180 likes | 375 Views
Í takt við tímann. Rafræn tímarit 11. október 2008 Halldóra Þorsteinsdóttir. Efnisyfirlit. Tímarit – rafræn tímarit? Rafrænt, stafrænt, vefrit, veftímarit Birtingarmyndir – pdf, html, DjVu Hvað er í boði og hvar? Íslensk efni – Erlent efni Hvar.is – Landsaðgangur
E N D
Í takt við tímann Rafræn tímarit 11. október 2008 Halldóra Þorsteinsdóttir
Efnisyfirlit • Tímarit – rafræn tímarit? • Rafrænt, stafrænt, vefrit, veftímarit • Birtingarmyndir – pdf, html, DjVu • Hvað er í boði og hvar? • Íslensk efni – Erlent efni • Hvar.is – Landsaðgangur • Aðrir kostir – opinn aðgangur – open access • Hvernig er best að finna tiltekið tímarit? • Tímaritaskrár • Leit að efni í mörgum tímaritum samtímis • Samleit í rafrænum tímaritum – tilvísanasöfn
Tímarit • Tímarit hafa verið skilgreind sem rit sem koma út undir sama titli í mörgum hlutum, sem oftast eru tölumerktir á einhvern hátt og útgáfutímabil er óákveðið. • Skilgreiningin nær til blaða, tímarita, fréttabréfa, ritraða, ársrita og ársskýrslna. Hún nær einnig til tímarita sem gefin eru út í öðru formi en prentuðu, svo sem rafrænna tímarita á vefnum og á geisladiskum. Sótt á vef 10. sept. 2008, http://www.landsbokasafn.is/id/1010666
Rafræn tímarit Tímarit sem eru aðgengileg í tölvu • þau eru ýmist skönnuð eða mynduð eftirgerð af prentuðu riti ... • PDF snið– Portable Document Format (algengast) • DjVu – timarit.is eins á skjánum og í prentuðu útgáfunni • eða vefrit • HTML – Hypertext Markup Language • greinin birtist sem vefsíða • Sumir útgefendur bjóða upp á bæði PDF og HTML
PDF og DjVu – kostir og gallar PDF og DjVuskjölum er ekki hægt að breyta og eru því eins og prentaða útgáfan. • Við heimildaskráningu má því vísa til greinar eins og um prentaða útgáfu sé að ræða. • Til að lesa/opna PDF-skjal þarf forritið Adobe Acrobat Reader að vera í viðkomandi tölvu og sérstakt forrit þarf til að opna DjVu-skjöl • Dálítinn tíma getur tekið að opna þessi skjöl, einkum ef skjalið er stórt og tölvan gömul. • Best er að hafa alltaf nýjustu útgáfu af Acrobat og DjVu.
HTML – kostir og gallar • HTML greinar opnast mun hraðar en PDF • birtast eins og hver önnur vefsíða • og því ekki þörf á sérstöku forriti s.s. Adobe Acrobat Reader • Auðvelt er að hafa tengla við viðbótarupplýsingar • s.s. í greinar sem heimildaskrá vísar í • Þegar vísað er í efni í HTMLsniði þarf m.a. að koma fram hvert grein var sótt og hvenær
Nokkrir kostir rafrænna tímarita • Hægt að lesa þau í tölvu • hvenær sem er og hvar sem er ... • Fleiri en einn notandi getur lesið sama ritið samtímis • hægt að fá tölfræði um notkun • Komið á netið áður en prentuð útgáfa kemur út • Hægt að vista og/eða prenta einstakar greinar • Hægt að leita að greinum um tiltekið efni í öllum heftum tímarits samtímis – oftast í heildartextum greinanna • Minna utanumhald • Kostnaður vegna geymslu er úr sögunni ef rafrænn aðgangur er tryggður
Hvað er í boði og hvar? • Íslenskt efni • Erlent efni
