1 / 23

Hagsveiflan og ríkiskassinn

Hagsveiflan og ríkiskassinn. Málstofa Hagfræðisviðs Seðlabankans Markús Möller 30. apríl 2001. Myndir í skýrslum bankans frá og með hausti ‘97. Kölluðum gapið áður “frávik vlf frá leitni” og notuðum lengi vel líka heimakokkað “fiscal stance”, aðhald miðað við föst útgjöld á mann.

rey
Download Presentation

Hagsveiflan og ríkiskassinn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hagsveiflan og ríkiskassinn Málstofa Hagfræðisviðs Seðlabankans Markús Möller 30. apríl 2001

  2. Myndir í skýrslum bankans frá og með hausti ‘97 Kölluðum gapið áður “frávik vlf frá leitni” og notuðum lengi vel líka heimakokkað “fiscal stance”, aðhald miðað við föst útgjöld á mann.

  3. Viðfangsefnið • Grunnspurning: • Hvernig væri afkoma ríkissjóðs ef “allt” væri “eðlilegt”, þ.e.a.s venjulegt? • Notum skemmriskírn: • Hvernig væri afkoman ef nýting framleiðsluþátta væri “eðlileg” • Notum gögn ÞHS - þau einu sem eru sambærileg yfir skiptin 89 og 98

  4. Hvað er á bak við myndina • Y fyrir VLF, T fyrir tekjur, G fyrir útgjöld; • Y* fyrir “normal” framleiðslustig, þ.e. án spennu eða slaka • Reiknum “trendtekjur” T* og “trendgjöld”, G*, þ.a.

  5. Gjöldin: Fiktum pínulítið í atvinnuleysisbótum Útleggst: Ef Y er 1% hærra en Y* (»7 ma.kr.), þá er G » 210 m.kr lægra en G*, munar ca 0,03% af VLF Ef 1% atv.leysi er 1500 manns og hver kostar 70þús/mánuði, svarar 1% þensla til 0,17% lækkunar atvinnuleysis. Mun hafa verið hugsað út frá 0,2%

  6. Babb í bátnum Það sem ég notaði þýðir að gjöld eru rétt tæplega hlutfallsleg: “Rétta” versjónin að G/Y snarlækkar í uppsveiflu

  7. Engin merki um lækkað gjaldahlutfall í uppsveiflu Þetta eru opinber útgjöld án vaxta og fjárfestingar Þýðir ekki að líta á ríki eða sveitir vegna verkefnaflutnings

  8. Augljósari skoðun

  9. Tekjurnar Hugmyndin er: ef Y er x% hærri en Y*, þá er T/Y g·x prósentum hærra en T*/ Y* (u.þ.b.) g = 0 þýðir tekjur hlutfallslegar við VLF g >0 þýðir að T/Y hækkar í uppsveiflu

  10. Gamminn geisar • Brúkum g = 1,1 -á allt! • Af algeru ábyrgðarleysi af minni hálfu • Jafnt á ríki og sveitarfélög (sýnum aldrei) og hið opinbera í heild • Næstum víst að ríkið er teygnara en sveitir! • Sagt að gera það svona fyrir 3 árum • Hef haldið að það væri stolið frá OECD • IMF stelur líka þaðan - amk sumu, sbr. síðar.

  11. Útkoman ekki ofurviðkvæm fyrir g Ef Y er ofan Y*, þá er T*/Y* lægra en T/Y og gjaldahlutfallið er örlítið lægra

  12. Hvað gera aðrir? • OECD (wp152/1999), IMF (wp1999/95) • Svipuð aðferðafræði • Gera lítið með útgjöld nema atvinnul.bætur • Horfa á helstu tekjustofna hvern fyrir sig • Tala um beint mat teygni, en vilja heldur 1) Meta áhrif hagsveiflu á gjald/skattstofn 2) Meta áhrif stofna á tekjur/gjöld út frá skattalöggjöf/bótareglum 2)stundum kallað verkfræðiaðferðin

