90 likes | 353 Views
Sögueyjan 1 Kafli 6: Ættarveldið. Bls. 51-55. Ættarveldið Bls. 51-55. Á síðari hluta 12.aldar var kirkjan orðið mikið veldi og átti miklar eignir. Miklar deilur voru á milli höfðingja og kirkjunnar um yfirráð kirkjueignanna.
E N D
Sögueyjan 1 Kafli 6: Ættarveldið Bls. 51-55
Ættarveldið Bls. 51-55 • Á síðari hluta 12.aldar var kirkjan orðið mikið veldi og átti miklar eignir. • Miklar deilur voru á milli höfðingja og kirkjunnar um yfirráð kirkjueignanna. • Undir lok 13. aldar voru þessar eignir að mestu komnar undir stjórn kirkjunnar.
Ættarveldið Bls. 51-55 • Kóngar og kirkjur voru þær stofnanir sem stjórnuðu Evrópu á miðöldum. • Bæði konungar og kirkja létu almenning greiða sér skatta. • Kirkjan varð sterkasta stofnun Evrópu.
Ættarveldið Bls. 51-55 • Tíund var skattur sem lagður var á alla eignabændur. • Tíundin skiptist í fjóra hluti.Þrír fóru til kirkjunnar og einn til hreppanna. • Hlutir kirkjunnar fóru til verkefna kirkjunnar. • Hreppshlutnum var ætlað að fara til að styðja fátæka og fékk viðurnefnið „fátækratíund“.
Ættarveldið Bls. 51-55 • Staðir = Kirkjur sem áttu nógan auð (pening) til að sjá um eigin rekstur • Fræg deila spratt upp á milli Jón Loftssonar höfðingja og Þorláks Þórhallssonar Skálholtsbiskups um yfirráð yfir kirkjunni á heimaslóðum Jóns (sjá nánar bls. 51-52). • Páfinn er æðsti maður kaþólsku kirkjunnar.
Ættarveldið Bls. 51-55 • Höfðingjar reyndu að koma sínum mönnum í helstu störf kirkjunnar til þess að treysta völd sín • Jón Loftsson kom syni sínum að sem Skálholtsbiskupi. • Ekki kom til frekari kirkjuvaldsátaka eftir þennan ráðahag.
Ættarveldið Bls. 51-55 Valdaskipti Tólfta öldin var tími mikilla breytinga á Íslandi. Höfðingjar voru mjög margir og skiptu með sér völdum. Völdin fólust í fjölda goðorða og jarðeigna.
Héraðsættir – bls. 55 • Haukdælir voru fyrsta héraðsættin. • Næstir voru Oddaverjar. • Mestur höfðingi síðari hluta 12.aldar var Jón Loftsson. • Ásbirningar voru helsta valdaætt Norðurlands. • Svínfellingar valdamestir Austfirðinga.
Sturlungar – bls. 55 • Sturlungar koma fram á seinni hluta 12.aldar og réðu á Vesturlandi. • Sturlungar fóru svo að reyna að hafa áhrif víða um land. Þeir voru mjög áberandi, enda hafa árin 1220 til 1262 verið kölluð Sturlungaöld. • Oft voru mikil átök milli höfðingja á 12.öld. Átökin jukust enn meira á 13. öld. • Valdabarátta höfðingjanna á 13.öld leiddu til borgarastríðs. Það var ein helsta ástæða þess að þjóðveldið leið undir lok.