160 likes | 345 Views
05.35.00 Heimspekileg forspjallsvísindi. Kennari: Róbert H. Haraldsson, dósent í heimspeki. Viðtalstími: Miðvikudögum, kl. 13:30 – 14:30 í Aðalbyggingu (herb. 223). Tölvupóstur: robhar@hi.is og sími: 525 – 4364. 05.35.00 Heimspekileg forspjallsvísindi.
E N D
05.35.00 Heimspekileg forspjallsvísindi • Kennari: Róbert H. Haraldsson, dósent í heimspeki. Viðtalstími: Miðvikudögum, kl. 13:30–14:30 í Aðalbyggingu (herb. 223). Tölvupóstur: robhar@hi.is og sími: 525–4364.
05.35.00Heimspekileg forspjallsvísindi • Dagskrá, lesefni og annað efni (RH: www.hi.is/~robhar) og einnig á heimasvæði námskeiðsins á Uglunni.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787 http://socrates.clarke.edu/
Andi Sókratesar • Samræðan • Siðferðileg hugtök • Aðferðin • Broddflugan • Áhyggjurnar • Stóísk ró • Sláandi fullyrðingar
Aðferðir Sókratesar • Samræðan • Áhyggjurnar • Broddflugan • Kappræða/rökræða • Hroki (Að þykjast vita ...) Afhjúpun
Broddflugan I „Því að ég er blátt áfram, þótt skringilega kunni að þykja til orða tekið, settur á borgina eins og broddfluga á stóran og kyngóðan hest, sem er í latara lagi sakir stærðar sinnar og þarf því eitthvað til að pipra sig upp“ (Platón, 1990, bls. 54).
Broddflugan II • Sókrates er að lýsa ákveðnu hlutverki sem heimspekingar eins og hann hafa í borgarsamfélaginu. • Sá sem leitar og gagnrýnir gerir samborgurum sínum meira gagn en hinn sem flýtur með straumnum.
Þekking og rétt meining • Að binda niður réttar meiningar • Að skilja og muna • Að gera meininguna (skoðunina) að sinni • Að geta útskýrt skoðunina og varið hana
Gagnrýnin hugsun • Skilgreining • Boðorð gagnrýninnar hugsunar • Leiðir við skoðanamyndun • Hvað eru góð rök?
Gagnrýnin hugsun • „Ef menn væru sífellt að gagnrýna kenningar, aðferðir og vinnubrögð í vísindum myndu vísindin staðna smám saman og verða úr sögunni. Framfarirnar eru undir því komnar að menn efist um gildi ríkjandi kenninga, reyni að finna á þeim veika bletti ... Að reynt sé að finna galla á verki - hvert svo sem það er - til að unnt sé að gera betur“ (Páll Skúlason, 1987, bls. 67).
Skilgreining Páls: „Gagnrýnin er sú hugsun sem fellst ekki á neina skoðun nema hún hafi fyrst rannsakað hvað í henni felst og fundið fullnægjandi rök fyrir henni“ (Páll Skúlason, 1987, bls. 70). Gagnrýnin hugsun
Boðorð gagnrýninnar hugsunar • Það er rangt að trúa einhverju á ófullnægjandi forsendum. • „Það er ætíð rangt, alls staðar og fyrir hvern mann að trúa einhverju á ófullnægjandi forsendum“ (Clifford, 1877/1993, bls. 51).
Clifford • Það eru rætur skoðunar eða sannfæringar (e. belief), en ekki innihald hennar eða afleiðingar, sem skipta máli. • Réttnefnd sannfæring hefur áhrif á athafnir. • Sannfæring er ekki einkamál þess er hana hefur.
Leiðir við skoðanamyndun • Þrjóskuleiðin (e. method of tenacity) • Kennivaldsleiðin (e. method of authority) • Fordómaleiðin (e. a priori method) • Gagnrýnin/vísindaleg hugsun (e. method of science) (sbr. Charles Peirce, 1877)
Hvað eru góð rök? • Málefnaleg • Þau má prófa í raunheimi og/eða rökheimi • Skoðun manns má leiða af rökunum
Leiðarregla Williams James • Sækstu eftir sannleikanum! • Varastu villu! • Það dugir ekki að aðhyllast annað þessara boða, við verðum að hafa hvort tveggja í huga.