1 / 17

Leikskólinn Dalur

Leikskólinn Dalur. RannUng Í janúar 2012 gerði RannUng samning við Kragann um rannsóknarverkefni í leikskólum. Markmið verkefnisins er að vinna með tengsl leiks og náms í leikskólum út frá námsviðum aðalnámskrár leikskóla frá 2011. Þetta þrónunarverkefni fer fram sem starfendarannsókn.

Download Presentation

Leikskólinn Dalur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Leikskólinn Dalur

  2. RannUng Í janúar 2012 gerði RannUng samning við Kragann um rannsóknarverkefni í leikskólum. Markmið verkefnisins er að vinna með tengsl leiks og náms í leikskólum út frá námsviðum aðalnámskrár leikskóla frá 2011. Þetta þrónunarverkefni fer fram sem starfendarannsókn. Starfendarannsókn er rannsóknaraðferð sem miðar að því að kennarar endurskoði starf sitt með það fyrir augum að bæta eigin starfshætti. Ferill starfendarannsókna: • Skoða núverandi starfshætti • Koma auga á hvað megi  bæta • Skipuleggja breytingar og ný vinnubrögð • Innleiða ný vinnubrögð • Leggja mat á ný vinnubrögð Leikskólinn Dalur

  3. Leikskólinn DalurKópavogur Dalur er 4 deilda skóli með 94 nemendum á aldrinum 2ja til 6 ára. Í skólanum skipta samskipti grundvallarmáli enda byggir starfsgrundvöllur Dals á gæðum í samskiptum. Rauða lind: 27 nemendur á aldrinum 3ja-6 ára og 6 kennarar/leiðbeinendur Einkunnarorð Dals eru: Virðing, ábyrgð og sjálfstæði Leikskólinn Dalur

  4. Starfsgrundvöllur Byggður á kenningum • John Dewey – learning by doing • Berit Bae – viðurkennandi samskipti Leikskólinn Dalur

  5. Leikum, lærum og lifum Rannsóknarspurningin • Hvernig geta kennarar stuðlað að lýðræðislegum starfsháttum og hvernig birtist það í leik og námi? Leikskólinn Dalur

  6. Leikum, lifum og lærum Áætlun og framkvæmd Lestur bóka og fræðigreina um lýðræði Umræður í starfsmannahópnum, hvað er lýðræði, hvað þýðir lýðræðislegt skólastarf? Leikskólinn Dalur

  7. Leikum, lifum og lærum Breytingar á skipulagi deildarinnar Samskipti Leikskólinn Dalur

  8. Leikið og lærtSamskipti Leikskólinn Dalur

  9. Virkir þátttakendur Vaskir þjónar tilbúnir að leggja á á borð Miklu skiptir hvernig verkefnin eru lögð fram þannig að þau upplifi þ.að ekki sem leiðinlega skyldu.

  10. Leikum, lifum og lærum Hvað hefur áunnist? • Hjá starfsmönnum • Í umhverfi barnanna • Í leik og námi barnanna Leikskólinn Dalur

  11. Lýðræði í leikskólanum hlusta á aðra rétta upp hönd gera skemmtileg verkefni hafa gaman Leikskólinn Dalur

  12. Lýðræði í leikskólanum Reglur í vinahóp Vera góð við hvort annað Vera saman og hlusta á aðra Rétta upp hönd Láta mann í friði þegar maður er að grenja í hópastarfi Leikskólinn Dalur

  13. Mat á skólastarfi Ræður þú með hvaða leikföng þú leikur þér? Kjartan Gauti Kristján Breki Unnur Helga Ég get ráðið þegar það er eitthvað já en stundum ekki Já því ég vil ekki leika með eitthvað dót sem mig langar í sem er hundleiðinlegt Ræður þú einhverju á þinni deild? Nei ekki mikið, já þegar ég spyr hvort ég megi fara í ipad Nei af því að ég er ekki kennari ekki geggjað mikið bara pínu þá er sagt já Ræður þú í hverju þú ferð út Nei þið ráðið því en mig langar bara að Nei og ég veit ekki af hverju Nei nema stundum vera í húfu og skóm, mér er aldrei kalt! Leikskólinn Dalur

