110 likes | 470 Views
Heimildaritgerð Sykursýki (Diabetes Mellitus). Gefn Baldursdóttir. Orsakir. Algengasti efnaskiptasjúkdómurinn Sterk fylgni í ættum Offita og minnkuð hreyfing Búast má við frekari aukningu. Sjúkdómseinkenni. M.a. mikill þorsti Tíð þvaglát Mikil þreyta Magnleysi, sljóleiki Megurð
E N D
Heimildaritgerð Sykursýki (Diabetes Mellitus) Gefn Baldursdóttir
Orsakir • Algengasti efnaskiptasjúkdómurinn • Sterk fylgni í ættum • Offita og minnkuð hreyfing • Búast má við frekari aukningu
Sjúkdómseinkenni • M.a. mikill þorsti • Tíð þvaglát • Mikil þreyta • Magnleysi, sljóleiki • Megurð • Svengdartilfinning • Fiðringur • Sinadráttur • Þurr húð • Acetonelykt
Týpa I Er yfirleitt meðfædd Briskirtill Beta-frumur Sjálfsónæmi Algengara hjá yngra fólki Týpa II Lítil insúlínframleiðsla Áunnin Meðganga Öldrun Sykursýki týpa I og II
Áhrif insúlíns Blóðsykur lækkar Eykur próteinmyndun Lækkar blóðfitu Áhrif insúlínsskorts Efnaskiptatruflanir Blóðsykur hækkar Blóðfita hækkar Sykur í þvagi Ketonuria Ketoacidosis Áhrif insúlíns og insúlínsskorts
Langtímaafleiðingar • Öldrunarbreytingar • Æðakölkun • Taugahrörnun • Sáramyndanir • Tíðar sýkingar • Lungnabjúgur • Sýrueitrun • Insúlíndá
Sýrueitrun Hár blóðsykur Orsök Einkenni Afleiðingar Meðferð Insúlín dá Lágur blóðsykur Orsök Einkenni Afleiðingar Meðferð Sýrueitrun og insúlín dá
Fróðleikur ofl. • Var ólæknandi • Insúlín manna og svína líkt • Insúlín nú framleitt af gerlum • Vaxandi vandamál • Tilfellum er að fjölga • Týpa II algengari en týpa I
Meðferð, batahorfur og forvarnir • Týpa I er talin ólæknandi • Týpu II er hægt að lækna • Halda þyngdinni í skefjum • Hreyfing • Rétt matarræði
Takk fyrir mig Kv. Gefn