300 likes | 414 Views
Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001. Aðferðir Hafrannsókna stofnunarinnar við stofnstærðarmat með áherslu á þorskstofninn Tölfræðileg sjónarmið Höskuldur Björnsson. Náttúrulögmál. Sá eini sem trúir líkani er sá sem bjó það til Sá eini sem trúir ekki gögnum er sá sem safnaði þeim.
E N D
Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001 Aðferðir Hafrannsókna stofnunarinnar við stofnstærðarmat með áherslu á þorskstofninn Tölfræðileg sjónarmið Höskuldur Björnsson
Náttúrulögmál. • Sá eini sem trúir líkani er sá sem bjó það til • Sá eini sem trúir ekki gögnum er sá sem safnaði þeim.
Fyrirspurnarþing Aldursaflaaðferðir
Aldurs-aflaaðferðir • Byggja á því að afla (helst upp úr sjó) er breytt í fjölda eftir aldri. • Til viðbótar þarf yfirleitt einhvers konar mælikvarða á • stofnstærð síðustu árin. (Rallvísitölur, aflaskýrslur fiskiskipa) • 2 megin afbrigði • VP-greining og aðferðir byggðar á henni • Tölfræðilegar aldurs-afla aðferðir
Aldurs-aflaaðferðirHelstu jöfnur F: Fiskveiðidauði C: Afli í fjölda M: Náttúrulegur dauði N: Fjöldi í stofni Z: Heildardauði a,y: Aldur a, ár y ,: Mæliskekkja I: stofnvísitala u: veiðimynstur v: veiðanleiki
Tölfræðileg aldursafla líkön • Mat á fiskveiðidauða. • Of mikið að meta fyrir hvert ár og aldur. • Mögulegar einfaldanir. • Fast veiðimynstur, breytileg sókn • F(a,y) = U(aldur)*v(ár) U(aldur) =veiðimynstur • Hér getur sóknin v(ár) verið látin þróast samkvæmt einhverju tímaraðalíkani (slembilabbi). Þá nægir aldursgreindur afli einn í stofnmat. • Þetta líkan er oft of takmarkandi en er beitt á hvern flota þegar fiskveiðidauða er skipt upp eftir flotum.
Tölfræðileg aldurs-afla líkön fjöldi í afla í milljónum aldur ár • Kostir • Reikna áfram. Sömu forrit í stofnmat og framreikninga • Betra skekkjumat. • Nýta betur tölfræðilegar upplýsingar í aldurs-aflagögnum Hægt að skoða fleiri hluti • Gallar • Erfiðari að útskýra fyrir þeim sem ekki hafa bakgrunn í stærðfræði. • Líkön sem lýsa fiskveiðidauða stundum of takmarkandi
Fyrirspurnarþing Tilraunir til að meta náttúrulegan dauða
Fyrirspurnarþing Notkun stofnmælinga í stofnmati
Vísitölur úr stofnmælingu • Staðalfrávik mæliskekkju að meðaltali um 10-16%. • Ekki tekið tillit til breytilegrar hegðunar (veiðanleika) frá ár til árs.
Rallvísitölur 4 og 7 ára þorsks ásamt metnum fjölda í stofni. 4 ára 7 ára
Hlutfall breytileika sem er útskýrður með línulegu sambandi milli rallvísitalna og stofnstærðar.
Mismunandi sambönd fjölda í stofni og rallvísitalna hjá 5 ára þorski. 89 88 85 60 98 40 vísitala 00 97 90 95 20 94 87 86 92 91 93 99 96 01 0 0 50 100 150 fjöldi í stofni
Rallvísitölur 5 ára þorsks á móti fjölda í stofni á log kvarða. Veldisfall og bein lína sýnd 89 88 85 98 50 00 97 90 95 vísitala 94 87 86 92 91 93 99 96 10 5 01 40 50 60 70 80 90 100 150 fjöldi í stofni
Mismunandi sambönd fjölda í stofni og rallvísitalna hjá 7 ára þorski. 91 20 90 15 85 96 87 vísitala 10 99 97 00 86 5 88 98 92 89 94 95 01 93 0 0 10 20 30 40 fjöldi í stofni
Veiðanleiki þorsks í ralli sem fall af aldri. Byggt á aðhvarfsgreiningu þvingaðri gegnum núllpunkt.
Metið veiðimynstur ralls lýst með 3 tölum. (Ray Hilborn o.fl 2000)
Metinn veiðanleiki þorsks í ralli skv. 2 svæða BORMICON líkani.
Bormicon 1 stofns 2 svæða þorskdæmi • Svæði: norður-suður. Tímabil 1 mánuður • Flotar: Botnvarpa, lína, net og dragnót. Veiðimynstur neta háð möskvastærð • Afli hvers flota í tonnum á hverju svæði og í hverjum mánuði gefin • Markfall sem er lágmarkað byggist á lengardreifingum og aldursgögnum úr afla og rallvísitölum. • Aldursgreindur afli ekki notaður í líkan. Mat á aldursgreindum afla er úttak úr líkani.
Framreikningar • Sókn dreift á svæði, veiðarfæri og mánuði skv. meðaltali áranna 1995 - 1999 • Nýliðun meðaltal áranna 1982 - 2000 • Vöxtur sami og árið 2000
Stærð veiðistofns og hrygningar- stofns á hrygningartíma. 1000 tonn Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks.
Afli miðað við meðalsókn 1995-2000 og meðalnýliðun 1982-2000. 1000 tonn Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks.
Meðalþyngd í afla. kg Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks.
Meðalþyngd 8 ára þorsks í stofni. kg Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks.
Þyngdardreifing þorsks í afla miðað við F = 0.84 (F 2000) og F=0.29 (kjörsókn). prósent af þyngd í afla Prósent af afla í þyngd