1 / 11

Hvað er Einstaklingsmiðað nám?

Hvað er Einstaklingsmiðað nám?. Fyrirlestur unninn upp úr námskeiði um einstaklingsmiðað nám veturinn 2004-2005 Inga Sigrún Atladóttir. Einstaklingsmiðað nám er ekki:. nýtt fyrirbæri einstaklingskennsla einstaklingsnámskrá fyrir alla stöðug hópavinna eitthvað sem verður til af sjálfu sér

tate-carver
Download Presentation

Hvað er Einstaklingsmiðað nám?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað er Einstaklingsmiðað nám? Fyrirlestur unninn upp úr námskeiði um einstaklingsmiðað nám veturinn 2004-2005 Inga Sigrún Atladóttir

  2. Einstaklingsmiðað nám er ekki: • nýtt fyrirbæri • einstaklingskennsla • einstaklingsnámskrá fyrir alla • stöðug hópavinna • eitthvað sem verður til af sjálfu sér • eitthvað sem allir eru hvort eð er að gera eða hafa alltaf verið að gera • bara að allir séu á misjöfnum stað í kennslubókunum.

  3. Áhersluatriði Ánægður nemandi lærir meira Fjölbreytni kemur í veg fyrir sjálfvirkni Koma að víðfangsefni á eins fjölbreyttan hátt og hægt er Ekki gera ráð fyrir að það sama hæfi öllum Fjölgreind

  4. Áhersluatriði Kennarinn er eftirlitsaðili Treysta á val nemenda Afurðir sem skipta máli Nemendur keppast við að auka framfarir Net hugmynda og reynslu sem virka Engum nemanda er ofaukið

  5. Áhersluatriði Nemendur vinna að verkefnum sem eru 10% of þung Fjölbreytt mat Árangursmiðun – Að kenna til skilnings List og verknám skipar veglegan sess Þjálfunarverkefni Viðhorf, þekking, vilji og hæfni kennaranna skipta megin máli

  6. Breytingar í skóla

  7. Rök fyrir breyttum kennsluháttum • Rannsóknir • Samfélagsbreytingar • Nýjar kröfur í atvinnulífi • Þróun miðla • Hnattvæðing • Fjölbreyttur nemendahópur • Námssálar- og kennslufræðileg rök

  8. Einstaklingsmiðað nám: Svar kennarans við þörfum nemenda Aðalatriðin eru: Vönduð Viðfangsefni Hæfilega ögrandi Viðfangefni Fjölbreytt hópavinna Símat og aðlögun Skýr námsmarkmið

  9. Fjölbreytni

  10. Árangursrík kennsla Kennari

  11. Heimavinna Hve glöð er vor æska 1.þáttur ruv.is rás 1. Þriðjudaginn 7.febrúar 15:03

More Related