110 likes | 345 Views
Ofbeldi í nánum samböndum. Ingólfur V. Gíslason 26.01.2009. Bakgrunnur.
E N D
Ofbeldi í nánum samböndum Ingólfur V. Gíslason 26.01.2009
Bakgrunnur • Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar: Gefin verði út handbók með upplýsingum fyrir fagstéttir er koma að málum er varða þolendur og gerendur heimilisofbeldis sem hefur það markmið að veita þessum fagstéttum mikilvægar upplýsingar um heimilisofbeldi. • Fimm rit
Félagsþjónustan • Könnun dómsmálaráðuneytisins á heimilisofbeldi (framkv. 1996): • 5,4% þolenda leituðu aðstoðar félagsþjónustu • Helmingur var ánægður með aðstoðina • Afar líklegt að fleiri skjólstæðingar en nefna það, búi við ofbeldi
Innihald • I. Ofbeldi í nánum samböndum • II. Ísland • III. Konur sem beittar eru ofbeldi • IV. Börnin • V. Þeir sem beita ofbeldi • VI. Úrræðin • VII. Starfsfólk félagsþjónustu
Félagsþjónustan • Ofbeldi er félagslegt vandamál • Greining • a. Kembileit • b. Einkenni • c. Konan segir frá
Kembileit • Þrjár spurningar • WAST-listinn • - tvær grunnspurningar • - átta alls
Einkenni • Almennt • - kvíði, óróleiki, nýtir ekki pantaða tíma, óljósar kvartanir • Líkamleg • - misgamalt mar,svimi, mynstraðir áverkar • Andleg • - þunglyndi, snertifælni, forðast augnsamband,hirðuleysi um útlit
Börnin • Ákveðin einkenni eru vísbending • Misjafnt eftir aldursskeiðum. Dæmi: • Smábörn (dafna illa, deyfð, rof í venjum) • Leikskólabörn (hanga í fólki, grimmd við dýr, árásarhneigð, skemmdarfýsn, kvíði) • 5-12 ára (+ þunglyndi, virðingarleysi við konur, lítill árangur í skóla)
Áætlun • 1. Menntun • 2. Ákvörðun um kembileit (eða annað) • 3. Hvaða spurningar, hvenær og með hvaða hætti • 4. Aðgerðaáætlun • 5. Árangursmat
Félagsþjónustan • Viðbrögð • Skráning og tilkynning • Öryggisáætlun • Tilvísun • Þekking, þjálfun og öryggi starfsfólks • Gerandinn
Aðgengi • Ráðuneytin dreifa á sínar stofnanir • Sala • Heimasíða félags- og tryggingamálaráðuneytis (pdf) • http://www.felagsmalaraduneyti.is/utgefid-efni/nr/4152