90 likes | 211 Views
Betri löggjöf - þáttur ráðuneytanna. Erindi flutt á Bifröst 16. okt. 2007. Hvað eru góð lög?. Réttlát Í samræmi við stjórnarskrá og alþjóðl. skuldbindingar Ná fram pólitískum markmiðum án þess að leggja meiri byrðar á borgarana en þörf krefur Auðskiljanleg
E N D
Betri löggjöf- þáttur ráðuneytanna Erindi flutt á Bifröst 16. okt. 2007 Einfaldara Ísland
Hvað eru góð lög? • Réttlát • Í samræmi við stjórnarskrá og alþjóðl. skuldbindingar • Ná fram pólitískum markmiðum án þess að leggja meiri byrðar á borgarana en þörf krefur • Auðskiljanleg • Reglulega uppfærð til að svara kröfum tímans Einfaldara Ísland
Hvernig verða lög til? • Lög/reglugerðir • Stjórnarfrumvörp/þingmannafrumvörp • Hlutverk ráðuneytanna • Hver tryggir gæðin? (yfirlestur skjaladeildar Alþingis, stundum leitað til sérfræðinga, 3 umræður á þingi, samráð af hálfu þingnefnda) Einfaldara Ísland
Hvar kreppir skórinn? • Fámenn stjórnsýsla • Magn löggjafar sem setja þarf (EES) • Skipulag þingstarfanna → Frumvörp fá ekki þann tíma og þá umræðu sem þyrfti Einfaldara Ísland
Umbætur • 1993 umsögn fjárlagaskrifstofu um frumvörp • 1999 lög um opinberar eftirlitsreglur • 2005 stefnuræða forsætisráðherra • 2006 mat á kostnaði sveitarfélaga • Aðgerðaáætlun um Einfaldara Ísland samþykkt í ríkisstjórn í október 2006 Einfaldara Ísland
Umbætur “Ég tel einnig mikilsvert að þing og ráðuneyti hugi að leiðum til að bæta löggjafarstarfið þannig að löggjöf sé eins skýr og einföld og kostur er. Við verðum að hugsa um almenning og fyrirtækin í landinu sem þurfa að haga störfum sínum og háttsemi í samræmi við lögin sem hið háa Alþingi samþykkir. Ríkisstjórnin hefur af þessu tilefni ákveðið að hrinda af stað sérstöku átaki um Einfaldara Ísland. Gert er ráð fyrir að hvert ráðuneyti fari yfir lög og reglur, sem undir það heyra, með það fyrir augum að einfalda regluverkið, minnka skriffinnsku og auka skilvirkni enn frekar. “ Stefnuræða forsrh. 2005 Einfaldara Ísland
Alþjóðlegt samstarf • OECD • ESB • Átak í ýmsum löndum – Danmörk, Bretland, Holland Einfaldara Ísland
Tillögur til úrbóta • Gagnsærra og hnitmiðaðra lagasetningarferli • Aukið samráð á vinnslustigi frumvarpa • Vandaðri undirbúningsgögn með frumvörpum, þ.m.t. mat á áhrifum (e. impact asessment) • Fræðslu- og vakningarstarf í ráðuneytum (námskeið, gátlisti, handbók) Einfaldara Ísland
Líkleg áhrif á samspil þátttakenda í lagasetningarferlinu • Sérfræðilegt mat fær aukið vægi • Almenningur fær aukin tækifæri til að hafa áhrif • Hagsmunaaðilar koma fyrr að málum – verða áhrif þeirra of mikil? • Þingmenn geta væntanlega einbeitt sér að stefnumótandi umræðu Einfaldara Ísland