120 likes | 254 Views
Hvað er Einstaklingsmiðað nám?. Fyrirlestur unninn upp úr námskeiði um einstaklingsmiðað nám veturinn 2004-2005 Inga Sigrún Atladóttir. Einstaklingsmiðað nám er ekki:. nýtt fyrirbæri einstaklingskennsla einstaklingsnámskrá fyrir alla stöðug hópavinna eitthvað sem verður til af sjálfu sér
E N D
Hvað er Einstaklingsmiðað nám? Fyrirlestur unninn upp úr námskeiði um einstaklingsmiðað nám veturinn 2004-2005 Inga Sigrún Atladóttir
Einstaklingsmiðað nám er ekki: • nýtt fyrirbæri • einstaklingskennsla • einstaklingsnámskrá fyrir alla • stöðug hópavinna • eitthvað sem verður til af sjálfu sér • eitthvað sem allir eru hvort eð er að gera eða hafa alltaf verið að gera • bara að allir séu á misjöfnum stað í kennslubókunum.
Áhersluatriði Ánægður nemandi lærir meira Fjölbreytni kemur í veg fyrir sjálfvirkni Koma að víðfangsefni á eins fjölbreyttan hátt og hægt er Ekki gera ráð fyrir að það sama hæfi öllum Fjölgreind
Áhersluatriði Kennarinn er eftirlitsaðili Treysta á val nemenda Afurðir sem skipta máli Nemendur keppast við að auka framfarir Net hugmynda og reynslu sem virka Engum nemanda er ofaukið
Áhersluatriði Nemendur vinna að verkefnum sem eru 10% of þung Fjölbreytt mat Árangursmiðun – Að kenna til skilnings List og verknám skipar veglegan sess Þjálfunarverkefni Viðhorf, þekking, vilji og hæfni kennaranna skipta megin máli
Rök fyrir breyttum kennsluháttum • Rannsóknir • Samfélagsbreytingar • Nýjar kröfur í atvinnulífi • Þróun miðla • Hnattvæðing • Fjölbreyttur nemendahópur • Námssálar- og kennslufræðileg rök
Einstaklingsmiðað nám: Svar kennarans við þörfum nemenda Aðalatriðin eru: Vönduð Viðfangsefni Hæfilega ögrandi Viðfangefni Fjölbreytt hópavinna Símat og aðlögun Skýr námsmarkmið
Árangursrík kennsla Kennari
Heimavinna Hve glöð er vor æska 1.þáttur ruv.is rás 1. Þriðjudaginn 7.febrúar 15:03