  14. Mat á skólastarfi Ræður þú með hvaða leikföng þú leikur þér? Öll elstu börnin sögðu já, þau réðu því. „já, stundum megum við ekki hoppa á pullunum en þær eru ekki leikföng“ „já, en stundum spyr ég kennarann hvort ég megi fara í tölvuna“ og þá svaraði annað barn og sagði að við eigum ekki alltaf tölvuna og þurfum því að skiptast á. „já en stundum ráða kennararnir“ „krakkarnir ráða með hvað þau leika sér“ Hvernig gengur þér að komast inn í leikinn? „stundum fær maður að vera með og stundum ekki“ „ef einhver spyr mig þá segi ég alltaf já, ég leyfi öllum að vera með“ „oftast segja krakkarnir já og ég leyfi öðrum að vera með“ „maður á að leyfa öðrum að vera með og stundum vill Jökull ekki vera með mér og þá leik ég við annan“ Leikskólinn Dalur

  15. Lýðræði í starfsmannahópnum Leikskólinn Dalur

  16. Heimildir/lesefni • Ásgerður Guðnadóttir. (2011). Samskipti og lýðræði í leik. Þróunarverkefni í leikskólanum Fífuborg um hlutverk starfsmanna í frjálsum leik.Reykjavík: Netla. • Ingibjörg Jóhannsdóttir, Elísabet Indra Ragnarsdóttir og Torfi Hjartarson. (2012). Sköpun. Grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Námsgagnastofnun. • Jóhanna Einarsdóttir og Bryndís Garðarsdóttir. (2012). Raddir barna. Reykjavík: RannUng og Háskólaútgáfan. • Jóhanna Einarsdóttir og Bryndís Garðarsdóttir. (2008). Sjónarmið barna og lýðræði í leikskólastarfi. Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna (RannUng). • Jóhanna Einarsdóttir. Starfendarannsóknir. (2009). Reykjavík: RannUng. Rannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna. • Jóhanna Einarsdóttir. (2010). Á sömuleið. Starfendarannsókn á mótum leik- og grunnskóla. Reykjavík: Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika. • Jóhanna Einarsdóttir og Ólafur Páll Jónsson. (2010). John Dewey í hugsun og verki. Menntun, reynsla oglýðræði. Reykjavík: Háskólaútgáfan/kg. • Nanna Kristín Christiansen. (2011). Skóli og skólaforeldrar og ný sýn á samstarfið um nemandann. Reykjavík: IÐNÚ bókaútgáfa. • Ólafur Páll Jónsson og Þóra Björg Sigurðardóttir. (2012). Lýðræði og mannréttindi. Ritröð um grunnþætti menntunar. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Námsgagnastofnun. • Ingibjörg Jóhannsdóttir, Elísabet Indra Ragnarsdóttir og Torfi Hjartarson. (2012). Sköpun. Grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Námsgagnastofnun. • Sesselja Hauksdóttir. „É sjáll!“.Sjálfræði barna í leikskóla. (2001). Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands. • Sesselja Hauksdóttir. Lýðræði í leikskólum. (2012). Kópavogur: Glærur/námskeið. • Aðalnámskrá Leikskóla. (2011). Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. • Skólanámskrá Dals (2013). Kópavogur. Leikskólinn Dalur

  17. Netheimildir • Helga Margrét Þorsteinsdóttir. (2011). Lýðræði í leikskóla. Reykjavík: Lokaverkefni til B.Ed.-prófs. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. • Kristín Dýrfjörð. (2006). Lýðræði í leikskólum. Um viðhorf leikskólakennara. Reykjavík. • Skólanámskrá Dals. Berit Bea (2012). Kópavogur. • Umboðsmaður Barna. Lýðræði í leikskólastarfi. Lýðræði í leikskólastarfi – verkefni og vinnulag. (2012). Reykjavík. Leikskólinn Dalur

More Related