1.05k likes | 1.5k Views
Omphalocele/gastroschisis Orsakir. Tveir ólíkir gallar við omphalocele er um að ræða truflun á samruna cephalad, caudal og laterala hluta kviðveggjar af óþekktum orsökum við gastroschisis er um að ræða rof á naflakviðsliti/naflastrengskviðsliti seint á meðgöngu. Omphalocele. Tíðni
E N D
Omphalocele/gastroschisis Orsakir • Tveir ólíkir gallar • við omphalocele er um að ræða truflun á samruna cephalad, caudal og laterala hluta kviðveggjar af óþekktum orsökum • við gastroschisis er um að ræða rof á naflakviðsliti/naflastrengskviðsliti seint á meðgöngu
Omphalocele • Tíðni • 1/6.000-1/10.000 fæð. • Skilgreining • op í miðlínu >4c • inniheldur þarma og lifur • Einkenni • augljós ytri einkenni • aukin tíðni annarra galla
Omphalocele • Einkenni • umlukið amnionpoka • Meðferð • skurðaðgerð • Fylgikvillar • há dánartíðni • há tíðni (30-60%) annarra galla
Gastroschisis • Tíðni • 1/2500-3000 fæðingum • Einkenni • op í kviðvegg við nafla (oftast hæ. megin) • eingöngu þarmar • enginn poki utan um þarma • ekki aukin tíðni annarra galla • Meðferð • Skurðaðgerð
Atresia/stenosis í skeifugörn • Tíðni • 1/10.000-1/40.000 • 30% hjá Downssyndrome • Orsök • pancreas annulare • malrotation • himna í skeifugörn • atresi
Atresia/stenosis í skeifugörn • Einkenni • polyhydramnion • þaninn kviður • galluppköst • Greining • rtg. • Klinik • Meðferð • aðgerð
Atresia/stenosis í smágirni • Tíðni • 1/400-1/1500 fæð. • Aukin tíðni hjá pre- og dysmatur börnum • Orsök • blóðþurrð á meðgöngu • ófullkomin opnum á þarminum (vacuolisatition)
Atresia/stenosis í smágirni • Greining • rtg. Yfirlit • ristilmynd • smágirnisröntgen • Meðferð • Aðgerð
Atresia/stenosis í ristli • Tíðni • 1/1.500-1/20.000 • Einkenni og greining eins og við smágirnis-atresiu • Meðferð • aðgerð
Pylorusstenosis • Tíðni • 1/500-1/1.000 fæð. • Orsakir óþekktar • hypertrophia á pylorusvöðvanum • Einkenni • kröftug uppköst • vanþrif • venjulega 4 vikur, +/- 2 vikur
Pylorusstenosis • Greining • einkenni • prufumáltíð • blóðrannsóknir • ómun • skuggaefnisrtg. • Meðferð • aðgerð
Naflakviðslit • Algengt • Orsök • veikleiki umhverfis naflaæðar vegna ófullkominnar lokunar • Einkenni • útbungun í nafla • Meðferð • hverfur án aðgerða • skurðaðgerð ef stórt eða eftir 5-6 ár
Miðlínukviðslit • Sjaldgæfara en naflakviðslit • Orsök • veikleiki í linea alba utan nafla • Meðferð • alltaf ástæða til aðgerðar
Naflastrengskviðslit • Í raun sama og naflakviðslit • <4cm • umlukið amnionpoka (ekki húð) • inniheldur þarma, ekki lifur • Einkenni • leyna sér ekki • Meðferð • skurðaðgerð