1 / 6

Getum við gert samningagerðina markvissari?

Getum við gert samningagerðina markvissari?. Lengd samningagerðar, efnahags- og félagslegur undirbúningur, lagaákvæði og annað sem skiptir máli. Getum við gert samningagerðina markvissari?. Lög og reglur Kjarastefna KÍ: „Kjarasamningar gildi frá þeim tíma er fyrri samningur rann út.“

rosina
Download Presentation

Getum við gert samningagerðina markvissari?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Getum við gert samningagerðina markvissari? Lengd samningagerðar, efnahags- og félagslegur undirbúningur, lagaákvæði og annað sem skiptir máli.

  2. Getum við gert samningagerðina markvissari? • Lög og reglur • Kjarastefna KÍ: „Kjarasamningar gildi frá þeim tíma er fyrri samningur rann út.“ • Viðræðuáætlanir gætu innifalið dagsetningu verkfallsboðunar (sbr. Danmörku) • Kjarastefna KÍ: „Greiðslur til félagsmanna úr Vinnudeilusjóði [og Sjúkrasjóði] verði ekki skattlagðar.“ • Opna fyrir gerðardómsleið? • Auka valdsvið sáttasemjara? • Styrkja stöðu trúnaðarmanna?

  3. Getum við gert samningagerðina markvissari? • Félagslegur undirbúningur • Aukin fræðsla um efnahags- og kjaramál • Fleiri námskeið um samningatækni • Sérstök áhersla á fræðslu trúnaðar- og samninganefndarmanna • Sameiginleg niðurstaða samningsaðila um • Efnahagslegar forsendur • Laun og launaþróun • Sbr. vinnuhópar á vegum sáttasemjara í aðdraganda síðustu kjarasamninga

  4. Getum við gert samningagerðina markvissari? • Tenging opinbera markaðarins (með töf) við launaþróun á almennum markaði? • Mikilvægt að tryggja samræmi í launaþróun á almennum og opinberum markaði • Danmörk: Erfitt hefur reynst að breyta sögulegum hlutföllum milli hópa • Ísland: Spurning um upphafsstöðu hópa fyrir mögulega tengingu við almenna markaðinn. Þarf að skoða vel öll launakjör samanburðarhópa

  5. Getum við gert samningagerðina markvissari? • Sama virðist eiga við um Ísland og Dk, en erfiðlega hefur gengið að lagfæra stöðu hópa þrátt fyrir breytingar í samfélaginu og aukna menntunarkröfu og ábyrgð • Samningsstaða stéttarfélaga þar sem konur eru í meirihluta verri en þar sem karlar eru í meirihluta (tregða) • Margir hópar opinberra starfsmanna þar sem konur eru í meirihluta telja sig eiga inni lagfæringu á stöðu sinni gagnvart öðrum hópum • Dæmi um það eru kennarar • Meirihlutinn konur • Krafa um 5 ára háskólanám • Launaleiðrétting nauðsynleg gagnvart hópum annarra sérfræðinga

  6. Getum við gert samningagerðina markvissari? • Helsta sem þarf að huga að: • Betri undirbúningur • Sameiginleg gagnavinnsla – markmið samræmd • Samningar gildi frá lokum síðasta kjarasamnings • Misrétti á grunni kyns útrýmt (mannréttindi) • Styrkja stöðu trúnaðarmanna (lög) • Allir komi jafn réttháir að borðinu (opinberi/almenni markaðurinn) • Á að auka vald sáttasemjara eða er möguleiki á að embættið nýti „betur“ þann lagarétt sem þegar er til staðar?

More Related