230 likes | 340 Views
Hagsveiflan og ríkiskassinn. Málstofa Hagfræðisviðs Seðlabankans Markús Möller 30. apríl 2001. Myndir í skýrslum bankans frá og með hausti ‘97. Kölluðum gapið áður “frávik vlf frá leitni” og notuðum lengi vel líka heimakokkað “fiscal stance”, aðhald miðað við föst útgjöld á mann.
E N D
Hagsveiflan og ríkiskassinn Málstofa Hagfræðisviðs Seðlabankans Markús Möller 30. apríl 2001
Myndir í skýrslum bankans frá og með hausti ‘97 Kölluðum gapið áður “frávik vlf frá leitni” og notuðum lengi vel líka heimakokkað “fiscal stance”, aðhald miðað við föst útgjöld á mann.
Viðfangsefnið • Grunnspurning: • Hvernig væri afkoma ríkissjóðs ef “allt” væri “eðlilegt”, þ.e.a.s venjulegt? • Notum skemmriskírn: • Hvernig væri afkoman ef nýting framleiðsluþátta væri “eðlileg” • Notum gögn ÞHS - þau einu sem eru sambærileg yfir skiptin 89 og 98
Hvað er á bak við myndina • Y fyrir VLF, T fyrir tekjur, G fyrir útgjöld; • Y* fyrir “normal” framleiðslustig, þ.e. án spennu eða slaka • Reiknum “trendtekjur” T* og “trendgjöld”, G*, þ.a.
Gjöldin: Fiktum pínulítið í atvinnuleysisbótum Útleggst: Ef Y er 1% hærra en Y* (»7 ma.kr.), þá er G » 210 m.kr lægra en G*, munar ca 0,03% af VLF Ef 1% atv.leysi er 1500 manns og hver kostar 70þús/mánuði, svarar 1% þensla til 0,17% lækkunar atvinnuleysis. Mun hafa verið hugsað út frá 0,2%
Babb í bátnum Það sem ég notaði þýðir að gjöld eru rétt tæplega hlutfallsleg: “Rétta” versjónin að G/Y snarlækkar í uppsveiflu
Engin merki um lækkað gjaldahlutfall í uppsveiflu Þetta eru opinber útgjöld án vaxta og fjárfestingar Þýðir ekki að líta á ríki eða sveitir vegna verkefnaflutnings
Tekjurnar Hugmyndin er: ef Y er x% hærri en Y*, þá er T/Y g·x prósentum hærra en T*/ Y* (u.þ.b.) g = 0 þýðir tekjur hlutfallslegar við VLF g >0 þýðir að T/Y hækkar í uppsveiflu
Gamminn geisar • Brúkum g = 1,1 -á allt! • Af algeru ábyrgðarleysi af minni hálfu • Jafnt á ríki og sveitarfélög (sýnum aldrei) og hið opinbera í heild • Næstum víst að ríkið er teygnara en sveitir! • Sagt að gera það svona fyrir 3 árum • Hef haldið að það væri stolið frá OECD • IMF stelur líka þaðan - amk sumu, sbr. síðar.
