp þekkingu á svæðisáætlunargerð Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga
Sóknaráætlanir landshluta • Nýir tímar – nýtt verklag • Ákvörðunarvald heim í hérað • Nýtt fjármagn 2011 • 218 m.kr. 2012 og alls 462 m.kr. til 2015 • Glænýtt fjármagn skv. fjárlagafrumvarpi • 400 m.kr. 2013 • 400 m.kr. 2014 • 400 m.kr. 2015 • Tökum tilboðinu • Missum ekki af lestinni Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga
Valdefling í héraði? Já svo sannarlega Karl Björnsson Samband íslenskra sveitarfélaga