280 likes | 515 Views
Saga félagsins og staða í kerfinu. Erna Einarsdóttir 30.október 2008. Sagan. Félagið er stofnað 1958 og er því 50 ára. Það er stofnað af foreldrum og áhugafólki. Á stofnfundi voru samþykkt fyrstu lögin. Styrktarsjóður vangefinna fékk ákveðnar prósentur af seldum öl og gosdrykkjar- flöskum.
E N D
Saga félagsins og staða í kerfinu Erna Einarsdóttir 30.október 2008
Sagan • Félagið er stofnað 1958 og er því 50 ára. • Það er stofnað af foreldrum og áhugafólki. • Á stofnfundi voru samþykkt fyrstu lögin. • Styrktarsjóður vangefinna fékk ákveðnar prósentur af seldum öl og gosdrykkjar- flöskum. • Fyrsta starfssemin var rekstur leikskóla fyrir 5 fötluð börn í leiguíbúð árið 1959.
Upphaf-Sagan • Engin úrræði nema stórar sólarhringsstofnanir, ekkert til. • Fyrstu áratugir, einkennast af því að byggja. • Svæðisstjórnir til eftir 1980 og svæðis- skrifstofur seinna, lítil sem engin þjónusta úti á landi.
Frumherjar • Fram til 1985 voru börn og unglingar keyrð daglega frá nærliggjandi sveitarfélögum. • Fram til árssins1994 var félagið eini rekstraraðilinn í Reykjavík sem rak tilboð í atvinnu- og dagþjónustu fyrir fólk með þroskahömlun.
Frumherjar • Fyrsta dagþjónusta f. börn, Lyngás 1961 • Fyrsta dagþjónusta f. fullorðna, Bjarkarás 1971 og svo Lækjarás 1981 • Fyrsti verndaði vinnustaður 1981, Ás • Fyrsta sambýlið 1976 í RVK og frekari liðveisla 1987 • Fyrsta skammtímavist fyrir einhverfa 1983 • Fyrsta skammt.v. f. 12 ára og eldri 1985
Staðan í dag Tvíþætt: • Þjónustusamningur, varðandi allan rekstur • Félagsmálaráðuneytið • svæðisskrifstofa málefni fatlaðra Reykavík • Eigið sjálfsaflafé, verkefni, nýsköpun, þróun, fjáröflun • jólakort, happdrætti, minningarkort, útgáfa, styrkir, gjafir, Lions og Kiwanis klúbbar, félagið arfleitt
Ársskýrsla 2007 • Um 200 starfsmenn í u.þ.b. 136 stöðugildum. • Um 218 þjónustuþegar. • Félagsstarfssemi, verkefni og þróun
Skipurit • Stjórn, sem er 10 manna • Framkvæmdaráð, þar sitja 3 stjórnarmenn • Framkvæmdastjóri • Skrifstofa • Forstöðumenn • Starfsmenn
Skrifstofa Þræðir starfseminar liggja í gegnum skrifstofu • Framkvæmdastjóri • Skrifstofustjóri • Starfsmannastjóri • Ráðgjafar/Verkefnastjórar • Launadeild • Fulltrúar • Umsjónarmenn húseigna • Aðstaða starfsfólks búsetu
Ás styrktarfélag • Ás styrktarfélag er þriðji stærsti aðilinn í þjónustu við fólk með þroskahömlun á Íslandi. • Félagið er sjálfseignastofnun með þjónustusamning við félagsmálaráðuneytið og svæðisskrifsstofu Reykjavíkur frá því í mars 2001.
Hugmyndafræði • Normalisering, samfélagsþátttaka, samskipan • Wolfensberger, gildisaukandi hlutverk, fullorðinshlutverk • Sjálfræði, virðing, friðhelgi • Sjálfsefling • Einstaklingsmiðuð þjónusta • Þróun-notendastýrð þjónusta ?
Gildi • Að virða sjálfræði og stuðla að velferð einstaklinga í stóru og smáu. • Að gefa fólki með þroskahömlun kost á að lifa sambærilegu lífi við aðra í samfélaginu og veita þeim stuðning til þess eftir því sem við á hverju sinni.
