60 likes | 208 Views
Getum við gert samningagerðina markvissari?. Lengd samningagerðar, efnahags- og félagslegur undirbúningur, lagaákvæði og annað sem skiptir máli. Getum við gert samningagerðina markvissari?. Lög og reglur Kjarastefna KÍ: „Kjarasamningar gildi frá þeim tíma er fyrri samningur rann út.“
E N D
Getum við gert samningagerðina markvissari? Lengd samningagerðar, efnahags- og félagslegur undirbúningur, lagaákvæði og annað sem skiptir máli.
Getum við gert samningagerðina markvissari? • Lög og reglur • Kjarastefna KÍ: „Kjarasamningar gildi frá þeim tíma er fyrri samningur rann út.“ • Viðræðuáætlanir gætu innifalið dagsetningu verkfallsboðunar (sbr. Danmörku) • Kjarastefna KÍ: „Greiðslur til félagsmanna úr Vinnudeilusjóði [og Sjúkrasjóði] verði ekki skattlagðar.“ • Opna fyrir gerðardómsleið? • Auka valdsvið sáttasemjara? • Styrkja stöðu trúnaðarmanna?
Getum við gert samningagerðina markvissari? • Félagslegur undirbúningur • Aukin fræðsla um efnahags- og kjaramál • Fleiri námskeið um samningatækni • Sérstök áhersla á fræðslu trúnaðar- og samninganefndarmanna • Sameiginleg niðurstaða samningsaðila um • Efnahagslegar forsendur • Laun og launaþróun • Sbr. vinnuhópar á vegum sáttasemjara í aðdraganda síðustu kjarasamninga
Getum við gert samningagerðina markvissari? • Tenging opinbera markaðarins (með töf) við launaþróun á almennum markaði? • Mikilvægt að tryggja samræmi í launaþróun á almennum og opinberum markaði • Danmörk: Erfitt hefur reynst að breyta sögulegum hlutföllum milli hópa • Ísland: Spurning um upphafsstöðu hópa fyrir mögulega tengingu við almenna markaðinn. Þarf að skoða vel öll launakjör samanburðarhópa
Getum við gert samningagerðina markvissari? • Sama virðist eiga við um Ísland og Dk, en erfiðlega hefur gengið að lagfæra stöðu hópa þrátt fyrir breytingar í samfélaginu og aukna menntunarkröfu og ábyrgð • Samningsstaða stéttarfélaga þar sem konur eru í meirihluta verri en þar sem karlar eru í meirihluta (tregða) • Margir hópar opinberra starfsmanna þar sem konur eru í meirihluta telja sig eiga inni lagfæringu á stöðu sinni gagnvart öðrum hópum • Dæmi um það eru kennarar • Meirihlutinn konur • Krafa um 5 ára háskólanám • Launaleiðrétting nauðsynleg gagnvart hópum annarra sérfræðinga
Getum við gert samningagerðina markvissari? • Helsta sem þarf að huga að: • Betri undirbúningur • Sameiginleg gagnavinnsla – markmið samræmd • Samningar gildi frá lokum síðasta kjarasamnings • Misrétti á grunni kyns útrýmt (mannréttindi) • Styrkja stöðu trúnaðarmanna (lög) • Allir komi jafn réttháir að borðinu (opinberi/almenni markaðurinn) • Á að auka vald sáttasemjara eða er möguleiki á að embættið nýti „betur“ þann lagarétt sem þegar er til staðar?