660 likes | 2.48k Views
Áverkar og sjúkdómar í úlnlið. Jóhanna Ragnheiður Martha. Bein. Radius Ulna Carpal bein Proximal röð: Scaphoid Lunate Triquetrum Pisiform Distal röð: Trapezium Trapezoid Capitate Hamate Liðflötur milli radíus, ulna og carpal beina carpal beina og metacarpal beina. Úlnliður.
E N D
Áverkar og sjúkdómar í úlnlið Jóhanna Ragnheiður Martha
Bein • Radius • Ulna • Carpal bein • Proximal röð: • Scaphoid • Lunate • Triquetrum • Pisiform • Distal röð: • Trapezium • Trapezoid • Capitate • Hamate • Liðflötur milli • radíus, ulna og carpal beina • carpal beina og metacarpal beina
Úlnliður • Radio-carpal joint: • synovial ellipsoid liður • myndaður af distal enda radíus og proximal röð carpal beina • Ulno-carpal joint: • Þríhyrningslaga fibrocartilage milli distal ulna og os triquetrum • Ulnocarpal meniscus, ulnar collateral ligament, undirslíður extensor carpi ulnaris, ulnolunate og ulnotriquetral ligaments • DRU liður • Milli caput ulna og distal radíus • Mikilvægur fyrir stöðugleika og hreyfigetu • Carpal tunnel: • Þak: Flexor retinaculum • Gólf: Carpal bein • Inniheldur: N. medianus, 8 profundus og superficial flexor sinar, sin m. flexor pollicis longus og stundum a. mediana
Sinar • Flexor sinar liggja yfir volar hluta úlnliðs: • 4 sinar m. flexor digitorum superficialis • 4 sinar m. flexor digitorum profundus • Sin m. flexor pollicis longus • Sin m. flexor carpi ulnaris • Sin m. flexor carpi radialis • Extensor sinar liggja yfir dorsal hluta úlnliðs: • 6 hólf: • 1. M. abductor pollicis longus og m. extensor pollicis brevis • 2. M. extensor carpi radialis brevis og m. extensor carpi radialis longus • 3. M. extensor pollicis longus • 4. M. extensor digitorum og m. extensor indicis • 5. M. extensor digiti minimi • 6. M. extensor carpi ulnaris
Beinbrot • Distal framhandleggur • Gerist oftast við fall á útrétta hendi • Oftast ungt fólk eða eldra fólk með beinþynningu • Radius-Ulna brot: • Oft tilfærð og óstabíl • Einkenni: • Verkir við hreyfingu og þreifingu • Bólga og oft sést afmyndun • Athuga distal status og N. medianus • Meðferð hjá fullorðnum er oft innri festing Ábendingar fyrir aðgerð: >5mm stytting
Colles brot Dinner fork deformity
Scaphoid brot • Kraftur radialt á úlnlið í extension og pronation • Brot sést illa á rtg • Einkenni: • Eymsli í anatomical snuffbox • Stundum bólga • Blóðflæði til beinsins er viðkvæmt • Meðferð: • Ef ótilfært þá halda þumli í opposition í gifsi í 6-12 vikur • Aðgerð og fixering ef tilfært
Triquetrium afrifa • = Dorsal chip fracture • Högg á hendi eða fall aftur á hendi í extension og supination • Einkenni: þreifieymsli dorsalt og ulnart • Gifs í 3-4 vikur
Miðhandarbeinbrot • CMC I • Bennett brot • Intra-articular brot á basis • Tilfærsla • CMC V • Boxarabrot • Oftast volar vinklun
Tognun • Hyperextension í úlnlið • Mjög sársaukafullt • Verkjastilling með gifsi • Taka gifs eftir 2 vikur og mobilisera úlnlið • Ef áfram verkir athuga: • Scaphoideum • Lunatum • Menisc
Gróning brota Malunion Nonunion Delayed union
