160 likes | 382 Views
Viðbótarefni HOH 2003. ‘Iþróttaástundun barna. Hlutverk foreldra Líkamsstaða Stefán ‘Olafson sjúkraþjálfari. Skólastarf og foreldrar. Því virkari foreldrar því betri “árangur” hjá barni óháð kennsluefni og aldri. jákvæðari viðhorf, sjálfsmynd, væntingar og frekar í framhaldsnám.
E N D
Viðbótarefni HOH 2003 ‘Iþróttaástundun barna Hlutverk foreldra Líkamsstaða Stefán ‘Olafson sjúkraþjálfari
Skólastarf og foreldrar • Því virkari foreldrar því betri “árangur” hjá barni óháð kennsluefni og aldri. • jákvæðari viðhorf, sjálfsmynd, væntingar og frekar í framhaldsnám. • Foreldrar bera aðalábyrgð á uppeldi barna. • Er ekki líklegt að hreyfing foreldra hafi svipuð áhrif á börnin.
Foreldrar sem fyrirmyndir • Þarf engin próf til að eignast börn. • Uppeldi erfiðara vegna meiri vinnu foreldra. • Foreldrar verða að vinna með börnunum ef styrkja á veiku hliðar þeirra. • Móta viðhorf barna með því sem þeir segja og gera. • Hvað er gert í tómstundum “innbyrðis tengsl allra aðila, breyting hjá einum hefur áhrif á alla hina”.(Von Bertalafly (1968) :
Megrunaráætlun fyrir börn • Þjálfun með stórum vöðvahópum (hjól, ganga, dans, gönguskíði, skautar, knattspyrna...) í 30-45 mín = 250 kcal (aldur – þyngd) • Munum að auka þarf heildarbrennslu og því þarf ekki mikla ákefð í byrjun (löng ganga=stutt hlaup) • Hafa þarf þjálfun skemmtilega og leikræna. Ef gert að tómstundagamni -> barn heldur áfram (Epstein) • Munum að börn eru virkari utandyra (færri freistingar)a • Nýtum möguleika vatns/sundlauga : 1. Barn er léttara í vatni 2. Feitir þola kalt vatn vel 3. Líkami sést minna, sálræn áhrif. 4. Minna álag á liðamót og vefi. • Minni hömlun ef hreyfa sig með líkum börnum. • Fækkun kyrrsetuathafna dregur athygli að virkum athöfnum • Foreldrar þurfa að vera virkir
Keppnisíþróttir • Citius, altius, fortius • ‘Ahrif fjölmiðla : 30% lestrar blaða í USA v. Íþrótta • ‘Keppnisíþróttir eru notaðar í neikvæðri merkingu !! • “Uppeldisgeirinn : börn og unglingar eiga ekki að keppa og ríkið á ekki að styrkja íþróttafélög” (þþ ) Keppni sem hefur gildi í sjálfu sér, er byggð á jöfnuði og heiðarleik, réttdæmi og sanngjörnu mati á framgöngu og frammistöðu (Arnold 94) Keppni hvetur til meiri alúðar við þjálfun. ‘Iþróttahetjur eru ungu fólki fyrirmynd og hvatning Laða fram hið jákvæða í keppni og íþróttastarfi- samvinnan Umbun í leikgleði, meiri leikni og árangri og líkamlegu atgervi.
Rannsókn á ungu fólki í 8-10 bekk • 70% í íþróttum > 1 x utan leikfimi • Hjá íþróttafélögum : 60% í 8. en 45% í 10 bekk. • Fleiri sem aldrei iðka íþróttir í eldri bekkjum. • Fleiri strákar æfa mjög mikið. (46% á NE > 3x) • Gera þarf íþróttir meira aðlaðandi fyrir stúlkur. • Fleiri stúlkum finnst þjálfarar gera frekar litlar kröfur. • Fjölmiðlar, foreldrar og þjálfar þurfa að bæta sig.
Ofuráhersla á keppni ??? • “Um gildi íþrótta fyrir íslensk ungmenni” rannsókn unnin af rannsóknarstofnun uppeldis og kennslumála (ÞÞ ofl) • 85% í 9 b. Telja þjálfara sína góða eða mjög góða. • Stærsti hluti þjálfara leggur áherslu á drengilega framkomu í leik. • Minnst áhersla á sigur einkum hjá stúlkum. • Þjálfarar sem unglingar töldu góða lögðu áherslu á alla þætti. • Sömu þjálfarar gerðu miklar kröfur.
