140 likes | 337 Views
Lifandi veröld. 9. bekkur. 1-1 Saga flokkunarfræðinnar bls. 8-10. Menn hafa lengi skipað lífverum í hópa á grundvelli sameiginlegra einkenna. Á fjórðu öld fyrir Krist flokkaði gríski heimspekingurinn Aristóteles dýrum eftir hreyfimáta í: fleyg dýr, synd dýr og dýr sem gengu.
E N D
Lifandi veröld 9. bekkur Lifandi veröld
1-1 Saga flokkunarfræðinnar bls. 8-10 • Menn hafa lengi skipað lífverum í hópa á grundvelli sameiginlegra einkenna. • Á fjórðu öld fyrir Krist flokkaði gríski heimspekingurinn Aristóteles dýrum eftir hreyfimáta í: fleyg dýr, synd dýr og dýr sem gengu. Lifandi veröld
Aristóteles 384-322 fyrir Krist • Aristóteles hafði áhrif á vísindagreinar sem urðu að rannsóknasviði. T.d. stjörnufræði, eðlisfræði, líffræði, landafræði o.fl. Lifandi veröld
Saga flokkunarfræðinnar • Kerfi Aristótelesar var notað í lengi en hafði þó ýmsa galla. Í hópi fleygra dýra eru t.d. leðurblökur og fuglar sem eru ólíkar lífverur. Fuglar eru fiðraðir en leðurblökur hærðar. Lifandi veröld
Carl von Linné • Sænskur náttúru-fræðingur • Bjó til það flokkunarkerfi sem stuðst er við í dag. • Skipaði öllum lífverum í ríki plantna og dýra og síðan í smærri hópa innan hvers ríkis. Lifandi veröld
Tvínafnakerfið • Linné gaf öllum lífverum tvö latnesk heiti. Hið fyrra er heiti ættkvíslarinnar, síðara er viðurnafn tegundarinnar. • Venja er að skáletra bæði heitin og er hið fyrra ritað með upphafsstaf. dæmi:Homo sapiens Lifandi veröld
1-2. Núverandi flokkunarkerfi bls. 10-13 • Nokkrar breytingar hafa orðið á flokkun Linnés. • Vegna þróunarkenningar Darwins. • Vegna tækniframfara. • Öllum lífverum er skipað í 7 flokkunar-einingar, þær eru: ríki, fylking, flokkur, ættbálkur, ætt, ættkvísl og tegund. Lifandi veröld
1-3. Tveggja ríkja flokkun Einföld flokkun. Erfitt að flokka allar lífverur t.d. Augnaglennu. Lifandi veröld
1-3. Þriggja ríkja flokkun Frumverur líkjast hvorki plöntum né dýrum. Lifandi veröld
1-3. Fjögurra ríkja flokkun Lifandi veröld
1-3. Fimm ríkja flokkun Lifandi veröld
1-3. Ríkin fimm bls. 14-17. • Ekki eru allir sammála um hve mörg ríkin eiga að vera (4 eða 5). • Í fimm ríkja skiptingu eru ríkin: Dreifkjörnungar: Einfrumungar með erfða- efnið dreift um frumuna. Frumverur: Flestar einfrumungar en með afmarkaðan kjarna. Lifandi veröld
1-3 framhald Sveppir: Margir fjölfruma og ófrumbjarga. Plöntur: Fjölfruma, heilkjarna og frum- bjarga. Dýr: Fjölfruma, heilkjarna en ófrumbjarga. Lifandi veröld