400 likes | 549 Views
Efling samstarfs um mennta- og fræðastarf á Suðurlandi. Ársþing SASS 25. október 2013. Gísli Sverrir Árnason R3-Ráðgjöf ehf. Sóknaráætlun Suðurlands. Samstarf mennta- og atvinnulífs á Suðurlandi. Greining á þörfum atvinnulífs fyrir menntun . Efling menntunar á miðsvæði Suðurlands .
E N D
Efling samstarfs um mennta- og fræðastarf á Suðurlandi Ársþing SASS 25. október 2013. Gísli Sverrir Árnason R3-Ráðgjöf ehf.
Sóknaráætlun Suðurlands • Samstarf mennta- og atvinnulífs á Suðurlandi. • Greining á þörfum atvinnulífs fyrir menntun. • Efling menntunar á miðsvæði Suðurlands. • Leiðir til að hækka menntunarstigið. • Samanburður á fjárveitingum til landshluta.
Samanburður á fjárveitingum Fjárveitingar til símenntunarmiðstöðva og þekkingarsetra sem sinna þjónustu við fjarnám á háskólastigi. Fjárlög 2013 og Fræðslusjóður atvinnulífsins 2012.
Menntunarstig Hlutfallsskiptingkarla18 ára og eldri 2011-2012 eftirmenntun Hlutfallsskiptingkvenna18 ára og eldri 2011-2012 eftirmenntun
Verkefnisstjórn • Sigríður Lára Ásbergsdóttir SASS. • Fanney Björg Sveinsdóttir SASS. • Sigurður Sigursveinsson Háskólafélagi Suðurlands. • Ásmundur Sverrir Pálsson Fræðsluneti Suðurlands. Ráðgjafi: Gísli Sverrir Árnason R3-Ráðgjöf
Samráðshópur • Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar. • Háskóla- og rannsóknasetur. • Framhaldsskólar. • Þekkingarsetur. • Aðilar í rannsóknum, fræðum og vísindum. Mikill áhugi á samstarfi við atvinnulífið.
Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar • Fræðslunet Suðurlands. • Viska. Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja. • Þekkingarnet Austurlands, starfsstöð á Höfn.
Háskóla- og rannsóknasetur • Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi, Selfossi og Gunnarsholti. • Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði. • Garðyrkjuskólinn á Reykjum, Landbúnaðarháskóli Íslands. • Íþróttafræðasetur Háskóla Íslands á Laugarvatni. • Rannsóknamiðstöð Háskóla Íslands í jarðskjálftaverkfræði á Selfossi. • Landgræðsla ríkisins í Gunnarsholti.
Framhaldsskólar • Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu. • Fjölbrautaskóli Suðurlands. • Menntaskólinn að Laugarvatni. • Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum.
Þekkingarsetur • Þekkingarsetur Vestmannaeyja. • Nýheimar á Höfn. • Kirkjubæjarstofa. • Kötlusetur í Vík. • Fjölheimar á Selfossi. • Háskólafélag Suðurlands. Samstarfsvettvangur um eflingu háskólastarfs og þekkingarsetra.
Aðrir aðilar í rannsóknum og fræðum • Minjastofnun Íslands, Selfossi. • Matís Flúðum, Höfn, Vestmannaeyjum. • Sesseljuhús, Sólheimum í Grímsnesi. • Hafrannsóknarstofnun Höfn, Vestmannaeyjum • Nýsköpunarmiðstöð Íslands Höfn, Vestmannaeyjum. • Matvælastofnun, Selfossi. • Veiðimálastofnun, Selfossi. • Skógrækt ríkisins, Gunnarsholti. • Náttúrustofa Suðurlands, Vestmannaeyjum. • Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn. • Umhverfisstofnun, Vestmannaeyjum. • Vatnajökulsþjóðgarður • Katla - jarðvangur • Söfn, setur og sýningar.
