1 / 6

Habsborgarar (bls. 54-55)

Habsborgarar (bls. 54-55). Á 13. öld áttu Habsborgarar stóran hluta Austurríkis Habsborgarar urðu keisarar HRK snemma á 14. öld en voru það síðan samfleytt frá 1438 til 1806! Og áfram austurrískir keisarar til 1914. Náðu yfirráðum yfir stórum landsvæðum í Evrópu, einkum með giftingum.

sinjin
Download Presentation

Habsborgarar (bls. 54-55)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Habsborgarar(bls. 54-55) Á 13. öld áttu Habsborgarar stóran hluta Austurríkis Habsborgarar urðu keisarar HRK snemma á 14. öld en voru það síðan samfleytt frá 1438 til 1806! Og áfram austurrískir keisarar til 1914.

  2. Náðu yfirráðum yfir stórum landsvæðum í Evrópu, einkum með giftingum. Hámarki náð með veldi Karls V á fyrri hl. 16. aldar Karl segir af sér 1556 og þá skiptist veldi Habsborgara í tvennt: Spánarætt og Austurríki

  3. 18. öld: karlleggur austurrísku Habsborgaranna deyr út en María Theresa tekur við 1740 • barátta við Prússland um landsvæði í Póllandi

  4. Jósef II (1756-1793??; sonur Maríu) reyndi að koma á umbótum í anda menntaðs einveldis • sonarsonur Maríu, Francis II lagði niður titilinn keisari Hins heilaga rómverska ríkis 1804 en kallaði sig þess í stað keisara Austurríska keisaradæmisins

More Related