Íslensk tímarit – hvað og hvar • timarit.is – 290 íslensk, færeysk og grænlensk tímarit • frá upphafi til u.þ.b. 1920 – DjVu • og flest íslensk dagblöð til 2000 • Nýtt viðmót 1. des. - orðaleit og PDF • Rafræn íslensk blöð og tímarit – 300 íslensk vefrit • gjaldfrjáls íslensk vefrit • Gegnir – rafræn íslensk sem hafa ISSN • 79 rafræn íslensk tímarit eru með ISSN • 62 þeirra eru bæði rafræn og prentuð • önnur vefrit eftir því sem kostur er
Erlend tímarit hjá hvar.is • Tímaritapakkar – frá tilteknum útgefendum • Blackwell – nú Wiley Interscience 790 titlar • Elsevier – ScienceDirect 1830 titlar • Karger 84 titlar • Sage 460 titlar • Springer 1275 titlar • ASCE 30 titlar • ASME 30 titlar Samtals um 4500 tímarit • Tilvísanasöfn – að hluta með heildartextum • ProQuest – vísar í efni 8900 tímarita, þar af 6000 með heildartexta • EbscoHost– vísar í efni 8900 tímarita, þar af 6000 með heildartexta Samtals eru um 14.500 tímarit í landsaðgangi
Önnur erlend tímarit • Séráskriftir einstakra bókasafna • Opinn aðgangur – Open Access • dagblöð og tímarit
Hvar er aðgangur? • Engin samskrá um rafræn tímarit • Hvar.is Tímaritalistar A-Z 14 þús. titlar • Landsbókasafn Tímaritaskrá A-Ö 27 þús. titlar • Skrár einstakra bókasafna • Háskólabókasöfn – HA, HR, Bifröst ... • Bóksafn Landspítala – Háskólasjúkrahúss • Gegnir – rafrænt efni skráð að hluta í Gegni
Tímaritaskrá A-Ö – skrá Landsbókasfns • veitir aðgang að um 27 þús. rafrænum tímaritum • öll tímarit sem eru í landsaðgangi (14 þús. titlar) • séráskriftir H.Í. og safnsins (6000 titlar) t.d. • JSTOR (1140 titlar) • Lexis/Nexis (4000-5000 titlar) • timarit.is • íslensk, grænlensk og færeysk tímarit (290 titlar) • erlend tímarit í opnum aðgangi – Open Access • DOAJ – Directory of Open Access Journals (3400 titlar) • PubMedCentral • Free Medical Journal • DigiZeitschriften
Skrár og slóðir á vef Landsbókasafns. • Tímaritaritaskrá A- Ö –aðalskráin um rafræn tímarit • http:www.tdnet.com/nuli • Rafræn íslensk blöð og tímarit – gjaldfrjáls íslensk • http://www.landsbokasafn.is/id/1011480 • Timarit.is – íslensk, færeysk og grænlensk blöð og tímarit • http://timarit.is • Tímarit og skrár– valdar slóðir að gjaldfrjálsu erlendu efni • http://www.landsbokasafn.is/id/1013816
Hvar finn ég tímaritið Boreas frá árinu 2008? • Google? • Finnur of mikið – ekki réttar upplýsingar Google Scholar? • Finnur einstakar greinar – en ekki tímarit Tímaritalistar A-Z á hvar.is? • Ekki aðgangur að síðustu 12 mánuðum Tímaritaskrá A-Ö á landsbokasafn.is? • Já, Boreas er í séráskrift Lbs.-Hbs. – bæði prentað og rafrænt • Rafrænn aðgangur á háskólanetinu – greinaþjónusta /millisafnalán Gegnir Já, prentuð tímarit eru skráð í Gegni ásamt tenglum við rafræna heildartexta og upplýsingum um aðgangstakmarkanir
Finna greinar um tiltekið efni • Samleit – Searcher/Analyzer • valkostur á vef Landsbókasafns • leitar m.a. í rafrænum tímaritaforða safnsins • Leit í einstökum gagnasöfnum • ProQuest • EbscoHost • Web of Science • og gagnasöfnum einstakra fræðigreina • Google Scholar • leitar eingöngu í vísindalegu efni á vefnum
Lokaorð www.landsbokasafn.is