170 likes | 400 Views
Andleg áhrif krónískra sjúkdóma. Árný Ingvarsdóttir sálfræðingur 10.október, Samtök kvenna með endometriosu. Uppbygging fyrirlesturs. Fyrir greiningu Greiningin Eftir greiningu Aðlögun: breytt lífsmynd Hugsun – líðan – hegðun Bjargráð (coping) Hliðarverkanir sjúkdómsins
E N D
Andleg áhrif krónískra sjúkdóma Árný Ingvarsdóttir sálfræðingur 10.október, Samtök kvenna með endometriosu
Uppbygging fyrirlesturs • Fyrir greiningu • Greiningin • Eftir greiningu • Aðlögun: breytt lífsmynd • Hugsun – líðan – hegðun • Bjargráð (coping) • Hliðarverkanir sjúkdómsins • Félagslegir þættir
Fyrir greiningu • Oft langur tími • Óvissa - örvænting • “ Er ég ímyndunarveik?” • Skilningsleysi í umhverfi • Grefur undan sjálfsmynd
Greining • Oft ákveðinn léttir • Kaflaskil • Takmörkuð inntaka upplýsinga • Afneitun – leið hugans til að milda áfallið
Tíminn eftir greiningu • Raunveruleikinn síast inn – annað áfall • Hliðarverkanir sjúkdóms verða skýrari • Getur borið á þunglyndi og vonleysi
Þunglyndi - einkenni • Breytt viðhorf: lakara sjálfstraust, svartsýni, sjálfsásökun • Breyttar matarvenjur: aukin eða minnkuð matarlyst • Breytt tilfinningaviðbrögð: grátgirni, viðkvæmni, depurð, eirðarleysi, tómleiki • Breytt atferli: óvirkni, kvartanir, sjálfsvígshótanir
Aðlögun til framtíðar • Að læra að lifa með sjúkdómnum • Öðlast sátt með tímanum • Viðurkenna takmörk sín • Að höndla viðbrögð umhverfisins • Hugsanastíll skiptir lykilmáli
Þríhyrningurinn HUGSUN LÍÐAN HEGÐUN
Þríhyrningurinn HUGSUN LÍKAMLEG EINKENNI LÍÐAN HEGÐUN
Bjargráð (coping) • Þrenns konar bjargráð: Forðast vandann Veltast um í vandanum Grípa til aðgerða sem beinast að því: - að breyta aðstæðum eða leysa vanda - að stjórna tilfinningaviðbrögðum
Mismunandi viðhorf BJARTSÝNI • Lausnarmiðaðri • Skipulagðari • Betri tilfinningastjórn • Leita frekar eftir félagslegum stuðningi SVARTSÝNI • Meiri afneitun • Aukin fjarlægð frá atburðum • Streitukenndari tilfinningar • Minna kapp að ná markmiðum • Meiri lyfjaneysla
Hliðarverkanir sjúkdómsins VERKIR • Geta verið krónískir • Svara meðferð misvel ÓFRJÓSEMI • Erfiðleikar við getnað eða getnaður útilokaður
Að takast á við verki • Verkir hafa neikvæð áhrif á hugsun, hegðun og líðan • Meðvituð jákvæð hugsun skiptir máli • Bjargráð: grípa til aðgerða • Taka einbeitinguna af verkjunum • Slökun og sjónmyndir
Ófrjósemi • Hefur mikil áhrif á andlega líðan • Veldur oft einkennum depurðar eða kvíða • Streituvaldur í parsambandi • Tilfinningar tengdar missi eða sorg • “Er ég gölluð vara”? • Vanmáttarkennd og viðkvæmni í félagslegu samhengi
Viðbrögð umhverfis • “Ætlarðu ekki að fara að koma með eitt lítið?” • Forðast félagslegar aðstæður – einangrun • “Ha, túrverkir? Já, ég veit hvað þú meinar...en ég meina..þú getur nú samt alveg mætt í vinnuna eftir eina íbúfen er það ekki?” • Skilningsleysi afleiðing þekkingarleysis
Stuðningur úr umhverfi • Oftast mestur við greiningu, fjarar út með tímanum • Minni stuðningur sökum þekkingarleysis • Væri vandamálið viðurkenndara ef karlmenn ættu í hlut? • Mikilvægi fræðslu og umræðu í framtíðinni
Spurningar og umræður Orðið er laust – og allir að taka þátt