210 likes | 336 Views
Heilbrigði og hagvöxtur. Þorvaldur Gylfason. Um hvað snýst málið?. Heilbrigði skiptir sköpum fyrir velferð almennings um allan heim Heilbrigðisútgjöld í OECD-löndum nema víða um 50 þús. kr. á fjölskyldu á mánuði Menntamálaútgjöld nema öðru eins Brýnt að greina aðföng frá afurðum
E N D
Heilbrigði og hagvöxtur Þorvaldur Gylfason
Um hvað snýst málið? Heilbrigði skiptir sköpum fyrir velferð almennings um allan heim Heilbrigðisútgjöld í OECD-löndum nema víða um 50 þús. kr. á fjölskyldu á mánuði Menntamálaútgjöld nema öðru eins Brýnt að greina aðföng frá afurðum Útgjöld eru aðföng til heilbrigðisþjónustu Afurðin er heilbrigðisþjónustan sjálf Afurðin skiptir höfuðmáli, ekki aðföngin
Sama gildir um menntamál Útgjöld til heilbrigðismála Útgjöld eru ótryggur mælikvarði á árangur, því að þau nýtast misvel Ísland: myndarleg útgjaldaaukning, en samt mikill skortur á þjónustu Biðraðir, miðstýring, áætlunarbúskapur Útgjöld myndu nýtast betur, ef kostir markaðsbúskapar fengju að njóta sín Meiri einkarekstur, meiri samkeppni, næmari kostnaðarvitund
Opinber heilbrigðisútgjöld 2000 (% af VLF) Ísland í 2. sæti innan OECD
Einkaheilbrigðisútgjöld 2000 (% af VLF) Ísland í 21. sæti innan OECD
Heildarheilbrigðisútgjöld 2000 (% af VLF) 120.000 kr. á mánuði á fjölskyldu 65.000 kr. á mánuði á fjölskyldu Ísland í 6. sæti innan OECD
Heilbrigði, mannauður og hagvöxtur Heilbrigði skiptir sköpum fyrir lífskjör almennings um allan heim Skiptir heilbrigði einnig máli fyrir vöxt og viðgang efnahagslífsins? • Mannauður örvar hagvöxt • Menntun og heilbrigði efla mannauðinn og þá um leið hagvöxt • Lífskjör fólks ráðast af hagvexti á fyrri tíð og engu öðru skv. skilgreiningu
Misvöxtur Land B: 2% á ári • Hagkvæmni • Hagskipulag • Hagstjórn • Heilbrigði? Nær þrefaldur lífskjaramunur eftir 60 ár Þjóðarframleiðsla á mann Land A: 0,4% á ári 60 0 Ár
Helztu gangráðar hagvaxtar I + + Fjármagn og mannauður örva hagvöxt auðkennir jákvæð áhrif +
Helztu gangráðar hagvaxtar I + + Fjármagn og mannauður örva hagvöxt auðkennir jákvæð áhrif +
Helztu gangráðar hagvaxtar II + + – + Ekki víst, að fátæk lönd vaxi hraðar en rík auðkennir jákvæð áhrif + auðkennir neikvæð áhrif –
Helztu gangráðar hagvaxtar III + + – – + – Auðlindagnægð slævir fjárfestingu og menntun auðkennir jákvæð áhrif + auðkennir neikvæð áhrif –
Helztu gangráðar hagvaxtar IV + + ? Hefur heilbrigði áhrif á hagvöxt? auðkennir jákvæð áhrif + auðkennir neikvæð áhrif –
Fæðingarhjálp og þjóðartekjur r = raðfylgni Lúxemborg r = 0.80 Bandaríkin OECD Heilbrigði og tekjur haldast í hendur 157 lönd
Menntun stúlkna og fæðingarhjálp Menntun og heilbrigði haldast í hendur r = 0.89 132 lönd
Frumframleiðsla og fæðingarhjálp r = -0.62 Heilbrigði stendur í öfugu hlutfalli við frumframleiðslu (og í réttu hlutfalli við lífskjör) 163 lönd
Læknishjálp örvar hagvöxt, þótt áhrif menntunar og þróunarstigs á hagvöxt séu einnig tekin með Fæðingarhjálp og hagvöxtur r = 0.50 Læknishjálp örvar hagvöxt og öfugt 157 lönd
Heilbrigðisútgjöld og hagvöxtur Aukning heilbrigðis-útgjalda um 2,5% af VLF helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1% á ári r = 0.42 Heilbrigðisútgjöld efla hagvöxt og öfugt: Sama saga 163 lönd
Túlkun mynda Hagvöxtur Hagvöxtur Heilbrigði = + Heilbrigði Menntun Menntun Menntun eflir bæði hagvöxt og heilbrigði, svo að heilbrigði og hagvöxtur fylgjast að
Önnur túlkun Hagvöxtur Hagvöxtur Heilbrigði = + Menntun Menntun Heilbrigði Menntun eflir heilbrigði, og heilbrigði örvar hagvöxt, svo að menntun og hagvöxtur haldast í hendur
Þessar glærur er hægt að skoða á vefsetri mínu: www.hi.is/~gylfason Að lokum Heilbrigði eflir mannauð eins og menntun Sjúkdómar og fráfræði draga úr hagvexti Endir Hagur einstaklinga og þjóða ræðst að miklu leyti af mannauði, ekki náttúruauði Afskipti almannavaldsins mega ekki standa í vegi fyrir markaðsbúskap