170 likes | 610 Views
RDS Respiratory distress syndrome. Þórey Steinarsdóttir Leiðbeinandi: Hörður Bergsteinsson. Tilfelli. ........................ Meðganga .............. Gengin 27v+1d. Skilgreining.
E N D
RDSRespiratory distress syndrome Þórey Steinarsdóttir Leiðbeinandi: Hörður Bergsteinsson
Tilfelli • ........................ • Meðganga • .............. • Gengin 27v+1d ........................... • .................... • ..........................
Skilgreining • Respiratory distress syndrome (RDS) er heilkenni í fyrirburum/nýburum vegna ónógrar framleiðslu surfactant og vanþroska lungna
Faraldsfræði • Um 1% nýbura fá RDS • Aðaldánarorsök fyrirbura • Algengi minnkar með lengri meðgöngulengd • Algengara meðal barna sykursjúkra mæðra • Algengara hjá tvíbura B
Öndunarerfiðleikar Tachypnea Stunur Inndrættir Nasavængjablakt Blámi Minnkuð öndunarhljóð Minnkaðir periferir púlsar Periferal bjúgur Einkenni
Surfactant • Surfactant byrjar að myndast í lungum á þriðja trimesteri • Surfactant er flókin blanda lípíða og próteina (fosfólípíð) sem lækkar alveolar yfirborðsspennu • LaPlace law • P = 2T/R
Meingerð • Lungun eru ekki nægilega þroskuð til að framleiða surfactant • Skortur á surfactant veldur hárri yfirborðsspennu í alveoli, sem stuðlar að því að alveoli falla saman, sérstaklega við lítið rúmmál þ.e. við útöndun • Útbreyddir atelectasar valda minna lungnarúmmáli, minni compliance og minna functional residual capasity
Meingerð - frh • Skortur á surfactant veldur einnig • Bólgu í lunganu • Epiþelial skaða í lunganu • Leiðir af sér bjúg og aukið viðnám í lunganu
Greining • Saga og klínísk skoðun • Rtg pulm • Lítið lungnavolume • Diffuse reticulogranular ground glass breytingar • loft bronchogram • Bjöllulaga brjóstkassi • (pneumothorax)
Meðferð • Gefa stera við hótandi fyrirburafæðingu 24-34 v. • Hraðar þroska lungnanna • Gefa súrefni vegna hypoxemiu og öndunaraðstoð ef nauðsynlegt • Maski • CPAP • Öndunarvél • Hátíðniöndunarvél • Leggja inn á vökudeild
Meðferð • Surfactant • Profylactiskt: <30v eða <1000g, viðbót ef súrefnisþörf >30% • Björgunar: RDS greining liggur fyrir, viðbót ef súrefnisþörf >30% • Inh NO • Ef lungnaháþrýstingur
Meðferð • Postnatal sterar • Ef gefnir á 1. sólarhring bætir lungna og æða starfsemi og minnkar líkur á broncopulmonary dysplasiu • Miklar aukaverkanir • Perforation á görn • Metaboliskar truflanir • MTK • Ekki gefið nema ef barn er í slæmu ástandi á hámarks meðferð • Vökvarestriction • Fylgjast með electrolytum og metabolisma
Meðferð • Hitastjórnun • Halda við 37°C • Fylgjast vel með hjarta og æðakerfi • Patent ductus arteriosus er algengur • Háþrýstingur algengur í RDS, veldur complicationum ss NEC og BPD
Horfur • Complicationir • Krónískur lungnasjúkdómur – BPD • Loftbrjóst • Augnbotnaskemmdir • NEC • Heila og lungnablæðingar • Ástandið versnar oft fyrstu 2-4 dagana en fer svo smámsaman að skána • Mortality minnkað um 40% eftir komu surfactant