  13. Þeirra jafna jafngildir g hjá oss ætti að vera einum lægra en a hjá þeim

  14. Teygni skatttekna m.t.t. VLF (IMF 1999) Tekju- Tekju- Óbeinir Trygginga Aðrir Allir Tíman skattur skattur skattar gjöld skattar vegið leiki 1) Þýskaland        2,5 0,9 0,7 1,0 1,0 0,95 100% Frakkland        1,5 0,9 1,0 1,0 1,0 1,01 90% Ítalía        1,1 1,1 1,0 1,1 1,1 1,10 100% Bretland        6,5 1,0 1,0 1,4 0,9 0,70 20% Írland        2,5 1,3 0,5 1,0 1,0 1,08 100% Holland        2,5 1,3 1,0 1,0 1,0 1,14 60% Portúgal        2,1 1,1 0,5 1,0 1,0 0,97 100% Spánn        2,1 1,9 1,1 1,0 1,0 1,25 100% Danmörk        2,2 0,7 0,6 1,0 1,0 0,90 0% Finnland        2,5 1,1 0,8 1,0 1,0 1,05 100% Svíþjóð        2,4 1,4 1,2 1,0 1,0 1,22 70% 1) Greitt á sama ári af tekjusköttum fyrirtækja Okkar keimlíkt því sem tíðkast (vegið), enda er þessi tafla líka meira og minna stolin frá OECD

  15. OECD-skilgr: sáralítil sveifluáhrif Með a kringum 1 eru tekjur cirka hlutfallslegar Gengur illa að samsama það íslenskum raunveruleika

  16. Passar ekki við reynslu hér Allar skattatekjur a la ÞHS Ljóst að skattatekjur eru þræl-sveiflufylgnar en að þær koma á eftir

  17. Markús Möller: NOTAÐI EKKI Hagsveifluteygni: skattar h.opinbera Metið a 1,13 t=4,8 p=0,0001 R2=0,55

  18. Beint mat getur platað: • Sagði að tekjur sveitarfélaga hlytu að vera óteygnari en tekjur ríkisins (útsvör vs. tekjuskattur) • Mat gefur meiri teygni en ríkisskattar 1,3 á móti 1,13 • Liggur í útsvarshækkun! • Leiðr. f. útsvari gefur 0,75

  19. Vanmetinn gjaldaeffekt? • Síðasta kreppa fyrsta sem sýndi atvinnuleysi samhliða handhægum gögnum • Spenna/slaki fór úr -2,7% í +1,7% af VLF frá 92-5 til 98-2000 • Atvinnuleysi úr 4,7% 93-96 í 1,7 apr98-mar01: Hvert sveiflu% gefur allt í einu 0,7% í atv.leysi, ca 1000 manns, sem kosta ca 900 milljónir á bótum eða 0,13% af VLF • Höfum reiknað með 0,03%

  20. Tölfræði með einni mælingu • Ef +4,5 í hagsveiflu gefur -3 í atvinnuleysi er Okun-stuðull 1,5 sbr 2 í USA! Mjög lágt! (Okunstuðull: sveifla sem gefur -1 í u) • Ef þessi 4,5 í sveiflu fer með bætur úr 0,65% af VLF í 0,25%, þá kostar hvert % í samdrætti 0,09% af landsframleiðslu í bótum eða um 630 m.kr., - ekki 210 m.kr. • Gætum verið að fá “óeðlilega” lítil áhrif á atvinnuleysi vegna innflutnings á vinnuafli

  21. Endurbætur á gjaldahlið: • Augljóst að bæta við barnabótum og vaxtabótum: • 1997 notuðum við ríkis-reikningsraðirnar og þar voru bætur dregnar frá tekjuskatti. Ljóst að nettófærsla jók teygni tekjuskattsins • Myndin lofar ekki miklum effektum: Annar rytmi ræður! • Vert að skoða hvort opinberir starfsmenn koma alltaf (hlutfallslega) upp í þroskaðri uppsveiflu

  22. Þurfum að skoða stofna óbeinna skatta: lítur ekki ófróðlega út

  23. ekki síður tekjuskattsstofnar

More Related