220 likes | 326 Views
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiði. auðlindin, áhrif á hagvöxt, arðsemi og kvótaverð. Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiði Meginviðfangsefni í fyrirlestrinum. Vægi sjávarútvegs í íslenskum þjóðarbúskap hefur farið minnkandi.
E N D
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiði auðlindin, áhrif á hagvöxt, arðsemi og kvótaverð. Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiMeginviðfangsefni í fyrirlestrinum • Vægi sjávarútvegs í íslenskum þjóðarbúskap hefur farið minnkandi. • Tengslin við hagsveifluna. Sjávarútvegurinn og sveiflurnar í þjóðarbúskapnum. • Kvótakerfið, auðlindarentan og kvótaverð. • Kvótamarkaðurinn og auðlindin. Endurspeglast „fiskifræði sjómannsins“ í kvótaverðinu? Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiMinnkandi vægi sjávarútvegsins Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiMinnkandi vægi sjávarútvegsins Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiÍslenska hagsveiflan og sjávarútvegurinn 1946-2003 Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiMikilvægi sjávarútvegs fyrir hagvöxt á síðustu öld I Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiMikilvægi sjávarútvegs fyrir hagvöxt á síðustu öld II Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiBreytileikinn minnkar Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiSkýringarmátturinn jöfnunnar minnkar (hrapar!) Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiÁstæður minnkandi áhrifa sjávarútvegsins • Bein áhrif vegna minna vægis sjávarútvegs í þjóðarbúskapnum. • Minni sveiflur. Vægi sjávarútvegsins er enn nægileg mikið til þess að meiriháttar breyting í skilyrðum greinarinnar, einkum meiriháttar áföll, hljóta að hafa greinanleg áhrif á allt hagkerfið. • Ákvarðanir um mikilvægar þjóðhagsstærðir eins og laun og gengi taka ekki mið af hag sjávarútvegsins á sama hátt og áður. • Sennilega er þessi breyting til hagsbóta fyrir bæði sjávarútvegin og efnahagslífið í heild. • Þessi breyting hefur án efa auðveldað mjög hagstjórnina á undanförnum árum. • Nokkuð öruggt að spá áframhaldandi minnkun á vægi sjávarútvegs á næstu árum. • Mun vægi annarra sveifluvaka gera hagstjórnina erfiðari?? Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiKvótakerfið og aðlögun sjávarútvegsins að þessu kerfi • Takmörkun aðgangs að auðlindinni, kvótakerfi og auðlindarentan, þ.e. arðsemi sjávarútvegs umfram arðsemi annarra greina. • Margir eru búnir að leggja orð í belg um dreifingu auðlindarentunnar. En er þessi umframarður í raun umtalsverður? • Auðlindarentan og arðsemi sjávarútvegs. • Auðlindarentan og kvótaverð. • Kvótaverð og fiskifræði. Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiLeitin að auðlindarentunni I. Arðsemi fiskveiða, fiskvinnslu og annarra greina. Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiLeitin að auðlindarentunni II. Háa kvótaverðið Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiVerð á aflaheimildum í þorski Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiLangvarandi mjög hátt verð á aflaheimildum Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiHátt verð á aflaheimildum og markaðsvirði fyrirtækjanna • Í árslok 1997 var markaðsvirði 9 stórra sjávarútvegsfyrirtækja á hlutabréfamarkaði 46 milljarðar króna • 1. september 1997 var markaðsvirði aflahlutdeilda þeirra 56 milljarðar. • Ef tekið er tillit til annarra eigna var eigið fé þeirra með öllum aflahlutdeildum 71,4 milljarðar. • Af þessum 9 fyrirtækjum var markaðsvirði 2 umfram verðmæti aflahlutdeildanna • Í einu tilfelli var verðmæti aflahlutdeildanna 170% hærra en markaðsvirði fyrirtækisins. Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiNiðurstöður úr fiskihagfræði Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiMikill ávinningur er af því að byggja upp þorskstofninn Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiGildi fiskihagfræðinnar Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiHvað ræður verðinu á aflahlutdeildum? Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiÁhrif nýrra upplýsinga um stærð þorskstofnsins Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda
Íslenskur sjávarútvegur á breytingaskeiðiSpár um áframhaldandi breytingar í íslenskum sjávarútvegi • Auðlindarenta á eftir að myndast í íslenskum sjávarútvegi. Ein af forsendunum er að íslenskur þjóðarbúskapur er nú óháðari sjávarútveginum en áður var. (Önnur er að við náum að byggja upp stofnana (einkum þorskstofninn) með hóflegri veiði.) • Verðmyndun á kvótamörkuðum mun í framtíðinni verða meir í samræmi við forspár fiskihag-fræðinnar. Það tekur stundum mjög langan tíma fyrir hagkerfi að komast í jafnvægisstöðu. Afmælisráðstefna Fjármálatíðinda