1 / 40

Efling samstarfs um mennta- og fræðastarf á Suðurlandi

Efling samstarfs um mennta- og fræðastarf á Suðurlandi. Ársþing SASS 25. október 2013. Gísli Sverrir Árnason R3-Ráðgjöf ehf. Sóknaráætlun Suðurlands. Samstarf mennta- og atvinnulífs á Suðurlandi. Greining á þörfum atvinnulífs fyrir menntun . Efling menntunar á miðsvæði Suðurlands .

gwen
Download Presentation

Efling samstarfs um mennta- og fræðastarf á Suðurlandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Efling samstarfs um mennta- og fræðastarf á Suðurlandi Ársþing SASS 25. október 2013. Gísli Sverrir Árnason R3-Ráðgjöf ehf.

  2. Sóknaráætlun Suðurlands • Samstarf mennta- og atvinnulífs á Suðurlandi. • Greining á þörfum atvinnulífs fyrir menntun. • Efling menntunar á miðsvæði Suðurlands. • Leiðir til að hækka menntunarstigið. • Samanburður á fjárveitingum til landshluta.

  3. Samanburður á fjárveitingum Fjárveitingar til símenntunarmiðstöðva og þekkingarsetra sem sinna þjónustu við fjarnám á háskólastigi. Fjárlög 2013 og Fræðslusjóður atvinnulífsins 2012.

  4. Menntunarstig Hlutfallsskiptingkarla18 ára og eldri 2011-2012 eftirmenntun Hlutfallsskiptingkvenna18 ára og eldri 2011-2012 eftirmenntun

  5. Verkefnisstjórn • Sigríður Lára Ásbergsdóttir SASS. • Fanney Björg Sveinsdóttir SASS. • Sigurður Sigursveinsson Háskólafélagi Suðurlands. • Ásmundur Sverrir Pálsson Fræðsluneti Suðurlands. Ráðgjafi: Gísli Sverrir Árnason R3-Ráðgjöf

  6. Samráðshópur • Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar. • Háskóla- og rannsóknasetur. • Framhaldsskólar. • Þekkingarsetur. • Aðilar í rannsóknum, fræðum og vísindum. Mikill áhugi á samstarfi við atvinnulífið.

  7. Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar • Fræðslunet Suðurlands. • Viska. Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja. • Þekkingarnet Austurlands, starfsstöð á Höfn.

  8. Háskóla- og rannsóknasetur • Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi, Selfossi og Gunnarsholti. • Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði. • Garðyrkjuskólinn á Reykjum, Landbúnaðarháskóli Íslands. • Íþróttafræðasetur Háskóla Íslands á Laugarvatni. • Rannsóknamiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi. • Landgræðsla ríkisins í Gunnarsholti.

  9. Framhaldsskólar • Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu. • Fjölbrautaskóli Suðurlands. • Menntaskólinn að Laugarvatni. • Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum.

  10. Þekkingarsetur • Þekkingarsetur Vestmannaeyja. • Nýheimar á Höfn. • Kirkjubæjarstofa. • Kötlusetur í Vík. • Fjölheimar á Selfossi. • Háskólafélag Suðurlands. Samstarfsvettvangur um eflingu háskólastarfs og þekkingarsetra.

  11. Aðrir aðilar í rannsóknum og fræðum • Minjastofnun Íslands, Selfossi. • Matís Flúðum, Höfn, Vestmannaeyjum. • Sesseljuhús, Sólheimum í Grímsnesi. • Hafrannsóknarstofnun Höfn, Vestmannaeyjum • Nýsköpunarmiðstöð Íslands Höfn, Vestmannaeyjum. • Matvælastofnun, Selfossi. • Veiðimálastofnun, Selfossi. • Skógrækt ríkisins, Gunnarsholti. • Náttúrustofa Suðurlands, Vestmannaeyjum. • Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn. • Umhverfisstofnun, Vestmannaeyjum. • Vatnajökulsþjóðgarður • Katla - jarðvangur • Söfn, setur og sýningar.

  12. Rýnihópar • Vík í Mýrdal 5. júní. • Kirkjubæjarklaustri 5. júní. • Hvolsvelli 26. ágúst. • Vestmannaeyjum 29. ágúst. • Höfn í Hornafirði 5. september. Yfir 50 þátttakendur úr atvinnulífi, stjórnsýslu, skólakerfi og víðar

  13. Netkönnun Könnun meðal fyrirtækja í níu atvinnugreinum. • Verslun og þjónusta. • Leik- og grunnskólar. • Sjávarútvegur. • Menning og skapandi greinar. • Matvælavinnsla. • Landbúnaður og garðyrkja. • Iðnaður, tækni, verktakar. • Heilbrigðis- og velferðarþjónusta. • Ferðaþjónusta. • Tæplega 400 svör bárust í heildina.