Sudeck´s atrophyShoulder-hand-finger syndrome, Reflex sympathetic dystrophy • Orsök: • Lítil hreyfing út af krónískum verk • Autonom truflun • Einkenni: • Óeðlilega mikill post-op verkur • Bólga í öllum handleggnum og organiseraður bjúgur • Minni hreyfanleiki í hendi, handlegg og öxl vegna bjúgs • Perifer kuldi, fölur/bláleitur útlimur og aukin svitamyndun • Meðferð: • Hálega • Teygjubindi • Æfingar • Verkjalyf
Fylgikvillar Colles • Malunion • Ef grær án þess að nokkuð sé gert: • Dorsal angulation, tap á supination, minnkaður gripkraftur, tap á ulnar deviation • Síðbúið sinaslit • Slit á sin extensor pollicis longus • Vegna núnings við brotið eða út af skertu blóðflæði til sinarinnar • N. medianus skaði (carpal tunnel sx) • Klemmist út af mari og blæðingu • Getur komið nokkrum mánuðum eftir brot • Sudeck´s atrophy
Fylgikvillar scaphoid brota • Avascular necrosa • Beinið fellur saman eftir 1-2 mánuði og sjúklingur fær radiocarpal slitgigt → vaxandi verkur og stífleiki • Gerist við proximal brot hjá 30% • Þarf að taka beinið út og stundum er sett inn prothesa • Non-union • Cystískar breytingar og marginal sclerosa • Hægt að setja á spelku ef minna en 6 mánuðir frá broti • Gerð innri festing og bone graft ef meira en 6 mánuðir • Slitgigt • Eftir avascular necrosu eða non-union • Stundum gerð radiocarpal fusion • Sudeck´s atrophy
4 3 2 1 Schapoid Lunatum Slitgigt • Áhættuþættir: • Brot á distal enda radíus sem ná inn í liðflöt (1) • Scaphoid brot með avascular necrosu (2) • Dislocation á lunatum (3) • Kienbock’s disease (3) • Einkenni: • Vaxandi verkur • Stífleiki við notkun úlnliðar • Bólga • Carpometacarpal slitgigt er algeng • Algengt í carpometacarpal lið þumals (4)
Scapholunate dissociation • Algengasti liðbanda áverkinn • Liðbandið stöðvgar lunate og scaphoideum • Scaphoideum fer þá volart en lunate dorsalt → carpal collapse • Terry Thomas sign • >2mm bil milli scaphoideum og lunatum • Einkenni: • þreifieymsli og verkur við hreyfingar • Mikil hætta á slitgigt milli scaphoid og radius ef ekki meðhöndlað • Meðferð: • Pinnar í scaphoideum og lunatum og liðbönd saumuð saman
Carpal liðhlaup • Liðbönd geta slitnað við fall aftur á bak á útrétta hendi í extension • Sjaldgæfur áverki • Lunate liðhlaup: • Algengasta liðhlaupið • Færist oftast volart • Perilunate liðhlaup: • Tilfærsla á beinum kringum lunate • Beinin færast oftast dorsalt • Einkenni: • Verkur • Takmörkuð hreyfigeta • Meðferð: • Gifsa í flexion í 2 vikur og svo í 2 vikur í neutral stöðu • Fylgikvillar: • Avascular necrosa ->lunate fellur saman -> OA • Klemma á N. medianus • Sudeck´s atrophy
Menisc áverki • Triangular fibrocartilage complex nær milli distal enda ulna og radíus • Liggur milli ulna og lunate og triquetrum • Er gert úr brjóski og liðböndum • Orsakir • Áverki, endurteknar hreyfingar • Einkenni • Verkur ulnart í úlnlið sem versnar við notkun • Bólga • Crepitus • Máttleysi • Óstöðugleiki • Meðferð • Spelka í 4-6 vikur. Bólgueyðandi lyf. Sjúkraþálfun • Ef óstöðugt má laga liðbönd og liðþófa með aðgerð
Mjúkvefir Taugar, æðar og sinar