Rýnihópar • Vík í Mýrdal 5. júní. • Kirkjubæjarklaustri 5. júní. • Hvolsvelli 26. ágúst. • Vestmannaeyjum 29. ágúst. • Höfn í Hornafirði 5. september. Yfir 50 þátttakendur úr atvinnulífi, stjórnsýslu, skólakerfi og víðar
Netkönnun Könnun meðal fyrirtækja í níu atvinnugreinum. • Verslun og þjónusta. • Leik- og grunnskólar. • Sjávarútvegur. • Menning og skapandi greinar. • Matvælavinnsla. • Landbúnaður og garðyrkja. • Iðnaður, tækni, verktakar. • Heilbrigðis- og velferðarþjónusta. • Ferðaþjónusta. • Tæplega 400 svör bárust í heildina.
Samstarf og samhæfing • Fyrirtæki og stéttarfélög taki þátt í þróun og eflingu menntunar á Suðurlandi. • Samráðsvettvangur menntunar og atvinnulífs verði til. • Stofnuð samstarfsnefnd framhaldsskóla, símenntunarmiðstöðva og háskólasetra.
Samstarf og samhæfing • Samstarf grunnskólastigs og framhalds-skólastigs aukið. • Ársfundir rannsókna og fræða. • Menntaþing í hverju héraði og menntastefna Suðurlands mótuð.
Kynning á menntun og gildi hennar • Markviss kynning á gildi menntunar og menntunarmöguleikum: • Sameiginleg gátt um menntaleiðir og framboð á fræðslu á Suðurlandi. • Ýtt undir jákvætt viðhorf íbúa Suðurlands til menntunar. • Kynning og aukin tengsl við atvinnulífið í grunnskólum og framhaldsskólum.
Aðgerðir til þess að efla menntun á miðsvæði Suðurlands • Námsver fyrir framhaldsskólastig stofnuð? • Fræðslustofnanir leggi áherslu á aukið framboð og auðveldara aðgengi. • Ýtt verði undir nám á háskólastigi: • Góð fjarnámsaðstaða sem víðast. • Aukin kynning á námsframboði. • Öflug fagleg aðstoð. • Boðlegt netsamband.
Aðgerðir til þess að efla menntun á miðsvæði Suðurlands • Þekkingarsetur efld. • Rannsókna-, menningar- og fræðastofnanir nýttar til þess að fjölga störfum fyrir faglært fólk. • Vatnajökulsþjóðgarður. • Katla – jarðvangur. • Landgræðslan. • Minjastofnun Íslands. • Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði. • Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi. • Matís. • Hafrannsóknarstofnun. • Nýsköpunarmiðstöð Íslands. • Skógræktin/Suðurlandsskógar. • Náttúrustofa Suðausturlands. • Náttúrustofa Suðurlands. • Umhverfisstofnun. • Söfn, setur og sýningar.
Leiðir til að hækka menntunarstig og auka virði menntunar • Atvinnutækifæri fyrir ungt menntað fólk. • Aukin áhersla á starfsnám og verknám. • Menntun í listgreinum og hönnun efld. • Jákvæðum afleiðingum fjarnáms haldið á lofti. • Hærra hlutfall menntaðra kennara. • Auðveldari mönnun heilbrigðisþjónustu.
Leiðir til að hækka menntunarstig og auka virði menntunar • Fræðsla færð inn á vinnustaði og nám í boði á vinnutíma. • Áhersla á sérhæfð námskeið í atvinnulífinu. • Menntun í ferðaþjónustu og matvælavinnslu.
Leiðir til að hækka menntunarstig og auka virði menntunar • Bæta ástand nettenginga á Suðurlandi. • Framboð á fjarnámi á háskólastigi aukist. • Íbúar Suðurlands standi þétt að baki framhaldsskólunum.
Framkvæmd og eftirfylgni • Menntamál á Suðurlandi verði skilgreind sem sérstakt átaksverkefni hjá SASS. • Ráðinn verði verkefnisstjóri að verkefninu. Rætt verði hvort hluti af árlegum verkefnastyrkjum SASS verði eyrnamerktir eflingu menntunar á Suðurlandi.
Niðurstaða Samstarf og kynning eru lykilatriði við að efla menntun og hækka menntunararstigið á Suðurlandi.