  14. Allar atvinnugreinar

  15. Allar atvinnugreinar

  16. Allar atvinnugreinar

  17. Allar atvinnugreinar

  18. Verslun og þjónusta

  19. Verslun og þjónusta

  20. Leik- og grunnskólar

  21. Leik- og grunnskólar

  22. Ferðaþjónusta

  23. Ferðaþjónusta

  24. Heilbrigðis- og velferðarþjónusta

  25. Heilbrigðis- og velferðarþjónusta

  26. Landbúnaður og garðyrkja

  27. Landbúnaður og garðyrkja

  28. Sjávarútvegur og fiskvinnsla

  29. Matvælavinnsla

  30. Menning og skapandi greinar

  31. Samstarf og samhæfing • Fyrirtæki og stéttarfélög taki þátt í þróun og eflingu menntunar á Suðurlandi. • Samráðsvettvangur menntunar og atvinnulífs verði til. • Stofnuð samstarfsnefnd framhaldsskóla, símenntunarmiðstöðva og háskólasetra.

  32. Samstarf og samhæfing • Samstarf grunnskólastigs og framhalds-skólastigs aukið. • Ársfundir rannsókna og fræða. • Menntaþing í hverju héraði og menntastefna Suðurlands mótuð.

  33. Kynning á menntun og gildi hennar • Markviss kynning á gildi menntunar og menntunarmöguleikum: • Sameiginleg gátt um menntaleiðir og framboð á fræðslu á Suðurlandi. • Ýtt undir jákvætt viðhorf íbúa Suðurlands til menntunar. • Kynning og aukin tengsl við atvinnulífið í grunnskólum og framhaldsskólum.

  34. Aðgerðir til þess að efla menntun á miðsvæði Suðurlands • Námsver fyrir framhaldsskólastig stofnuð? • Fræðslustofnanir leggi áherslu á aukið framboð og auðveldara aðgengi. • Ýtt verði undir nám á háskólastigi: • Góð fjarnámsaðstaða sem víðast. • Aukin kynning á námsframboði. • Öflug fagleg aðstoð. • Boðlegt netsamband.

  35. Aðgerðir til þess að efla menntun á miðsvæði Suðurlands • Þekkingarsetur efld. • Rannsókna-, menningar- og fræðastofnanir nýttar til þess að fjölga störfum fyrir faglært fólk. • Vatnajökulsþjóðgarður. • Katla – jarðvangur. • Landgræðslan. • Minjastofnun Íslands. • Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði. • Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi. • Matís. • Hafrannsóknarstofnun. • Nýsköpunarmiðstöð Íslands. • Skógræktin/Suðurlandsskógar. • Náttúrustofa Suðausturlands. • Náttúrustofa Suðurlands. • Umhverfisstofnun. • Söfn, setur og sýningar.

  36. Leiðir til að hækka menntunarstig og auka virði menntunar • Atvinnutækifæri fyrir ungt menntað fólk. • Aukin áhersla á starfsnám og verknám. • Menntun í listgreinum og hönnun efld. • Jákvæðum afleiðingum fjarnáms haldið á lofti. • Hærra hlutfall menntaðra kennara. • Auðveldari mönnun heilbrigðisþjónustu.

  37. Leiðir til að hækka menntunarstig og auka virði menntunar • Fræðsla færð inn á vinnustaði og nám í boði á vinnutíma. • Áhersla á sérhæfð námskeið í atvinnulífinu. • Menntun í ferðaþjónustu og matvælavinnslu.

  38. Leiðir til að hækka menntunarstig og auka virði menntunar • Bæta ástand nettenginga á Suðurlandi. • Framboð á fjarnámi á háskólastigi aukist. • Íbúar Suðurlands standi þétt að baki framhaldsskólunum.

  39. Framkvæmd og eftirfylgni • Menntamál á Suðurlandi verði skilgreind sem sérstakt átaksverkefni hjá SASS. • Ráðinn verði verkefnisstjóri að verkefninu. Rætt verði hvort hluti af árlegum verkefnastyrkjum SASS verði eyrnamerktir eflingu menntunar á Suðurlandi.

  40. Niðurstaða Samstarf og kynning eru lykilatriði við að efla menntun og hækka menntunararstigið á Suðurlandi.

More Related