Taugar • Taugaáverkar: • Radialis, ulnaris, medianus • Ef taugar fara í sundur á að sauma saman og svo gifs í 2-3 vikur • Taugaklemmur • Truflun á blóðflæði til taugarinnar veldur skynminnkun. Langvarandi klemma getur valdið mýelínskaða og taugaþráðarýrnun • 1)Carpal tunnel syndrome: N medianus klemma • 2)Lág ulnar klemma
Carpal tunnel sx • Aukinn þrýstingur í carpal tunnel veldur klemmu og iskemíu á N. medianus • Orsök: • Bólga í sinaslíðrum (tenosynovit) sem fara um carpal tunnel • Bjúgur (í lok meðgöngu, hypothyrosa, acromegaly) • Blæðing • Ganglion • Colles eða carpal brot • Þykknun á volar carpal liðböndum (t.d. RA) • Endurteknar úlnliðshreyfingar eða titringsskaði • Algengast hjá 40-60 ára konum (50%)
Einkenni: • Næturverkir og dofi • Hreyfiverkir og skynminnkun • Máttleysi og vöðvarýrnun • Greiningarpróf • Phalen test: • Úlnliðsflexion → skynminnkun • Tinel test: • Banka á N. medianus í carpal tunnel → rafstraumur • Meðferð: • Hvíld, næturspelka, þvagræsilyf, sterasprautur • Aðgerð
Tinel´s sign Phalen´s sign
Lág ulnaris klemma • N. ulnaris getur klemmst við úlnliðinn þar sem hún fer um Guyon canal • Orsakir: • Oftast út af e-u sem tekur pláss s.s. ganglion eða lipoma • Endurteknar hreyfingar • Langvarandi staðbundinn þrýstingur á svæðið • Trauma • Einkenni: • Dofi og skynminnkun volart a litla fingur og ulnar hluta baugfingurs • Sjaldan verkur • Gripmáttleysi • Vöðvarýrnu á litlu vöðvum handar • Jákvætt Tinel próf • Meðferð: • Hvíld, hlífa svæðinu, aðgerð
Avascular necrosa á os lunatumKienböck’s disease • Orsakir: • Oft við endurtekna litla áverka eða við bráðan áverka á úlnlið • Einkenni: • Vaxandi verkur í úlnlið • Þreifieymsli yfir os lunatum • Minnkuð hreyfigeta í úlnlið, sérstaklega palmar flexion • Máttleysi. Gripkraftur getur minnkað um 50% • Meðferð: • Hvíld • Arthrodesa
Sinar • Geta slitnað í gigt (sérstaklega IV og V ext sinar) • Sinafestubólga (Tendonitis) • Við ofnotkun geta sinarnar bólgnað • Þreifieymsli focalt yfir sininni og verkur við passífa hreyfingu • Sinaslíðursbólga (Tendovaginitis) • De Quervain´s tenosynovitis • Tenosynovitis crepitans • Extensor tenosynovitis • Trigger finger • Meðferð er hvíld • Septískur tendovaginit
De Quervain sinaslíðursbólga • Bólga í sameiginlegu sinaslíðri ext pollicis brevis og abd pollicis longus • Orsök: • Endurtekin hreyfingar • Einkenni: • Verkur við ulnar deviation • Jákv Finkelstein teikn • Þreifieymsli • Grip máttleysi • Bólga í sinum í anatomical snuffbox • Stenoserandi: • Ómeðhöndlað → fibrosa • Langvarandi bólga → sinaslit • Meðferð: • Verkjalyf, hvíld, sterasprautur • Skurðaðgerð
De Quervain tenosynovitis Finkelstein test
Trigger finger • Bólga í sin flexor profundus longus → hnúta myndun → sinin rennur ekki lengur greiðlega um proximal sinaslíðrið → fingur getur læsts í flexion • Orsök: • Ofnotkun: getur þá lagast við hvíld • Sykursýki og RA • Oftast í löngutöng eða baugfingri • Verst á morgnana en skánar eftir því sem líður á daginn • Meðferð: • Sterasprautur virka oftast bara tímabundið • Aðgerð þar sem að proximal flexor annular sinaslíðrið (A1) er opnað.