1 / 30

Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001. Aðferðir Hafrannsókna stofnunarinnar við stofnstærðarmat með áherslu á þorskstofninn Tölfræðileg sjónarmið Höskuldur Björnsson. Náttúrulögmál. Sá eini sem trúir líkani er sá sem bjó það til Sá eini sem trúir ekki gögnum er sá sem safnaði þeim.

sherri
Download Presentation

Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001 Aðferðir Hafrannsókna stofnunarinnar við stofnstærðarmat með áherslu á þorskstofninn Tölfræðileg sjónarmið Höskuldur Björnsson

  2. Náttúrulögmál. • Sá eini sem trúir líkani er sá sem bjó það til • Sá eini sem trúir ekki gögnum er sá sem safnaði þeim.

  3. Fyrirspurnarþing Aldursaflaaðferðir

  4. Aldurs-aflaaðferðir • Byggja á því að afla (helst upp úr sjó) er breytt í fjölda eftir aldri. • Til viðbótar þarf yfirleitt einhvers konar mælikvarða á • stofnstærð síðustu árin. (Rallvísitölur, aflaskýrslur fiskiskipa) • 2 megin afbrigði • VP-greining og aðferðir byggðar á henni • Tölfræðilegar aldurs-afla aðferðir

  5. Aldurs-aflaaðferðirHelstu jöfnur F: Fiskveiðidauði C: Afli í fjölda M: Náttúrulegur dauði N: Fjöldi í stofni Z: Heildardauði a,y: Aldur a, ár y ,: Mæliskekkja I: stofnvísitala u: veiðimynstur v: veiðanleiki

  6. Vinna tölfræðilegra aldursaflalíkana

  7. Tölfræðileg aldursafla líkön • Mat á fiskveiðidauða. • Of mikið að meta fyrir hvert ár og aldur. • Mögulegar einfaldanir. • Fast veiðimynstur, breytileg sókn • F(a,y) = U(aldur)*v(ár) U(aldur) =veiðimynstur • Hér getur sóknin v(ár) verið látin þróast samkvæmt einhverju tímaraðalíkani (slembilabbi). Þá nægir aldursgreindur afli einn í stofnmat. • Þetta líkan er oft of takmarkandi en er beitt á hvern flota þegar fiskveiðidauða er skipt upp eftir flotum.

  8. Tölfræðileg aldurs-afla líkön fjöldi í afla í milljónum aldur ár • Kostir • Reikna áfram. Sömu forrit í stofnmat og framreikninga • Betra skekkjumat. • Nýta betur tölfræðilegar upplýsingar í aldurs-aflagögnum Hægt að skoða fleiri hluti • Gallar • Erfiðari að útskýra fyrir þeim sem ekki hafa bakgrunn í stærðfræði. • Líkön sem lýsa fiskveiðidauða stundum of takmarkandi

  9. Fyrirspurnarþing Tilraunir til að meta náttúrulegan dauða

  10. Óskráður dauði skv. tímaraðagreiningu. Leitni metin

  11. Óskráður dauði í þúsundum tonna

  12. Metin aukning í óskráðum dauða

  13. Fyrirspurnarþing Notkun stofnmælinga í stofnmati

  14. Vísitölur úr stofnmælingu • Staðalfrávik mæliskekkju að meðaltali um 10-16%. • Ekki tekið tillit til breytilegrar hegðunar (veiðanleika) frá ár til árs.

  15. Rallvísitölur 4 og 7 ára þorsks ásamt metnum fjölda í stofni. 4 ára 7 ára

  16. Hlutfall breytileika sem er útskýrður með línulegu sambandi milli rallvísitalna og stofnstærðar.

  17. Mismunandi sambönd fjölda í stofni og rallvísitalna hjá 5 ára þorski. 89 88 85 60 98 40 vísitala 00 97 90 95 20 94 87 86 92 91 93 99 96 01 0 0 50 100 150 fjöldi í stofni

  18. Rallvísitölur 5 ára þorsks á móti fjölda í stofni á log kvarða. Veldisfall og bein lína sýnd 89 88 85 98 50 00 97 90 95 vísitala 94 87 86 92 91 93 99 96 10 5 01 40 50 60 70 80 90 100 150 fjöldi í stofni

  19. Mismunandi sambönd fjölda í stofni og rallvísitalna hjá 7 ára þorski. 91 20 90 15 85 96 87 vísitala 10 99 97 00 86 5 88 98 92 89 94 95 01 93 0 0 10 20 30 40 fjöldi í stofni

  20. Veiðanleiki þorsks í ralli sem fall af aldri. Byggt á aðhvarfsgreiningu þvingaðri gegnum núllpunkt.

  21. Metið veiðimynstur ralls lýst með 3 tölum. (Ray Hilborn o.fl 2000)

  22. Metinn veiðanleiki þorsks í ralli skv. 2 svæða BORMICON líkani.

  23. Bormicon 1 stofns 2 svæða þorskdæmi • Svæði: norður-suður. Tímabil 1 mánuður • Flotar: Botnvarpa, lína, net og dragnót. Veiðimynstur neta háð möskvastærð • Afli hvers flota í tonnum á hverju svæði og í hverjum mánuði gefin • Markfall sem er lágmarkað byggist á lengardreifingum og aldursgögnum úr afla og rallvísitölum. • Aldursgreindur afli ekki notaður í líkan. Mat á aldursgreindum afla er úttak úr líkani.

  24. BormiconNiðurstöður úr stofnmati á þorski

  25. Framreikningar • Sókn dreift á svæði, veiðarfæri og mánuði skv. meðaltali áranna 1995 - 1999 • Nýliðun meðaltal áranna 1982 - 2000 • Vöxtur sami og árið 2000

  26. Stærð veiðistofns og hrygningar- stofns á hrygningartíma. 1000 tonn Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks.

  27. Afli miðað við meðalsókn 1995-2000 og meðalnýliðun 1982-2000. 1000 tonn Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks.

  28. Meðalþyngd í afla. kg Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks.

  29. Meðalþyngd 8 ára þorsks í stofni. kg Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks.

  30. Þyngdardreifing þorsks í afla miðað við F = 0.84 (F 2000) og F=0.29 (kjörsókn). prósent af þyngd í afla Prósent af afla í þyngd

More Related