240 likes | 524 Views
Markaðssetning matvæla á Íslandi. Kjörís ehf. Staður: Hveragerði. Starfsmenn: 50 (45/65) Velta: 960 millj kr (2010) Framleiðsla: 1,8 millj. ltr. Eigendur: 6 einstaklingar í sömu fjölsk. Kjörís saga. Byrjaði sem Ostagerðin ehf, 1966-1968. Kjörís stofnað 1969.
E N D
Markaðssetning matvæla á Íslandi.
Kjörís ehf. • Staður: Hveragerði. • Starfsmenn: 50 (45/65) • Velta: 960 millj kr (2010) • Framleiðsla: 1,8 millj. ltr. • Eigendur: 6 einstaklingar í sömu fjölsk.
Kjörís saga • Byrjaði sem Ostagerðin ehf, 1966-1968. • Kjörís stofnað 1969. • Frumkvöðlar: Hafsteinn Kristinsson og Gylfi Hinriksson vélfræðingur. • Starfsemi: framleiðsla, innflutningur og heildsala á ís og tengdum vörum.
Vöxtur • Fyrsta hús Kjöríss var 250m2 en núna, 2011 erum við í um 4000m2. • Kjörís hefur vaxið jafnt og þétt í litlum skrefum í 42 ár.
Kjörís markmið • Þjónusta Íslendinga með ís og stuðningsvörur íss. • Bjóða heildarlausn fyrir alla þá sem vilja selja ís á Íslandi. Þá þarf að hafa: • Gott vöruúrval • Góð þjónusta og skjót viðbrögð. • Sátt við umhverfi sitt. • Hreinlæti og heilbrigði.
Markaður og dreifing: • Dreifum um allt Ísland • 10 frystibíla. • 2 umboðsmenn, Ísafirði og Vestm. • Ca. 500 sölustaðir þjónustaðir
Markaðurinn Impulse: • Söluturnar • Ísbúðir • Bensínstöðvar • Videoleigur • Sundlaugar Take home: • Stórmarkaðir • Klukkubúðir • Hverfisverslanir Catering: • Mötuneyti • Veitingastaðir
Verslanir á Íslandi 161 verslun (2005 voru þær 202) Lágvöruverðsbúðir með 50% hlutdeild Skilin óskýrari, bensínstöð/verslun
Söluráðarnir 4: • Vara – góðar vörur og reglulegar nýjungar • Verð – samkeppnishæft verð • Vettvangur - vörunni komið til viðskiptavina • Vegsauki • Beinar auglýsingar • Auglýst með verslunum • Persónuleg þjónusta • Vörukynningar • POS efni • Uppákomur • Samfélagsstyrkir • Heimsóknir • Vefurinn
Beinar auglýsingar • Sjónvarp • Útvarp • Blöð • Skjáir • Strætó o.fl.
Afmælisauglýsing 2009 • Gerðum sjónvarpsauglýsingu 2008. • Þá hrundi Ísland. • Ákváðum samt að halda okkar striki. • 40 ára afmæli Kjörís 2009. • Lukka, því kostnaður lækkaði. • Auglýsingum fækkaði mikið. • => meira áhorf.
Hlunkaherferð 2010 • Strætó, blöð og merkingar • Höfðar til ungs fólks • Tilnefnt til verðlauna erlendis.
Auglýst með verslunum • Tilboðsblöð og bæklingar verslana. • Aukist mikið undanfarin ár. • Oft bundið í samningum. • Ýmsir “dagar” - íslenskir, danskir. • Uppákomur – opnanir og afmæli. • Getur verið dýrt, en skapar “goodwill”
Persónuleg þjónusta • Erum með boðsölu, ekkert á miðlagera. • Stillum vörum okkar sjálf fram í borð/skáp. • Þrátt fyrir alla tækni, kemur ekkert í stað p.þ. • Ákv. meðbyr með minni fyrirtækjum.
Private label • Orðið hluti af framleiðslu flestra. • Talsverður þrýstingur á þetta. • Þarf að finna ódýrari leiðir í framleiðslu. • Klemma framleiðenda.
Vörukynningar • Var mikið um þær • Fékk lítið vægi í búðum. • Erfitt að fá fólk og oft margbókað. • Færri og betri/öðruvísi kynningar. • Kynnum Mjúkís ársins í janúar. • Gáfum 1000 ltr. í Fjarðarkaup
POS efni – skilti og merkingar • Skyndikaupa vara – vel sjáanlegt • Pinnaplakat á hverju ári – dreift um allt land. • Merkjum ísbúðir vel • Bílar fyrirtækisins allir eins – “rassa”merkingar
Samstarf • NóiSíríus • Latibær. • Borgarleikhúsið. • Bíóin • Erlent – Frisko is (DK)
Uppákomur • Hlunkabíllinn • Söluvagn. • Ísdagur Kjöríss – 4 sinn
Ýmislegt annað • Samfélagsverkefni – Skógrækt, leikfélag • Íþróttafélög. • Móttaka krakkahópa – mikið á vorin. • Heimasíða / facebook.
Niðurstaða Mínusar: • Lágvörukeðjur stórar – • Takmarkaðra vöruúrval. • Private label - eyðir vörumerkjum- minnkar tryggð. Plúsar: • Gaman að eiga viðskipti. • Markaðurinn tekur yfirleitt við góðum vörum. • Átt möguleika að kynna þig. • Ekkert um rugl, undirborðsgreiðslur s.frv. • Ekki orðið eins slæmt og erlendis.