300 likes | 544 Views
Áverkar á miðtaugakerfi nýbura. Fyrirlestur fyrir læknanema sept 2013 Sveinn Kjartansson. Nýburar og áverkar sem tengjast erfiðum fæðingum og/eða fyrirburafæðingum. Beinbrot Úttaugaskaði Extracranial blæðingar Intracranial blæðingar Blóðrásartruflanir í heila. Beinbrot. Viðbeinsbrot
E N D
Áverkar á miðtaugakerfi nýbura Fyrirlestur fyrir læknanema sept 2013 Sveinn Kjartansson
Nýburar og áverkar sem tengjast erfiðum fæðingum og/eða fyrirburafæðingum • Beinbrot • Úttaugaskaði • Extracranial blæðingar • Intracranial blæðingar • Blóðrásartruflanir í heila
Beinbrot • Viðbeinsbrot • Upphandleggsbrot • Lærleggsbrot • Höfuðkúpubrot
Úttaugaskaði • Facialisparesa eftir tangarfæðingar • Áverki á plexus brachialis • Erb-Duchenne (C5-C6) • Klumpke (C6-Th1)
Áverki á plexus brachialis • Stór börn, stendur á öxlum • Sitjandafæðingar, höfuð fast • Axlarklemma • Mar, tognun – lagast á dögum/vikum • Slit á taugum – lagast á mánuðum • Slit á taugaslíðrum – lagast ekki
Axlarklemma • Oftast góðar horfur en stundum þarf að bíða eftir bata í marga mánuði • Sjúkraþjálfun • Ef varanlegur skaði: • Neurokírurgia • Ortopedia
Extracranial blæðingar • Kefalhematom • Subgaleal hematom! Obs
Gengur oftast yfir á 24-48 klst Mynd: http://en.wikipedia.org/wiki/File:Scalp_hematomas.jpg (sótt 16/2/10)
Intracranial blæðingar • Fullburar: • Sub-/epidural • Subarachnoidal • Intracerebral Fyrirburar: Subependymal/periventricular
Fullburar • Sub-/epidural blæðing • Subarachnoidal • Oftast tengt átakafæðingum • Intracerebral • Oftast tengt æðaanomalíum eða storkutruflun
FyrirburarPVH • Subependymal/periventricular/intraventricular blæðing • Germinal matrix við plexus choroideus er oftast upphafsstaður blæðingarinnar • Oftast capiller blæðing
Patofysiologia PVH • 1. Skert cerebral autoregulation • Fyrirburar < 32v • Sérstaklega veikir fyrirburar • 2. Skyndilegar blóðþrystingssveiflur • 3. Capiller blæðing vegna veikleika í “stoðkerfi” choroid plexus
Afleiðingar • 1° blæðing góðar horfur, resorberast • 2° blæðing allgóðar horfur, • 3° blæðing verri horfur, hydrocefalus, CP • 4° blæðing slæmar horfur, CP, krampar, þroskahömlun, dauði
Meðferð • Ef intraventriculer blæðing med víkkun á heilahólfum (hydrocefalus): • Endurtekin LP • Acetazolamid (diamox) • Ventriculoperitoneal shunt
Blóðrásartruflanirí heila • Fullburar • Global ischemia, td eftir perinatal asfyxiu • Regional td eftir stroke Fyrirburar: PVL
Periventricular leukomalacia • Ischemisk necrosa hvítefnis á sérstökum miðlægum svæðum heilans. • Corticospinal brautir, optic radiation, acoustic radiation og frontal hvítefni skaddast oftast. • Getur átt sér stað pre-, peri- eða postnatalt.
Patogenesa • Anatomia æða: • vatnaskilasvæði • Skert autoregulation: • Pressure-passive blóðflæði hjá veikustu fyrirburunum • Viðkvæmt hvítefni (oligodendroglia) • Sýkingar/bólga
PVL; Hversu algengt? • Sjúkdómur fyrirbura og ein helsta orsök taugafötlunar þeirra • Mjög mismunandi tíðnitölur milli landa og rannsókna, sennilega 5-15% hjá fyrirburum 24-32v eða 501-1500g. • Áhætta eykst við vaxtarskerðingu • Fyrirburi og léttburi
Hvaða breytingar verða á heila? • Ischemia/infarct kemur fyrst fram sem aukið ómríki við sónarskoðun, getur gengið til baka. • Ef necrosa, verður vefjatap með cystumyndunum ef fókalt og víkkun á heilahólfum ef útbreitt.
Greining og meðferð • Ekki hægt að greina kliniskt hjá veikum fyrirbura • Ómskoða heila, MRI síðar (ekki CT) • Engin eiginleg meðferð til en: • Ekki vera fyrirburi, allavega ekki veikur • Gott mæðraeftirlit, meðhöndla sýkingar • Bætt gjörgæsla • Prenatal sterar!!