1 / 9

FORSÖGUALDIR

FORSÖGUALDIR. 4600 milljón ár : Sköpun jarðar 3300 milljón ár : Líf kviknar 70 milljón ár : Fyrsti ættfaðir prímata kemur fram 60 milljón ár : Risaeðlur deyja út 25 milljón ár : Homonoidea , sameiginlegur forfaðir manns og apa 15 milljón ár : Ísland rís úr sæ. Þróun lífs.

ryo
Download Presentation

FORSÖGUALDIR

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. FORSÖGUALDIR

  2. 4600 milljón ár: Sköpun jarðar 3300 milljón ár: Líf kviknar 70 milljón ár: Fyrsti ættfaðir prímata kemur fram 60 milljón ár: Risaeðlur deyja út 25 milljón ár: Homonoidea, sameiginlegur forfaðir manns og apa 15 milljón ár: Ísland rís úr sæ Þróun lífs

  3. TVEIR JAFNFLJÓTIR • 8 milljón ár: Himalajafjallgarður verður til og við það breytist veðrátta og umhverfi Afríku. Monsúnvindar koma til sögunnar, regnskógar hopa og sléttur myndast. Þá fyrst myndast skilyrði fyrir apa að reisa sig upp og ferðast á tveimur jafnfljótum. • 4 milljón ár: Spor finnast í Tanzaníu frá þessum tíma og eru það fyrstu ótvíræðu merkin um upprétta einstaklinga. • 3 milljón ár: Merkur fornleifafundur: Steingerð bein rúmlega tvítugs kvenapa sem nefnd hefur verið Lucy og var af ætt Australopithecus, suðurapa. Lucy gekk upprétt.

  4. Sporin í Laetoli í Tanzaníu

  5. Lucy frá Eþýópíu

  6. ELDRI STEINÖLD • Ísöld hófst fyrir um 2.5 millj. árum • Þá voru minnst fimm tegundir uppréttra manna til í Afríku • Ísöld u.þ.b. 2,5 milljón ár – 10 þúsund f.Kr. • 2,5 milljón ár: Homo habilis, hinn hæfi maður. Einn þessara fimm. Var hrææta og safnari. • 2 milljón ár: Verkfæragerð, steinaxir. • 350 þúsund ár: Homo sapiens, hinn vitiborni maður • Bæði Homo Sapiens Sapiens og Homo Sapiens Neanderthalensis eru undirtegundir Homo Sapiens. Sjá nánar á Vísindavef HÍ • 35 þúsund ár: Neanderdalsmaðurinn hverfur af sjónarsviðinu og homo sapiens sapiens, nútímamaðurinn, verður eina manntegundin á jörðinni. • 10 þúsund f.Kr.: Ísöld endar. Nýsteinöld gengur í garð. Landbúnaðarbyltingin hefst.

  7. Homo Sapiens Neanderthalensis Neanderthal maðurinn og homo sapiens sapiens voru með jafn stóran heila

  8. Hvað gerir Homo að manni? • Maðurinn safnar þekkingu og þróar hana áfram og breytir umhverfi sínu meðvitað. • Maðurinn varð að manni þegar hann tók að breyta umhverfi sínu af ásettu ráði.

  9. Mannkynssaga Steinöld Nýsteinöld Bronsöld Steinfleygar Slípaðir steinar Járnvopn steintinnur Verkfæri og vopn Matur Skýli Föt og búsáhöld Samgöngur Trúarbrögð Dýr veidd Korn og húsdýr Kornrækt og til matar áveita vatns Hellar og skýli úr trjávið, eldur Þorp myndast með fasta staðsetningu Dýraskinn og körfur Pottagerð og ofin föt Leirgerðarhjól Burðardýr og kanóar Hjól og seglskip Allt borið Töfrabrögð Hof og heilagir staðir ÞRÓUN MANNSINS

More Related