1 / 16

05.35.00 Heimspekileg forspjallsvísindi

05.35.00 Heimspekileg forspjallsvísindi. Kennari: Róbert H. Haraldsson, dósent í heimspeki. Viðtalstími: Miðvikudögum, kl. 13:30 – 14:30 í Aðalbyggingu (herb. 223). Tölvupóstur: robhar@hi.is og sími: 525 – 4364. 05.35.00 Heimspekileg forspjallsvísindi.

sona
Download Presentation

05.35.00 Heimspekileg forspjallsvísindi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 05.35.00 Heimspekileg forspjallsvísindi • Kennari: Róbert H. Haraldsson, dósent í heimspeki. Viðtalstími: Miðvikudögum, kl. 13:30–14:30 í Aðalbyggingu (herb. 223). Tölvupóstur: robhar@hi.is og sími: 525–4364.

  2. 05.35.00Heimspekileg forspjallsvísindi • Dagskrá, lesefni og annað efni (RH: www.hi.is/~robhar) og einnig á heimasvæði námskeiðsins á Uglunni.

  3. Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787 http://socrates.clarke.edu/

  4. Andi Sókratesar • Samræðan • Siðferðileg hugtök • Aðferðin • Broddflugan • Áhyggjurnar • Stóísk ró • Sláandi fullyrðingar

  5. Aðferðir Sókratesar • Samræðan • Áhyggjurnar • Broddflugan • Kappræða/rökræða • Hroki (Að þykjast vita ...) Afhjúpun

  6. Broddflugan I „Því að ég er blátt áfram, þótt skringilega kunni að þykja til orða tekið, settur á borgina eins og broddfluga á stóran og kyngóðan hest, sem er í latara lagi sakir stærðar sinnar og þarf því eitthvað til að pipra sig upp“ (Platón, 1990, bls. 54).

  7. Broddflugan II • Sókrates er að lýsa ákveðnu hlutverki sem heimspekingar eins og hann hafa í borgarsamfélaginu. • Sá sem leitar og gagnrýnir gerir samborgurum sínum meira gagn en hinn sem flýtur með straumnum.

  8. Þekking og rétt meining • Að binda niður réttar meiningar • Að skilja og muna • Að gera meininguna (skoðunina) að sinni • Að geta útskýrt skoðunina og varið hana

  9. Gagnrýnin hugsun • Skilgreining • Boðorð gagnrýninnar hugsunar • Leiðir við skoðanamyndun • Hvað eru góð rök?

  10. Gagnrýnin hugsun • „Ef menn væru sífellt að gagnrýna kenningar, aðferðir og vinnubrögð í vísindum myndu vísindin staðna smám saman og verða úr sögunni. Framfarirnar eru undir því komnar að menn efist um gildi ríkjandi kenninga, reyni að finna á þeim veika bletti ... Að reynt sé að finna galla á verki - hvert svo sem það er - til að unnt sé að gera betur“ (Páll Skúlason, 1987, bls. 67).

  11. Skilgreining Páls: „Gagnrýnin er sú hugsun sem fellst ekki á neina skoðun nema hún hafi fyrst rannsakað hvað í henni felst og fundið fullnægjandi rök fyrir henni“ (Páll Skúlason, 1987, bls. 70). Gagnrýnin hugsun

  12. Boðorð gagnrýninnar hugsunar • Það er rangt að trúa einhverju á ófullnægjandi forsendum. • „Það er ætíð rangt, alls staðar og fyrir hvern mann að trúa einhverju á ófullnægjandi forsendum“ (Clifford, 1877/1993, bls. 51).

  13. Clifford • Það eru rætur skoðunar eða sannfæringar (e. belief), en ekki innihald hennar eða afleiðingar, sem skipta máli. • Réttnefnd sannfæring hefur áhrif á athafnir. • Sannfæring er ekki einkamál þess er hana hefur.

  14. Leiðir við skoðanamyndun • Þrjóskuleiðin (e. method of tenacity) • Kennivaldsleiðin (e. method of authority) • Fordómaleiðin (e. a priori method) • Gagnrýnin/vísindaleg hugsun (e. method of science) (sbr. Charles Peirce, 1877)

  15. Hvað eru góð rök? • Málefnaleg • Þau má prófa í raunheimi og/eða rökheimi • Skoðun manns má leiða af rökunum

  16. Leiðarregla Williams James • Sækstu eftir sannleikanum! • Varastu villu! • Það dugir ekki að aðhyllast annað þessara boða, við verðum að hafa hvort tveggja í huga.

More Related