130 likes | 309 Views
Af hverju deyja plöntur. Plöntugæði - rótarskemmdir Frostlyfting Skordýr – ranabjalla Samkeppni um ljós og vatn Frostskemmdir Beit búfjár og fugla Næringarskortur. Næringarskortur. Hefur áhrif á flesta áðurnefnda þætti Vaxtarstöðnun á sér oftast stað
E N D
Af hverju deyja plöntur • Plöntugæði - rótarskemmdir • Frostlyfting • Skordýr – ranabjalla • Samkeppni um ljós og vatn • Frostskemmdir • Beit búfjár og fugla • Næringarskortur
Næringarskortur • Hefur áhrif á flesta áðurnefnda þætti • Vaxtarstöðnun á sér oftast stað • Vaxtarkraftur minnkar – lífeðlisfræðileg öldrun • Framleiðsla skóga minnkar • Í upphafi leiðir næringarskortur beint og óbeint til affalla
Næringarefnaframboð í íslenskum móajarðvegi Skortur á: Köfnunarefni (N) - Bundið í lífrænu efni Fosfór / fosföt (P) - Mikil fosfórbinding
Áburðargjöf bætir næringarástand plantna • Köfnunarefnisskortur algildur ef ekki er borið á • Fosfórskortur einnig algengur • Skortur kemur fram strax á fyrsta sumri
Best er að bera á að vori eða snemmsumars • Betra að bera á einu ári eftir gróðursetningu en að gera það síðsumars eða um haust
Áburðarmagn • Of stór skammtur getur dregið úr vexti plantna og jafnvel drepið þær • 10 – 15 gr. eða u.þ.b. ein matskeið er hæfilegt magn ef borið er á rétt eftir gróðursetningu • Eftir því sem plönturnar stækka er hægt að auka skammtinn og góð regla er að bæta við 10gr. fyrir hverja 10 cm. hæðaraukningu plöntunnar.
Verkfæri • Áburðarfata • Áburðarpoki • Mæliskeið
Aðferðir • Bera á jafnhliða gróðursetningu • plöntubakki á vinstri mjöðm • áburðarfata á hægri mjöðm • Bera á eftir gróðursetningu
Aðferðir • Dreifa áburðinum á yfirborðið í kring um plöntuna
Aðferðir Gera holu með gróðursetningastaf og setja áburðinn í hana
Röng áburðargjöf • Ekki setja áburð í haug við rótarhálsinn • Aldrei setja áburðinn í sömu holu og plöntuna
Ályktanir • Áburðargjöf eykur vöxt og líf. • Ekki aðeins veðurfar sem drepur plöntur og dregur úr vexti heldur lélegt næringarástand jarðvegs • Jafnvel á rýrum áraurum og örfoka landi er hægt að stunda skógrækt með áburðargjöf
Uppskrift • Áburðargjöf að vori meðan enn er raki í jarðvegi • Um 10-15 g af áburði er hæfilegur skammtur – dreift kringum plöntu á illa grónu landi (u.þ.b. 30 cm radíus). • Blanda auð- og seinleysts áburðar gefur mjög góða raun. • Líklegt er að bera þurfi á 3 hvert ár í upphafi skógræktar til að viðhalda vexti.