60 likes | 269 Views
RDS. Ráðlagðir dagskammtar (RDS) er það magn nauðsynlegra næringarefna sem talið er fullnægja þörfum alls þorra fólks. Þarfir fólks fyrir næringarefni eru mjög breytilegar og því geta RDS gildin ekki sagt til um einstaklingsbundnar þarfir. Hæfilegt er að úr kolvetnum fáist um 55–60% af orkunni.
E N D
RDS • Ráðlagðir dagskammtar (RDS) er það magn nauðsynlegra næringarefna sem talið er fullnægja þörfum alls þorra fólks. • Þarfir fólks fyrir næringarefni eru mjög breytilegar og því geta RDS gildin ekki sagt til um einstaklingsbundnar þarfir. • Hæfilegt er að úr kolvetnum fáist um 55–60% af orkunni. • Þar af ekki yfir 10% úr fullunnum sykri.
Flokkunkolvetna • Kolvetni fáum við fyrst og fremst úr:
Einkennieinsykraogtvísykra • Einkenni einsykra og tvísykra er að þær leysast upp í vatni og eru sætar á bragðið, andstætt fjölsykrunum. • Mismunandi sætleiki: