1 / 18

Í takt við tímann

Í takt við tímann. Rafræn tímarit 11. október 2008 Halldóra Þorsteinsdóttir. Efnisyfirlit. Tímarit – rafræn tímarit? Rafrænt, stafrænt, vefrit, veftímarit Birtingarmyndir – pdf, html, DjVu Hvað er í boði og hvar? Íslensk efni – Erlent efni Hvar.is – Landsaðgangur

iola
Download Presentation

Í takt við tímann

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Í takt við tímann Rafræn tímarit 11. október 2008 Halldóra Þorsteinsdóttir

  2. Efnisyfirlit • Tímarit – rafræn tímarit? • Rafrænt, stafrænt, vefrit, veftímarit • Birtingarmyndir – pdf, html, DjVu • Hvað er í boði og hvar? • Íslensk efni – Erlent efni • Hvar.is – Landsaðgangur • Aðrir kostir – opinn aðgangur – open access • Hvernig er best að finna tiltekið tímarit? • Tímaritaskrár • Leit að efni í mörgum tímaritum samtímis • Samleit í rafrænum tímaritum – tilvísanasöfn

  3. Tímarit • Tímarit hafa verið skilgreind sem rit sem koma út undir sama titli í mörgum hlutum, sem oftast eru tölumerktir á einhvern hátt og útgáfutímabil er óákveðið. • Skilgreiningin nær til blaða, tímarita, fréttabréfa, ritraða, ársrita og ársskýrslna. Hún nær einnig til tímarita sem gefin eru út í öðru formi en prentuðu, svo sem rafrænna tímarita á vefnum og á geisladiskum. Sótt á vef 10. sept. 2008, http://www.landsbokasafn.is/id/1010666

  4. Rafræn tímarit Tímarit sem eru aðgengileg í tölvu • þau eru ýmist skönnuð eða mynduð eftirgerð af prentuðu riti ... • PDF snið– Portable Document Format (algengast) • DjVu – timarit.is eins á skjánum og í prentuðu útgáfunni • eða vefrit • HTML – Hypertext Markup Language • greinin birtist sem vefsíða • Sumir útgefendur bjóða upp á bæði PDF og HTML

  5. PDF og HTML hjá Science Direct s

  6. PDF og DjVu – kostir og gallar PDF og DjVuskjölum er ekki hægt að breyta og eru því eins og prentaða útgáfan. • Við heimildaskráningu má því vísa til greinar eins og um prentaða útgáfu sé að ræða. • Til að lesa/opna PDF-skjal þarf forritið Adobe Acrobat Reader að vera í viðkomandi tölvu og sérstakt forrit þarf til að opna DjVu-skjöl • Dálítinn tíma getur tekið að opna þessi skjöl, einkum ef skjalið er stórt og tölvan gömul. • Best er að hafa alltaf nýjustu útgáfu af Acrobat og DjVu.

  7. HTML – kostir og gallar • HTML greinar opnast mun hraðar en PDF • birtast eins og hver önnur vefsíða • og því ekki þörf á sérstöku forriti s.s. Adobe Acrobat Reader • Auðvelt er að hafa tengla við viðbótarupplýsingar • s.s. í greinar sem heimildaskrá vísar í • Þegar vísað er í efni í HTMLsniði þarf m.a. að koma fram hvert grein var sótt og hvenær

  8. Nokkrir kostir rafrænna tímarita • Hægt að lesa þau í tölvu • hvenær sem er og hvar sem er ... • Fleiri en einn notandi getur lesið sama ritið samtímis • hægt að fá tölfræði um notkun • Komið á netið áður en prentuð útgáfa kemur út • Hægt að vista og/eða prenta einstakar greinar • Hægt að leita að greinum um tiltekið efni í öllum heftum tímarits samtímis – oftast í heildartextum greinanna • Minna utanumhald • Kostnaður vegna geymslu er úr sögunni ef rafrænn aðgangur er tryggður

