140 likes | 269 Views
Hverju getur Orkustofnun miðlað öðrum?. Erindi Þorkels Helgasonar orkumálastjóra á fundi fjármálaráðherra um fyrirmyndarrekstur ríkisstofnana 29. maí 2002. Efnisyfirlit. Eru ríkisstofnanir illa reknar ? Að hvaða leyti er Orkustofnun til fyrirmyndar?
E N D
Hverju getur Orkustofnun miðlað öðrum? Erindi Þorkels Helgasonar orkumálastjóra á fundi fjármálaráðherra um fyrirmyndarrekstur ríkisstofnana 29. maí 2002
Efnisyfirlit • Eru ríkisstofnanir illa reknar ? • Að hvaða leyti er Orkustofnun til fyrirmyndar? • Hvað þarf að bæta í umhverfi og aðbúnaði ríkisstofnana?
Eru ríkisstofnanir illa reknar ? • Tíska að halda slíku fram • Fer eftir pólitískum vindum • Dæmi blásin upp: Nýlega hérlendis eða Farum í Danmörku • Þekki enga (alvarlega) samanburðarrannsókn • Efalaust upp og ofan jafnt í opinberum rekstri sem í einkarekstri
Aðhald er nauðsynlegt • Samkeppni á markaði er besta aðhaldið • Og sé hún raunveruleg á ríkisreksturinn etv. ekki lengur rétt á sér • Er það samt algilt? • Öndverðan, einkaréttarstarfsemi, er ekki endilega öll ríkisrekin • Eftirlits er líka þörf • Væntanlega helst að ofan. • Ríkisendurskoðun eða aðrir álíka: Mega líka vera leiðbeinandi - og er það • En kemur líka frá neytendum þjónustunnar • Hverjir aðrir geta sinnt eftirlitinu? Fjölmiðlar?
En örvun og traust er líka af hinu góða • Traust • “Traust er gott” á Lenín að hafa sagt en síðan bætt við: “en eftirlit er betra” (og setti upp sína Tsjeku) • Allir vilja gera vel: Best er að leyfa stjórnendum að spreyta sig – en skipta þeim líka út ef þeir bregðast • Örvun • Markaðar, neytenda, stjórnvalda • Launahvati mætti einnig koma bæði handa starfsmönnum - og ekki síður stjórnendum!
Að hvaða leyti er Orkustofnun til fyrirmyndar? • Nefni tvennt: • Aðskilnaður stjórnsýslu og markaðsrekstrar • Stofnunarsamningar við stéttarfélög starfsmanna
Núverandi hlutverk Orkustofnunar • Umsagnarhlutverk, en í vaxandi mæli einnig stjórnvaldshlutverk • Tölfræðileg gögn um orkubúskap þjóðarinnar • Öflun grunnþekkingar á orkulindum • Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna • Rannsóknaþjónusta við orkufyrirtæki
Skipulagsbreytingin 1997: Flæði fjármagns í núv. skipulagi
Ávinningur af skipulagsbreytingunni • Ráðgjöf og stjórnsýsla aðskilin frá rannsóknum og þjónustu • Dugar í bráð! • Samkeppnisákvæði virt • Virðist duga, en þó ekki yfir gagnrýni hafið • Opinberu fé markvisst varið • Stóraukinn agi • Öflug rannsóknaþjónusta við orkugeirann • Frjálsari rekstur rannsóknareininganna • En: Er samt bundið af kvöðum opinbers rekstrar
Lærdómur:Aðskilnaður og uppskipting • Uppfylla verður kröfur um hlutlausa stjórnsýslu • En við Íslendingar erum aðeins 300 þús.! • Dæmi: Flókið fyrirkomulag fornleifamála • Lausn? • Slá saman stjórnsýslustofnunum annars vegar • Og stofnunum í rekstri hins vegar
Kjaramál á Orkustofnun • Í grundvallaratriðum einn samningur • áður aðlögunarsamningur • og nú stofnanasamningur • Í grundvallaratriðum ein launatafla • stigagjöf fyrir störf og starfsmenn • Árangurslaun • Hefur lengi verið í bígerð • Telst nú nær fullmótað kerfi
Hvað þarf að bæta í umhverfi og aðbúnaði ríkisstofnana? • Aukið svigrúm í starfsmannamálum • Ráðningar og uppsagnir eins og hjá einkafyrirtækjum • Kjarasamningar fari nær alfarið inn á stofnanir • T.d. líka varðandi dagpeninga o.þ.u.l. • Hætta öllum skollaleik með dulin laun!
Hvað þarf enn frekar að bæta ? • Samræming í rekstrarforsendum • T.d. í húsnæðismálum • Allar stofnanir greiði húsaleigu! • Virðisaukaskattur • Gera fyrirkomulagið eins og hjá einkarekstri • Og laga það í leiðinni! • Og ýmislegt fleira • Þá verðum við ríkisforstjórar síst lakari en hinir ? • En áfram verr launaðir – eða hvað ? • Nema við séum h.f.-aðir !