70 likes | 276 Views
Auðvitað 3. Vísindi. Vísindaleg vinnubrögð. Velja sér vanda/vandamál/viðfangsefni Afla sér upplýsinga Koma með hugmynd að lausn vandans Gera tilraunir Fá fram niðurstöður Prófa – athuga hvort aðferðin og lausnin hefur staðist próf. Vinnubrög ð. Nákvæmni í rannsónkum Siðferði
E N D
Auðvitað 3 Vísindi
Vísindaleg vinnubrögð • Velja sér vanda/vandamál/viðfangsefni • Afla sér upplýsinga • Koma með hugmynd að lausn vandans • Gera tilraunir • Fá fram niðurstöður • Prófa – athuga hvort aðferðin og lausnin hefur staðist próf
Vinnubrögð • Nákvæmni í rannsónkum • Siðferði • Það sem verið er að prófa má ekki skaða fólk
Byggingareiningar alheimsinsbls. 9 • Efni geta tekið breytingum • Taka breytingum eftir hitastigi – sérkenni þess • Frumeindir eru minnstu byggingareiningar allra efna • Sameindir eru þegar 2 eða fleiri frumeindir bindast saman • Sameindir í vökva eru á stöðugri hreyfingu og blandast þannig = efnablanda • Saltvatn er blanda af tveimur efnasamböndum (vatni og salti) og þá orðin efnablanda • Loftsameindir eru einnig á hreyfingu og hreyfast hraðar í loftinu (t.d. ilmvatn)
Frumefni – efnasambandbls. 10 • Gull • Ál • Súrefni 02 • Vetni H2 • Í andrúmsloftinu eru fjölmargar lofttegundir. M.a. Þrjú frumefni sem eru nitur, súrefni og argon. • Vatn (H2o) • Salt NaC1 • Koltvíoxíð CO2 • Í andrúmsloftnu eru fjölmargar lofttegundir. Þær tegundir sem blandast þar bindast ekki saman - er því ekki efnasamband heldur efnablanda.
Mælieiningar bls. 14 • Rúmmál • Rúmmetrar = lengdxbreiddxhæð • Lítrar • Bakpokar eru mældir í lítrum þ.e. hve mikið efni kemst ofan í þá.
Massi bls. 17 • Massi hlutar er alls staðar sá sami ef efnismagn hans breytist ekki. Það er sama hvað við gerum við hlutinn t.d. kælum eða hitum hann. Massi hans breytist ekki. • Í daglegu tali merkir þyngd það sama og massi. • Frakkinn Lavoisier setti fram kenninguna um varðveislumassans. Án þyngdarkraftsins héldist lofthjúpurinn ekki við jörðina heldur hyrftu allar lofttegundirnar útí geiminn. Þyngdarkraftur togar í sameindirnar í loftinu og heldur þeim við jörðina.