1 / 11

Ofbeldi í nánum samböndum

Ofbeldi í nánum samböndum. Ingólfur V. Gíslason 26.01.2009. Bakgrunnur.

salena
Download Presentation

Ofbeldi í nánum samböndum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ofbeldi í nánum samböndum Ingólfur V. Gíslason 26.01.2009

  2. Bakgrunnur • Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar: Gefin verði út handbók með upplýsingum fyrir fagstéttir er koma að málum er varða þolendur og gerendur heimilisofbeldis sem hefur það markmið að veita þessum fagstéttum mikilvægar upplýsingar um heimilisofbeldi. • Fimm rit

  3. Félagsþjónustan • Könnun dómsmálaráðuneytisins á heimilisofbeldi (framkv. 1996): • 5,4% þolenda leituðu aðstoðar félagsþjónustu • Helmingur var ánægður með aðstoðina • Afar líklegt að fleiri skjólstæðingar en nefna það, búi við ofbeldi

  4. Innihald • I. Ofbeldi í nánum samböndum • II. Ísland • III. Konur sem beittar eru ofbeldi • IV. Börnin • V. Þeir sem beita ofbeldi • VI. Úrræðin • VII. Starfsfólk félagsþjónustu

  5. Félagsþjónustan • Ofbeldi er félagslegt vandamál • Greining • a. Kembileit • b. Einkenni • c. Konan segir frá

  6. Kembileit • Þrjár spurningar • WAST-listinn • - tvær grunnspurningar • - átta alls

  7. Einkenni • Almennt • - kvíði, óróleiki, nýtir ekki pantaða tíma, óljósar kvartanir • Líkamleg • - misgamalt mar,svimi, mynstraðir áverkar • Andleg • - þunglyndi, snertifælni, forðast augnsamband,hirðuleysi um útlit

  8. Börnin • Ákveðin einkenni eru vísbending • Misjafnt eftir aldursskeiðum. Dæmi: • Smábörn (dafna illa, deyfð, rof í venjum) • Leikskólabörn (hanga í fólki, grimmd við dýr, árásarhneigð, skemmdarfýsn, kvíði) • 5-12 ára (+ þunglyndi, virðingarleysi við konur, lítill árangur í skóla)

  9. Áætlun • 1. Menntun • 2. Ákvörðun um kembileit (eða annað) • 3. Hvaða spurningar, hvenær og með hvaða hætti • 4. Aðgerðaáætlun • 5. Árangursmat

  10. Félagsþjónustan • Viðbrögð • Skráning og tilkynning • Öryggisáætlun • Tilvísun • Þekking, þjálfun og öryggi starfsfólks • Gerandinn

  11. Aðgengi • Ráðuneytin dreifa á sínar stofnanir • Sala • Heimasíða félags- og tryggingamálaráðuneytis (pdf) • http://www.felagsmalaraduneyti.is/utgefid-efni/nr/4152

More Related