350 likes | 564 Views
Tekjumunur karla og kvenna Ingólfur V. Gíslason 16.8.2007. Þrjár þróunarlínur í stöðu kynjanna síðustu 50 ár. 1. Vinnumarkaðsvæðing mæðra 2. Samfélagsvæðing barnauppeldis 3. Fjölskylduvæðing feðra. Atvinnuþátttaka karla og kvenna 1910 - 2006.
E N D
Þrjár þróunarlínur í stöðu kynjanna síðustu 50 ár • 1. Vinnumarkaðsvæðing mæðra • 2. Samfélagsvæðing barnauppeldis • 3. Fjölskylduvæðing feðra
Hlutfall umsókna karla af umsóknum kvenna • 2001 82,4% • 2002 83,6% • 2003 86,6% • 2004 89,8%
Meðaldagafjöldi Karlar Konur • 2001 39 186 • 2002 68 187 • 2003 97 183 • 2004 96 182
Þrennt liggur undir • Heildar munur á launatekjum • Munur að teknu tilliti til vinnutíma • Munur að teknu tilliti til (sanngjarnra) breyta
Hlutfall atvinnutekna kvenna af atvinnutekjum karla 1980-2005
Lífskjör og lífshættir 1988 • 8,2% kvenna sögðu vinnutíma sinn of stuttan og 22% þeirra segjast ekki vinna jafn lengi og þær vildu vegna barna. 2,4% karla nefndu þá ástæðu
Reykjavík, breytur • Málaflokkur • Starfsgrein • Hlutfall karla í stéttarfélagi • Starfsaldur • Aldur • Vinnutími
Reykjavík • 1995 var óútskýrði munurinn 14% • 2001 var óútskýrði munurinn 7%
Launamyndun og kynbundinn launamunur 1994 og 2006 • Athugun í 4 einkafyrirtækjum og fjórum opinberum stofnunum. Breytur: • Starf • Menntun • Starfsaldur • Aldur • Yfirvinna • Opinbert eða einkafyrirtæki
Launamyndun og kynbundinn launamunur 1994 og 2006 Launamunurinn var 16% árið 1994 en 15,7% árið 2006 • En verulegar breytingar á viðhorfum – karlar spenntari fyrir fjölskyldunni og konur spenntari fyrir launavinnunni
Hagfræðistofnun 2007 • Raungögn frá 102 fyrirtækjum • Föst mánaðarlaun kvenna 18% lægri • 8% skýrð með menntun, starfi, aldri eða starfsaldri • Eftir stendur 10% munur • Gæti stafað af ábyrgð og frammistöðu
Tilraun Þorláks o.fl. • 429 starfsmenn fyrirtækja og háskólanemendur tóku þátt • Léku starfsmannastjóra • Réðu fólk og ráðlögðu nákomnum ættingja varðandi launakröfur • Ýmist karl eða kona, frændi eða frænka
Niðurstöður Þorláks o.fl. • Kona fékk að meðaltali 10-12% lægri laun yfir allar mælingar • Konu eru boðin lægri laun, talið að hún sætti sig við lægri laun, konu er ráðlagt að biðja um lægri laun, talið að henni verði boðin lægri laun og ráðlagt að sætta sig við lægri laun en karl
Niðurstöður Þorláks o.fl. • Einnig kom fram að þátttakendur töldu konu eiga mun erfiðar með að vinna aukavinnu sökum fjölskyldulífs
Niðurstöður Þorláks o.fl. • Upphaflegar tilgátur staðfestar: • 1. Körlum eru boðin hærri laun, óháð því hvort karl eða kona býður launin • 2. Sami munur sést þegar fólki er ráðlagt að biðja um tiltekin laun og þegar metið er við hvaða laun fólk sætti sig
Könnun SA 2003 • Konur + • 1. Samviskusamari (62%) • 2. Liprari í mannlegum samskiptum (33%) • Konur – • 1. Þurfa meira að sinna fjölskyldu og heimili (40%) • 2. Eiga erfiðar með að taka gagnrýni (20%)
Venjulegar vinnustundir karla og kvenna (25-54 ára) eftir fjölda barna (2002)
Hver bar oftast ábyrgð á börnum sl. 6. mánuði? • Svör kvenna: • Bæði jafnt 40% • Ég sjálf 48% • Maki 2% • Annað 10% • Gallup 2003
Bilið brúað • Minnkað starfshlutfall: • Karlar 7,3% • Konur 18,2% • Sveigjanlegur vinnutími: • Karlar 8,3% • Konur 11,1% • Bryndís Jónsdóttir (2007). Upplifun foreldra á fæðingarorlofi
Lokapunktar • Samkvæmt skattframtölum þokar saman með konum og körlum • Sama er uppi á teningnum ef tekið er tillit til vinnutíma • Kannanir á “óskýrðum launamun” benda eindregið til stöðnunar þar
Lokapunktar • Staðan hérlendis svipuð (ívið lakari) og á hinum Norðurlöndunum • Stöðnun þar líka • Erum við komin að endapunkti?