  9. Hvað er í boði og hvar? • Íslenskt efni • Erlent efni

  10. Íslensk tímarit – hvað og hvar • timarit.is – 290 íslensk, færeysk og grænlensk tímarit • frá upphafi til u.þ.b. 1920 – DjVu • og flest íslensk dagblöð til 2000 • Nýtt viðmót 1. des. - orðaleit og PDF • Rafræn íslensk blöð og tímarit – 300 íslensk vefrit • gjaldfrjáls íslensk vefrit • Gegnir – rafræn íslensk sem hafa ISSN • 79 rafræn íslensk tímarit eru með ISSN • 62 þeirra eru bæði rafræn og prentuð • önnur vefrit eftir því sem kostur er

  11. Erlend tímarit hjá hvar.is • Tímaritapakkar – frá tilteknum útgefendum • Blackwell – nú Wiley Interscience 790 titlar • Elsevier – ScienceDirect 1830 titlar • Karger 84 titlar • Sage 460 titlar • Springer 1275 titlar • ASCE 30 titlar • ASME 30 titlar Samtals um 4500 tímarit • Tilvísanasöfn – að hluta með heildartextum • ProQuest – vísar í efni 8900 tímarita, þar af 6000 með heildartexta • EbscoHost– vísar í efni 8900 tímarita, þar af 6000 með heildartexta Samtals eru um 14.500 tímarit í landsaðgangi

  12. Önnur erlend tímarit • Séráskriftir einstakra bókasafna • Opinn aðgangur – Open Access • dagblöð og tímarit

  13. Hvar er aðgangur? • Engin samskrá um rafræn tímarit • Hvar.is Tímaritalistar A-Z 14 þús. titlar • Landsbókasafn Tímaritaskrá A-Ö 27 þús. titlar • Skrár einstakra bókasafna • Háskólabókasöfn – HA, HR, Bifröst ... • Bóksafn Landspítala – Háskólasjúkrahúss • Gegnir – rafrænt efni skráð að hluta í Gegni

  14. Tímaritaskrá A-Ö – skrá Landsbókasfns • veitir aðgang að um 27 þús. rafrænum tímaritum • öll tímarit sem eru í landsaðgangi (14 þús. titlar) • séráskriftir H.Í. og safnsins (6000 titlar) t.d. • JSTOR (1140 titlar) • Lexis/Nexis (4000-5000 titlar) • timarit.is • íslensk, grænlensk og færeysk tímarit (290 titlar) • erlend tímarit í opnum aðgangi – Open Access • DOAJ – Directory of Open Access Journals (3400 titlar) • PubMedCentral • Free Medical Journal • DigiZeitschriften

  15. Skrár og slóðir á vef Landsbókasafns. • Tímaritaritaskrá A- Ö –aðalskráin um rafræn tímarit • http:www.tdnet.com/nuli • Rafræn íslensk blöð og tímarit – gjaldfrjáls íslensk • http://www.landsbokasafn.is/id/1011480 • Timarit.is – íslensk, færeysk og grænlensk blöð og tímarit • http://timarit.is • Tímarit og skrár– valdar slóðir að gjaldfrjálsu erlendu efni • http://www.landsbokasafn.is/id/1013816

  16. Hvar finn ég tímaritið Boreas frá árinu 2008? • Google? • Finnur of mikið – ekki réttar upplýsingar Google Scholar? • Finnur einstakar greinar – en ekki tímarit Tímaritalistar A-Z á hvar.is? • Ekki aðgangur að síðustu 12 mánuðum Tímaritaskrá A-Ö á landsbokasafn.is? • Já, Boreas er í séráskrift Lbs.-Hbs. – bæði prentað og rafrænt • Rafrænn aðgangur á háskólanetinu – greinaþjónusta /millisafnalán Gegnir Já, prentuð tímarit eru skráð í Gegni ásamt tenglum við rafræna heildartexta og upplýsingum um aðgangstakmarkanir

  17. Finna greinar um tiltekið efni • Samleit – Searcher/Analyzer • valkostur á vef Landsbókasafns • leitar m.a. í rafrænum tímaritaforða safnsins • Leit í einstökum gagnasöfnum • ProQuest • EbscoHost • Web of Science • og gagnasöfnum einstakra fræðigreina • Google Scholar • leitar eingöngu í vísindalegu efni á vefnum

  18. Lokaorð www.landsbokasafn.is

More Related