70 likes | 233 Views
Fjöldi fullorðinna. Fjöldi barna. Heildarkostnaður án húsnæðis. Staða og réttindi starfsmanna. Gætt verður að því að tryggja réttindi þeirra starfsmanna sem skipta munu um vinnuveitanda í tengslum við tilfærsluna. Starfandi er samráðshópur með aðild allra stéttarfélaga sem málið snertir.
E N D
Staða og réttindi starfsmanna • Gætt verður að því að tryggja réttindi þeirra starfsmanna sem skipta munu um vinnuveitanda í tengslum við tilfærsluna. • Starfandi er samráðshópur með aðild allra stéttarfélaga sem málið snertir. • Verkefni hópsins er að tryggja gagnkvæma upplýsingamiðlun milli verkefnisstjórnar og starfsmanna • Einnig að kortleggja starfskjör og réttindi starfsmanna sem skipta um vinnuveitanda.
Þjónustusamningar • Núverandi þjónustusamningar við sveitarfélög falla úr gildi við tilfærsluna. • Unnið verður yfirlit yfir þjónustusamninga við sjálfstæða aðila og unnar tillögur um með hvaða hætti sveitarfélögin yfirtaka réttindi og skyldur sem þeir fela í sér. • Sveitarfélög munu skoða kosti samstarfs um þróun aðferða við kaup á þjónustu og samningsgerð.
Mat og endurskoðun • Árið 2014 verður sameiginlegt mat á faglegum og fjárhagslegum árangri. • Leitast verður við að afmarka þá þætti sem endurskoðun á kostnaði og tekjuþörf byggir á. • Komi í ljós veruleg röskun á forsendum tilfærslunnar skulu teknar upp viðræður milli ríkis og sveitarfélaga um nauðsynlega leiðréttingu.
Takk fyrir Þakka áheyrnina