Gildi • Að sýna og sanna að fólk með þroskahömlun njóti virðingar, búi við jafnrétti og samskipan í þjóðfélaginu og fái fjölbreytta einstaklingsmiðaða þjónustu.• Að vera framsækið og traust félag í þjónustu við fólk með þroskahömlun og aðstandendur þeirra.
Framtíðarsýn • Að vera til staðar og stuðnings með það markmið í huga að fólk með þroskahömlun njóti sömu réttinda og aðrir borgarar á Íslandi. • Að bjóða fjölbreytta þjónustu eftir því sem við á hverju sinni og hafa frumkvæði að nýjungum.
Framtíðarsýn • Að vera frumkvöðlar í að bæta og endurnýja þá þjónustu sem er til staðar og gera hana enn markvissari og skilvirkari.• Að bregðast fljótt við þegar breytingar verða í ytra umhverfi og gera viðeigandi breytingar á innra formi og skipulagi
Rekstur umfang og verkefniÁss styrktarfélags Erna Einarsdóttir 30.október 2008
Atvinna-dagþjónusta • Dagþjónustan Lyngás • Börn, unglingar, ungmenni 1-22 ára. Þjónustar þá sem búa við mikla fötlun og geta ekki nýtt sér almenn tilboð. • Hæfingarstöðin Bjarkarás • Einstaklingar frá 25 ára aldri. Sérhæfing er gróðurhús og Smiðja.
Atvinna-dagþjónusta • Dagþjónustan Lækjarás • Einstaklingar 20 ára og eldri. Sérhæfing starf fyrir 45 ára og eldri. • Vinnustofan Ás • Verndaður vinnustaður, um 50 starfsmenn. Hæfingarpláss eru átta.
Búseta • Láland • Auðarstræti • Víðihlíð 5-11 • Blesugróf • Hátegsvegur • Langagerði • Frekari liðveisla
Þróun-Verkefni • Öldrun fólks með þroskahömlun • ráðstefnur, könnun, samstarf v. Noreg • Hjálpartæki sem styrkja sjálfstæði fólks • samstarf við Tryggingastofnun • Sókrates • evrópusamstarf • reynsla, þekking, kennslugögn um kynferði og sambönd
Þróun-Verkefni • Þekkingasetur um félagstengsl og kynímynd • Ungt fólk í evrópu • samstarf við félag Down syndrom á Ítalíu • heimsóknir, kynnast öðrum í svipaðri stöðu • Breyttur lífstíll • þróunarverkefni um heilsufarsvandamál og ofþyngd hjá fólki með þroskahömlun
Þróun-Verkefni • Allt að vinna • atvinnutækifæri fyrir fatlað fólk • verndaðir vinnustaðir • Auðlesið mál • Þýðing á leiðbeinandi efni um auðlesið mál • Háskóli í Bristol • Aðferðafræði, Nora Fry-deild og Mencamp
Samstarf • Félagsmálaráðuneytið • Svæðisskrifstofur • Félagsþjónustan, Reykjavíkurborg • KHÍ og HÍ • Fræðsluskrifstofa/leikskólar Rvk • Allra handa • O.fl.
Samstarf • Aðildafélag innan ÖBÍ, fulltrúa í framkvæmdastjórn, • Aðildafélag í Landsamtökunum Þroskahjálp, fulltrúi í stjórn • Fulltrúa í stjórn Hringsjá • Fulltrúa í stjórn Skálatúns
Starfsmannastefna • Haustið 2005 var samþykkt starfsmannastefna hjá Ás styrktarfélagi. • Þar kemur fram að starfsmaður er sá sem er á launaskrá hjá félaginu.
Starfsmannastefna • Hvað þýðir það “að starfsmaður er sá sem er á hjá launaskrá”? • aðgangur að fræðslu, starfsmannasamtöl • staða á vinnustað, valdajafnvægi • félagslíf • Það er fleira líkt en ólíkt með starfsmannahópum hvort sem starfsmenn eru fatlaðir eða ekki.