‘Iþróttir og vímuefni • Því meiri þáttaka í íþróttum, því minni neysla áfengis og tóbaks (ÞÞ82,89) • 7,6% reyktu ef í íþróttum, annars 27,4% • 1983 höfðu 3 x fleiri sniffað í kyrrsetuhóp. • “ Það er náttúrulega ekkert gott að reykja og drekka af því að þá missir maður allt þol og þá er eins gott að byrja aldrei.... Mér finnst þetta algjör vitleysa” (15 ára stúlka)
‘Iþróttir og sjálfsvirðing og líkamsímynd • 1990 voru auka íþróttatímar í KH’I fyrir valinn hóp (offita og agaleysi) – • aukið sjalfstraust (Anton Bjarnason 91) • Aukin iðkun, geta og þjálfun – • meiri sjálfsvirðing (ÞÞ) : iðkun : 16,9%/32% geta : 7% /28% • Sama með líkamsímynd. • Gildi viðbragða frá öðrum og líkamlegir þættir (Gruber 86)
‘Iþróttir og námsárangur • Orsakasamhengi ? • Skólinn kemur oftast fyrst. • ‘Astundun íþrótta og tónlistar bætir námsárangur og væntingar.(Snyder & Spreitzer 77) • Geta í íþróttum (tónlist,skóla), líkamsþjálfun, líkamsímynd – sjálfsvirðing • Aukinn metnaður í námi og jákvæðari viðhorf til skóla (Marsh 93) • Aukin iðkun : 32/21% sem gengur illa og 29/18% sem líður illa 15,8/25,6% meðal hæstu í einkunn
‘Iþróttir og andleg líðan • Þunglyndi tvöfalt algengara ef ekki æft – 30/17% • 43/16 % eftir getu og 44/13% eftir formi. • Svipað með kvíða • Loftháð þjálfun ver okkur andlega ( Anderson & Malmgren 86) • Sálvefræn einkenni – höfuðverk, bak og magaóþægindi: • 35,5/14,4 % eftir getu og sterkari tengsl hjá stúlkum. “ stelpur hafa svo lítið sjálfstraust. Það þorir engin að segja , Já, ég er rosalega góð. Þetta geta strákar sagt. Þessu þarf að breyta til að við verðum góðar.” (14 ára stelpa)
Hreyfa feit börn sig of lítið ? • Aukinn efnaskiptahraði vegna þunga. • Offita þróast hægt : • Þarf auka 80 kcal/dag til að bæta á sig 4 kg á 1 ári. • Fyrir 50 kg barn jafngildir það : 1 brauðsneið eða 10 mín körfubolta
Mataræði, hreyfing og atferli : • Hver auka klst við sjónvarp eykur líkur á offitu um 2% • Líkur á árangursríkri megrun eftir 4 ára offitu er í samræmi við sjónvarpsgláp. (Gortmaker 96) • Umbuna börnum ef minnka gláp (Epstein) • 30-40 mín æfing hjá 11 ára barni krefst 200-250kcal • Hættulaust að skerða fæði barna um 2-300 kcal/dag • Viðhalda þarf fitufríum massa – lyftingar ? • Breyting á lífsstíl og samvinna við foreldra– áframhald barns 10 árum eftir að hætt (Monello 63)
Megrunaráætlun fyrir börn • Þjálfun með stórum vöðvahópum (hjól, ganga, dans, gönguskíði, skautar, knattspyrna,sund...) í 30-45 mín = 250 kcal (aldur – þyngd) • Munum að auka þarf heildarbrennslu og því þarf ekki mikla ákefð í byrjun (löng ganga=stutt hlaup) • Hafa þarf þjálfun skemmtilega og leikræna. Ef gert að tómstundagamni -> barn heldur áfram (Epstein) • Munum að börn eru virkari utandyra (færri freistingar) • Nýtum möguleika vatns/sundlauga : Sundhópur 1. Barn er léttara í vatni 2. Líkami sést minna, sálræn áhrif. 3. Minna álag á liðamót og vefi. • Minni hömlun ef hreyfa sig með líkum börnum. • Fækkun kyrrsetuathafna dregur athygli að virkum athöfnum • Foreldrar þurfa að vera virkir • Námsskeið fyrir feit börn og foreldra, stuðningshópur, auka íþróttatímar
Vöðvajafnvægi • Hugsa um líkama eins og gormakerfi • Ekki nóg að lengja stífa gorma. • Gera þarf slaka gorma stífari/sterkari • Styrkja í innri ferli gegn munstri einstaklings og íþróttar • Þjálfa miðlæga vöðva við hrygg eða herðablað í að halda gegn ytri krafti – teygjuæfing er styrktaræfing • Styrktaræfingar geta skapað ójafnvægi -Armbeygjur
‘Alag og íþróttagreinar • Sipp _- styttingar kálfavöðva, álag á vaxtarlínu, stöðugleikaþjálfun fyrir hné ef fjaðrað • Knattspyrna –hnéálag, tæklingar og leikbrot, gæði valla • Handbolti – stamt undirlag, fintur og köst – álag á hné og axlir , mjobak stúlkna • Körfubolti og blak – ökkli og hné vegna hoppa • Sund – ekki högg og þungaburður, einhæft álag fyrir mjóbak, háls og axlir • ‘Ishokky – álag á nára og mjóbak, högg, rennlsli en ekki hopp • Svigskíði – mikið álag á hné, einhæft og slys algeng í keppni. • Bretti – ökkli og handleggur , minni hnémeiðsli en alg. Væg meiðsli á úlnlið • Gönguskíði – nári og bak en mjög gott með öðru. • Hjólreiðar – hokið mjobak, háls fattur, góð tilbreyting • Júdó – ekki hættulegt, ökkli og axlir – styrkir bol • Hlaupahjól – skipta um fætur, hafa bogið hné og fækka spyrnum • Golf-mjóbak og los á vi. Hné vegna snúnings • Fjölbreytni og hóflegt álag er lykillinn !!