130 likes | 381 Views
14. nóvember 2006 Aðgengi á Netinu: Hvar erum við stödd?. Stefna og viðmiðunarreglur fyrir opinbera vefi Sigurður Davíðsson forsætisráðuneyti. Allir á Netinu!. Stór hópur notenda með sérþarfir fatlaðir eldri borgarar innflytjendur aðrir hópar „venjulegra” notenda.
E N D
14. nóvember 2006Aðgengi á Netinu: Hvar erum við stödd? Stefna og viðmiðunarreglur fyrir opinbera vefi Sigurður Davíðsson forsætisráðuneyti
Allir á Netinu! • Stór hópur notenda með sérþarfir • fatlaðir • eldri borgarar • innflytjendur • aðrir hópar „venjulegra” notenda
Aðgengismálin á dagskrá • Þjóðir hafa farið þá leið að móta sér viðmiðunarreglur um aðgengi. • Reglur gjarnan byggðar á alþjóðlegum reglum World Wide Web Consortium (W3C) • Evrópusambandið hefur samþykkt að aðildarlöndin taki mið af þessum reglum • ...og nú hefur Ísland slegist í hópinn
Opinber stefna • Úr stefnu ríkisstjórnarinnar frá 2004: • „Tryggt verði að rafræn þjónusta opinberra aðila taki mið af þörfum ólíkra hópa, s.s. blindra, sjónskertra og fatlaðra. Fyrirtæki verði hvött til að gera hið sama. Viðmið eða leiðbeiningar verði mótaðar..... “
Hvað er spunnið í opinbera vefi? • Vorið 2005 var gerð úttekt á öllum vefjum ríkis og sveitarfélaga á Íslandi • Skoðaðir voru 246 vefir og þeir metnir meðal annars með tilliti til aðgengis • Niðurstaða: Aðgengi fatlaðra að vefjum ríkis og sveitarfélaga þarf að bæta verulega
Aðgengi allra að vefnum • Viðmiðunarreglur W3C um aðgengismál verði þýddar á íslensku. • Hið opinbera hvatt til að marka sér stefnu fyrir árslok 2006. • Opinberir aðilar uppfylli lágmarkskröfur um aðgengi fyrir árslok 2007.
Tillögur um bætt aðgengi II • Fyrirtæki eru hvött til að taka mið af viðmiðunum hins opinbera. • Stofnanir komi sér upp þekkingu á aðgengismálum eða nýti sér þjónustu sérfræðinga í aðgengismálum. • Sett verði upp viðmið og leiðbeiningar á sérstakri aðgengissíðu. • Farið verði fram á að þeir hugbúnaðarseljendur sem hið opinbera skiptir við geri grein fyrir því hvernig hugbúnaður þeirra kemur til móts við kröfur um aðgengi.
Aðgengisstefna ráðuneytanna I • Stjórnarráðsvefurinn verði aðgengilegur fötluðum. • Allt efni á vefnum standist alþjóðleg lágmarksviðmið fyrir 1. júlí 2007. • Stefnan verði endurskoðuð árlega. • Vefstjórn Stjórnarráðsins tryggi að sett markmið um aðgengi verði uppfyllt.
Aðgengisstefna ráðuneytanna II • Síður sem uppfylla aðgengisstefnu verða merktar sérstaklega með táknmynd W3C. • Aðgengisstefna ráðuneytanna nær eingöngu til Stjórnarráðsvefs. • Efni frá þriðja aðila uppfylli kröfur um aðgengi.
Aðgengisstefna ráðuneytanna III • Hugbúnaðarsalar geri grein fyrir því hvernig búnaður þeirra tekur tillit til aðgengismála. • Starfsmenn hafi aðgang að þeim hugbúnaði sem nauðsynlegur er til að gera efni aðgengilegt. • Starfsfólk fái þá þjálfun sem til þarf miðað við starf sitt og hlutverk.
Fræðsla á ut.is/adgengi • Sett hefur verið upp sérstök síða, ut.is/adgengi,þar sem teknar hafa verið saman upplýsingar um hvernig bæta megi aðgengi að vefjum
Bætt aðgengi – ávinningur allra • Aukið samræmi - skýrari vefsíður • Skýr myndatexti • Vandaðar töflur • PDF með efnisyfirliti • Skýrt málfar, fyrirsagnir og hnitmiðaður texti • Verklagsreglur • Stillingar á stærð leturs