120 likes | 243 Views
Nokkur atriði varðandi þjóðhagsleg áhrif sæstrengs. Málþing ráðgjafarhóps um lagningu rafstrengs til Evrópu Silfurberg – Hörpu 26. febrúar 2013 Gunnar Haraldsson Hagræðistofnun. Áður en lengra er haldið.
E N D
Nokkur atriði varðandi þjóðhagsleg áhrif sæstrengs Málþing ráðgjafarhóps um lagningu rafstrengs til Evrópu Silfurberg – Hörpu 26. febrúar 2013 Gunnar Haraldsson Hagræðistofnun Hagfræðistofnun - Málþing um lagningu sæstrengs
Áður en lengra er haldið • Hagfræðistofnun er að vinna athugun á ýmsum þjóðhagslegum atriðum varðandi lagningu sæstrengs • Niðurstöður liggja ekki fyrir • Tæpt á nokkrum mikilvægum atriðum Hagfræðistofnun - Málþing um lagningu sæstrengs
Hagkvæm nýting auðlinda mikilvæg • Mikilvægt fyrir okkur að nýta auðlindir okkar á sem hagkvæmastan hátt • Með hagkvæmri nýtingu getum við stuðlað að auknum lífsgæðum • Felst hagkvæmari nýting auðlinda okkar í sölu raforku um sæstreng? • Meta þarf ávinning og kostnað heildstætt og taka ákvörðun í framhaldinu Hagfræðistofnun - Málþing um lagningu sæstrengs
Mögulegur kostnaður • Hærra raforkuverð til heimila og fyrirtækja • Orkufrek fyrirtæki sækja síður til Íslands • Raforkan nýtt síður innanlands til atvinnusköpunar • Starfsgreinar tengdar stóriðju gætu dregist saman • Umhverfismál Hagfræðistofnun - Málþing um lagningu sæstrengs
Mögulegur ávinningur • Auknar tekjur raforkufyrirtækja • Mögulegt að nýta afl í raforkukerfum betur • Eiginleikar virkjana okkar henta fyrir evrópskan raforkumarkað • Áhættudreifing fyrir raforkufyrirtæki • Aukið afhendingaröryggi raforku Hagfræðistofnun - Málþing um lagningu sæstrengs
Fjárfestingin • Fjárfestingin hefur verið áætluð 1,5-2,0 ma. evra eða um 260-345 ma. kr. • 16%-21% af vergri landsframleiðslu árið 2011 • Hlutfallslega mjög stór fjárfesting • Munu erlendir fjárfestar koma að verkefninu? • Óvissa vegna lengdar og staðsetningar strengsins Hagfræðistofnun - Málþing um lagningu sæstrengs
Áhrif á vinnumarkað til skamms tíma • Að hve miklu leyti verða möguleg ruðningsáhrif við og í tengslum við lagningu sæstrengs? • Hefur sæstrengurinn áhrif á aðrar fjárfestingar í landinu? • Styrking flutningskerfisins og virkjanaframkvæmdir? • Mun lagning sæstrengs hafa áhrif á hagkerfið til skamms tíma? Hagfræðistofnun - Málþing um lagningu sæstrengs
Áhrif á vinnumarkað til langs tíma • Með hækkandi raforkuverði getur starfsumhverfi íslensk atvinnulífs breyst • Mun starfsumhverfi atvinnugreina sem nota mikla raforku, t.d. stóriðja og garðyrkja, breytast mikið? • Mun sæstrengur ýta í burtu orkufrekum aðilum? • Verða miklar breytingar á vinnumarkaði til langs tíma í kjölfar sæstrengs? Hagfræðistofnun - Málþing um lagningu sæstrengs
Raforkuverð • Raforkuverð hérlendis er lægra heldur en í nágrannalöndum okkar • Vænta má hækkunar raforkuverðs hérlendis ef sæstrengur verður lagður • Hversu mikil hækkunin verður er erfitt að spá fyrir um • Strengur sem hagkvæmt er að leggja er líklega hlutfallslega stór m.v. íslenska raforkukerfið Hagfræðistofnun - Málþing um lagningu sæstrengs
Raforkuverð heimila • Algengur árlegur raforkureikningur heimilis sem notar 5 MWst á ári Hagfræðistofnun - Málþing um lagningu sæstrengs
Mögulegar arðgreiðslur raforkufyrirtækja • Helstu fyrirtæki í raforkuvinnslu hérlendis eru í opinberri eigu • Með aukinni arðsemi geta raforkufyrirtækin greitt eigendum sínum aukinn arð • Ef af arðgreiðslum verða er það pólitísk ákvörðun hvernig þeim er ráðstafað • Er skynsamlegt að frá þjóðhagslegu sjónarmiði að verja almenna markaðinn fyrir verðhækkunum á raforku? Hagfræðistofnun - Málþing um lagningu sæstrengs
Samantekt • Lagning sæstrengs er stór fjárfesting og ber að ígrunda vel • Breytingar í raforkuverði geta haft áhrif á heimilin en mun meiri á orkufreka notendur • Hækkandi raforkuverð getur haft í för með sér auknar arðgreiðslur raforkufyrirtækja • Hvernig verður heildstæður kostnaður samanborinn við heildstæðan ávinning fyrir Ísland? Hagfræðistofnun - Málþing um lagningu sæstrengs