1 / 30

Áverkar á miðtaugakerfi nýbura

Áverkar á miðtaugakerfi nýbura. Fyrirlestur fyrir læknanema sept 2013 Sveinn Kjartansson. Nýburar og áverkar sem tengjast erfiðum fæðingum og/eða fyrirburafæðingum. Beinbrot Úttaugaskaði Extracranial blæðingar Intracranial blæðingar Blóðrásartruflanir í heila. Beinbrot. Viðbeinsbrot

tanek
Download Presentation

Áverkar á miðtaugakerfi nýbura

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áverkar á miðtaugakerfi nýbura Fyrirlestur fyrir læknanema sept 2013 Sveinn Kjartansson

  2. Nýburar og áverkar sem tengjast erfiðum fæðingum og/eða fyrirburafæðingum • Beinbrot • Úttaugaskaði • Extracranial blæðingar • Intracranial blæðingar • Blóðrásartruflanir í heila

  3. Beinbrot • Viðbeinsbrot • Upphandleggsbrot • Lærleggsbrot • Höfuðkúpubrot

  4. Úttaugaskaði • Facialisparesa eftir tangarfæðingar • Áverki á plexus brachialis • Erb-Duchenne (C5-C6) • Klumpke (C6-Th1)

  5. Áverki á plexus brachialis • Stór börn, stendur á öxlum • Sitjandafæðingar, höfuð fast • Axlarklemma • Mar, tognun – lagast á dögum/vikum • Slit á taugum – lagast á mánuðum • Slit á taugaslíðrum – lagast ekki

  6. Axlarklemma • Oftast góðar horfur en stundum þarf að bíða eftir bata í marga mánuði • Sjúkraþjálfun • Ef varanlegur skaði: • Neurokírurgia • Ortopedia

  7. Extracranial blæðingar • Kefalhematom • Subgaleal hematom! Obs

  8. Gengur oftast yfir á 24-48 klst Mynd: http://en.wikipedia.org/wiki/File:Scalp_hematomas.jpg (sótt 16/2/10)

  9. Intracranial blæðingar • Fullburar: • Sub-/epidural • Subarachnoidal • Intracerebral Fyrirburar: Subependymal/periventricular

  10. Fullburar • Sub-/epidural blæðing • Subarachnoidal • Oftast tengt átakafæðingum • Intracerebral • Oftast tengt æðaanomalíum eða storkutruflun

  11. FyrirburarPVH • Subependymal/periventricular/intraventricular blæðing • Germinal matrix við plexus choroideus er oftast upphafsstaður blæðingarinnar • Oftast capiller blæðing

  12. Patofysiologia PVH • 1. Skert cerebral autoregulation • Fyrirburar < 32v • Sérstaklega veikir fyrirburar • 2. Skyndilegar blóðþrystingssveiflur • 3. Capiller blæðing vegna veikleika í “stoðkerfi” choroid plexus

  13. Afleiðingar • 1° blæðing góðar horfur, resorberast • 2° blæðing allgóðar horfur, • 3° blæðing verri horfur, hydrocefalus, CP • 4° blæðing slæmar horfur, CP, krampar, þroskahömlun, dauði

  14. Meðferð • Ef intraventriculer blæðing med víkkun á heilahólfum (hydrocefalus): • Endurtekin LP • Acetazolamid (diamox) • Ventriculoperitoneal shunt

  15. Blóðrásartruflanirí heila • Fullburar • Global ischemia, td eftir perinatal asfyxiu • Regional td eftir stroke Fyrirburar: PVL

  16. Periventricular leukomalacia • Ischemisk necrosa hvítefnis á sérstökum miðlægum svæðum heilans. • Corticospinal brautir, optic radiation, acoustic radiation og frontal hvítefni skaddast oftast. • Getur átt sér stað pre-, peri- eða postnatalt.

  17. Patogenesa • Anatomia æða: • vatnaskilasvæði • Skert autoregulation: • Pressure-passive blóðflæði hjá veikustu fyrirburunum • Viðkvæmt hvítefni (oligodendroglia) • Sýkingar/bólga

  18. PVL; Hversu algengt? • Sjúkdómur fyrirbura og ein helsta orsök taugafötlunar þeirra • Mjög mismunandi tíðnitölur milli landa og rannsókna, sennilega 5-15% hjá fyrirburum 24-32v eða 501-1500g. • Áhætta eykst við vaxtarskerðingu • Fyrirburi og léttburi

  19. Hvaða breytingar verða á heila? • Ischemia/infarct kemur fyrst fram sem aukið ómríki við sónarskoðun, getur gengið til baka. • Ef necrosa, verður vefjatap með cystumyndunum ef fókalt og víkkun á heilahólfum ef útbreitt.

  20. Greining og meðferð • Ekki hægt að greina kliniskt hjá veikum fyrirbura • Ómskoða heila, MRI síðar (ekki CT) • Engin eiginleg meðferð til en: • Ekki vera fyrirburi, allavega ekki veikur • Gott mæðraeftirlit, meðhöndla sýkingar • Bætt gjörgæsla • Prenatal sterar!!

  21. Takk fyrir mig

More Related