1 / 11

Heimildaritgerð Sykursýki (Diabetes Mellitus)

Heimildaritgerð Sykursýki (Diabetes Mellitus). Gefn Baldursdóttir. Orsakir. Algengasti efnaskiptasjúkdómurinn Sterk fylgni í ættum Offita og minnkuð hreyfing Búast má við frekari aukningu. Sjúkdómseinkenni. M.a. mikill þorsti Tíð þvaglát Mikil þreyta Magnleysi, sljóleiki Megurð

lerato
Download Presentation

Heimildaritgerð Sykursýki (Diabetes Mellitus)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heimildaritgerð Sykursýki (Diabetes Mellitus) Gefn Baldursdóttir

  2. Orsakir • Algengasti efnaskiptasjúkdómurinn • Sterk fylgni í ættum • Offita og minnkuð hreyfing • Búast má við frekari aukningu

  3. Sjúkdómseinkenni • M.a. mikill þorsti • Tíð þvaglát • Mikil þreyta • Magnleysi, sljóleiki • Megurð • Svengdartilfinning • Fiðringur • Sinadráttur • Þurr húð • Acetonelykt

  4. Týpa I Er yfirleitt meðfædd Briskirtill Beta-frumur Sjálfsónæmi Algengara hjá yngra fólki Týpa II Lítil insúlínframleiðsla Áunnin Meðganga Öldrun Sykursýki týpa I og II

  5. Áhrif insúlíns Blóðsykur lækkar Eykur próteinmyndun Lækkar blóðfitu Áhrif insúlínsskorts Efnaskiptatruflanir Blóðsykur hækkar Blóðfita hækkar Sykur í þvagi Ketonuria Ketoacidosis Áhrif insúlíns og insúlínsskorts

  6. Langtímaafleiðingar • Öldrunarbreytingar • Æðakölkun • Taugahrörnun • Sáramyndanir • Tíðar sýkingar • Lungnabjúgur • Sýrueitrun • Insúlíndá

  7. Sýrueitrun Hár blóðsykur Orsök Einkenni Afleiðingar Meðferð Insúlín dá Lágur blóðsykur Orsök Einkenni Afleiðingar Meðferð Sýrueitrun og insúlín dá

  8. Fróðleikur ofl. • Var ólæknandi • Insúlín manna og svína líkt • Insúlín nú framleitt af gerlum • Vaxandi vandamál • Tilfellum er að fjölga • Týpa II algengari en týpa I

  9. Meðferð, batahorfur og forvarnir • Týpa I er talin ólæknandi • Týpu II er hægt að lækna • Halda þyngdinni í skefjum • Hreyfing • Rétt matarræði

  10. Nýgengi

  11. Takk fyrir mig Kv. Gefn

More Related