40 likes | 249 Views
Reikningur massahlutfalla í efnahvörfum. Mólhlutföll milli efna í efnahvarfi. →. +. Massi hvarfefna. Massi myndefna. =. Skref í útreikningum. Stillið efnajöfnuna fyrir efnahvarfið. Breytið massa efnis (sem gefið er) í mól.
E N D
Mólhlutföll milli efna í efnahvarfi → + Massi hvarfefna Massi myndefna =
Skref í útreikningum • Stillið efnajöfnuna fyrir efnahvarfið. • Breytið massa efnis (sem gefið er) í mól. • Notið stilltu efnajöfnuna til að setja upp mólhlutföll (notið stuðlana). • Notið mólhlutföllin til að reikna út mólfjölda efnisins sem spurt er um. • Breytið úr mólum í grömm ef þarf.
Takmarkandi efni og ofgnótt • Rauða efnið er takmarkandi - ræður því hve mikið myndast af • myndefninu • Ofgnótt af bláa efninu - verður afgangur af því.