1 / 15

Skýrsla stóriðjunefndar SASS

Skýrsla stóriðjunefndar SASS. Kjartan Þ. Ólafsson Aðalfundur SASS 2005. Eftirtaldir skipa nefndina: Kjartan Ólafsson, Bergsteinn Einarsson, Einar Njálsson, Ólafur Áki Ragnarsson, Valtýr Valtýsson. Skipan nefndarinnar. 5 nefndarfundir haldnir Fundað með fulltrúum stofnana

tarmon
Download Presentation

Skýrsla stóriðjunefndar SASS

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skýrsla stóriðjunefndar SASS Kjartan Þ. Ólafsson Aðalfundur SASS 2005

  2. Eftirtaldir skipa nefndina: Kjartan Ólafsson, Bergsteinn Einarsson, Einar Njálsson, Ólafur Áki Ragnarsson, Valtýr Valtýsson Skipan nefndarinnar

  3. 5 nefndarfundir haldnir Fundað með fulltrúum stofnana Samstarf með Atvinnuþróunarsjóði og Sveitarfélaginu Ölfusi Störf nefndarinnar

  4. Úr samþykkt aðalfundar SASS 2004 ......Nefndin hafi það að markmiði að koma Suðurlandi á kortið sem valmöguleika í uppbyggingu orkufreks iðnaðar. ......Nauðsynlegt er að sunnlendingar nái að móta stefnu varðandi orkufrekan iðnað í landshlutanum. Ein meginforsenda orkufreks iðnaðar á Suðurlandi er uppbygging fullnægjandi hafnaraðstöðu í Þorlákshöfn. Á Suðurlandi er framleidd um 70% allrar raforku á landinu í dag og er því nauðsynlegt að horfa til nýtingar orkunnar á svæðinu. Verkefni nefndarinnar

  5. SVÓT greining fyrir Þorlákshöfn unnin af Atvinnuþróunarsjóði Suðurlands fyrir Sveitarfélagið Ölfus. Tilraun með líkan að stórskipahöfn í Þorlákshöfn gerð hjá Siglingamálastofnun í sumar. Unnið að gerð kynningarrits - styrkur fenginn frá iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu Verkefni nefndarinnar

  6. Nægileg orka Nægilegt landrými Góð hafnaraðstaða Stutt í virkjanir vegna flutningskostnaðar Greiður aðgangur að vinnuafli Umhverfisskilyrði góð Velvilji heimamanna Fjárfestirinn tekur endanlega ákvörðun um staðsetningu Mikill munur á hafnarþörf “lítillar og stórrar” stóriðju Stóriðja - hvað þarf að vera til staðar?

  7. Styrkleikar Raforkuver í næsta nágrenni – stuttar flutningslínur, lítið orkutap Mikið framboð af heitu og köldu vatni Mikið landrými Nálægð við höfuðborgarsvæðið Árborgarsvæðið öflugt bakland SVÓT greining

  8. Veikleikar Hafnaraðstaða ekki nægileg Bygging stórskipahafnar nokkuð kostnaðarsöm SVÓT greining

  9. Stórskipahöfn í Þorlákshöfn Niðurstöður skýrslu Siglingamálastofnunar benda til að hægt sé að byggja stórskipahöfn í Þorlálákshöfn Áætlaður kostnaður er á bilinu 4 – 5 milljarðar króna

  10. MW GWst/ári Búðarháls 100 655 Norðlingaölduveita 0 600 Núpur 128 1.005 Urriðafoss 125 925 Hágöngur I 1-2-3 120 960 Samtals 473 4.145 Orkuþörf: 350 þúsund tonna álver 5.000 GWst/ári Járnblendiverksmiðja 1.000 Álþynnuverksmiðja 500 Vatnsaflsvirkjunarkostir í athugun á Suðurlandi

  11. Heillisheiðarvirkjun 120 MWe rafmagn 400 MWth heitt vatn Möguleiki á allt að 500 MW rafmagnsframleiðslu á svæðinu Gufuafl í nágrenni Þorlákshafnar

  12. Tilgangur Að koma Þorlákshöfn og Suðurland á kortið m.t.t staðsetningar orkufreks iðnaðar Að koma á framfæri upplýsingum fyrir fjárfesta bæði innlenda og erlenda Kynningarritið í vinnslu Styrkur hefur fengist til útgáfunnar Samvinna við Fjárfestingarstofu Útflutningsráðs og Iðnaðarráðuneytisins Stefnt er að útgáfu öðru hvoru megin við næstu áramót Gerð kynningarrits

  13. Aðalfundur gefi nefndinni framhaldslíf Útgáfa kynningarrits Niðurstöður starfsins kynntar fyrir fjölmiðlum, fyrirtækjum, stjórnmálamönnum og almenningi Fjármögnun áframhalds verkefnisins Sölustarf Næstu skref

More Related