1 / 105

Omphalocele/gastroschisis Orsakir

Omphalocele/gastroschisis Orsakir. Tveir ólíkir gallar við omphalocele er um að ræða truflun á samruna cephalad, caudal og laterala hluta kviðveggjar af óþekktum orsökum við gastroschisis er um að ræða rof á naflakviðsliti/naflastrengskviðsliti seint á meðgöngu. Omphalocele. Tíðni

Download Presentation

Omphalocele/gastroschisis Orsakir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Omphalocele/gastroschisis Orsakir • Tveir ólíkir gallar • við omphalocele er um að ræða truflun á samruna cephalad, caudal og laterala hluta kviðveggjar af óþekktum orsökum • við gastroschisis er um að ræða rof á naflakviðsliti/naflastrengskviðsliti seint á meðgöngu

  2. Omphalocele • Tíðni • 1/6.000-1/10.000 fæð. • Skilgreining • op í miðlínu >4c • inniheldur þarma og lifur • Einkenni • augljós ytri einkenni • aukin tíðni annarra galla

  3. Omphalocele • Einkenni • umlukið amnionpoka • Meðferð • skurðaðgerð • Fylgikvillar • há dánartíðni • há tíðni (30-60%) annarra galla

  4. Gastroschisis • Tíðni • 1/2500-3000 fæðingum • Einkenni • op í kviðvegg við nafla (oftast hæ. megin) • eingöngu þarmar • enginn poki utan um þarma • ekki aukin tíðni annarra galla • Meðferð • Skurðaðgerð

  5. Atresia/stenosis í skeifugörn • Tíðni • 1/10.000-1/40.000 • 30% hjá Downssyndrome • Orsök • pancreas annulare • malrotation • himna í skeifugörn • atresi

  6. Atresia/stenosis í skeifugörn • Einkenni • polyhydramnion • þaninn kviður • galluppköst • Greining • rtg. • Klinik • Meðferð • aðgerð

  7. Atresia/stenosis í smágirni • Tíðni • 1/400-1/1500 fæð. • Aukin tíðni hjá pre- og dysmatur börnum • Orsök • blóðþurrð á meðgöngu • ófullkomin opnum á þarminum (vacuolisatition)

  8. Atresia/stenosis í smágirni • Greining • rtg. Yfirlit • ristilmynd • smágirnisröntgen • Meðferð • Aðgerð

  9. Atresia/stenosis í ristli • Tíðni • 1/1.500-1/20.000 • Einkenni og greining eins og við smágirnis-atresiu • Meðferð • aðgerð

  10. Pylorusstenosis • Tíðni • 1/500-1/1.000 fæð. • Orsakir óþekktar • hypertrophia á pylorusvöðvanum • Einkenni • kröftug uppköst • vanþrif • venjulega 4 vikur, +/- 2 vikur

  11. Pylorusstenosis • Greining • einkenni • prufumáltíð • blóðrannsóknir • ómun • skuggaefnisrtg. • Meðferð • aðgerð

  12. Naflakviðslit • Algengt • Orsök • veikleiki umhverfis naflaæðar vegna ófullkominnar lokunar • Einkenni • útbungun í nafla • Meðferð • hverfur án aðgerða • skurðaðgerð ef stórt eða eftir 5-6 ár

  13. Miðlínukviðslit • Sjaldgæfara en naflakviðslit • Orsök • veikleiki í linea alba utan nafla • Meðferð • alltaf ástæða til aðgerðar

  14. Naflastrengskviðslit • Í raun sama og naflakviðslit • <4cm • umlukið amnionpoka (ekki húð) • inniheldur þarma, ekki lifur • Einkenni • leyna sér ekki • Meðferð • skurðaðgerð

More Related