Útkoman ekki ofurviðkvæm fyrir g Ef Y er ofan Y*, þá er T*/Y* lægra en T/Y og gjaldahlutfallið er örlítið lægra
Hvað gera aðrir? • OECD (wp152/1999), IMF (wp1999/95) • Svipuð aðferðafræði • Gera lítið með útgjöld nema atvinnul.bætur • Horfa á helstu tekjustofna hvern fyrir sig • Tala um beint mat teygni, en vilja heldur 1) Meta áhrif hagsveiflu á gjald/skattstofn 2) Meta áhrif stofna á tekjur/gjöld út frá skattalöggjöf/bótareglum 2)stundum kallað verkfræðiaðferðin
Þeirra jafna jafngildir g hjá oss ætti að vera einum lægra en a hjá þeim
Teygni skatttekna m.t.t. VLF (IMF 1999) Tekju- Tekju- Óbeinir Trygginga Aðrir Allir Tíman skattur skattur skattar gjöld skattar vegið leiki 1) Þýskaland 2,5 0,9 0,7 1,0 1,0 0,95 100% Frakkland 1,5 0,9 1,0 1,0 1,0 1,01 90% Ítalía 1,1 1,1 1,0 1,1 1,1 1,10 100% Bretland 6,5 1,0 1,0 1,4 0,9 0,70 20% Írland 2,5 1,3 0,5 1,0 1,0 1,08 100% Holland 2,5 1,3 1,0 1,0 1,0 1,14 60% Portúgal 2,1 1,1 0,5 1,0 1,0 0,97 100% Spánn 2,1 1,9 1,1 1,0 1,0 1,25 100% Danmörk 2,2 0,7 0,6 1,0 1,0 0,90 0% Finnland 2,5 1,1 0,8 1,0 1,0 1,05 100% Svíþjóð 2,4 1,4 1,2 1,0 1,0 1,22 70% 1) Greitt á sama ári af tekjusköttum fyrirtækja Okkar keimlíkt því sem tíðkast (vegið), enda er þessi tafla líka meira og minna stolin frá OECD
OECD-skilgr: sáralítil sveifluáhrif Með a kringum 1 eru tekjur cirka hlutfallslegar Gengur illa að samsama það íslenskum raunveruleika
Passar ekki við reynslu hér Allar skattatekjur a la ÞHS Ljóst að skattatekjur eru þræl-sveiflufylgnar en að þær koma á eftir
Markús Möller: NOTAÐI EKKI Hagsveifluteygni: skattar h.opinbera Metið a 1,13 t=4,8 p=0,0001 R2=0,55
Beint mat getur platað: • Sagði að tekjur sveitarfélaga hlytu að vera óteygnari en tekjur ríkisins (útsvör vs. tekjuskattur) • Mat gefur meiri teygni en ríkisskattar 1,3 á móti 1,13 • Liggur í útsvarshækkun! • Leiðr. f. útsvari gefur 0,75
Vanmetinn gjaldaeffekt? • Síðasta kreppa fyrsta sem sýndi atvinnuleysi samhliða handhægum gögnum • Spenna/slaki fór úr -2,7% í +1,7% af VLF frá 92-5 til 98-2000 • Atvinnuleysi úr 4,7% 93-96 í 1,7 apr98-mar01: Hvert sveiflu% gefur allt í einu 0,7% í atv.leysi, ca 1000 manns, sem kosta ca 900 milljónir á bótum eða 0,13% af VLF • Höfum reiknað með 0,03%
Tölfræði með einni mælingu • Ef +4,5 í hagsveiflu gefur -3 í atvinnuleysi er Okun-stuðull 1,5 sbr 2 í USA! Mjög lágt! (Okunstuðull: sveifla sem gefur -1 í u) • Ef þessi 4,5 í sveiflu fer með bætur úr 0,65% af VLF í 0,25%, þá kostar hvert % í samdrætti 0,09% af landsframleiðslu í bótum eða um 630 m.kr., - ekki 210 m.kr. • Gætum verið að fá “óeðlilega” lítil áhrif á atvinnuleysi vegna innflutnings á vinnuafli
Endurbætur á gjaldahlið: • Augljóst að bæta við barnabótum og vaxtabótum: • 1997 notuðum við ríkis-reikningsraðirnar og þar voru bætur dregnar frá tekjuskatti. Ljóst að nettófærsla jók teygni tekjuskattsins • Myndin lofar ekki miklum effektum: Annar rytmi ræður! • Vert að skoða hvort opinberir starfsmenn koma alltaf (hlutfallslega) upp í þroskaðri uppsveiflu
Þurfum að skoða stofna óbeinna skatta: lítur ekki ófróðlega út