1 / 14

Norðurljósin og geimveðrið

Norðurljósin og geimveðrið. Hvar er myndin tekin? http://apod.nasa.gov/apod/ap130517.html. Myndskeið með glærusýningunni. Norðurljósamyndband frá Íslandi (Stephane Vetter): https://vimeo.com/79191880

terah
Download Presentation

Norðurljósin og geimveðrið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Norðurljósin og geimveðrið Hvar er myndin tekin? http://apod.nasa.gov/apod/ap130517.html

  2. Myndskeið með glærusýningunni • Norðurljósamyndband frá Íslandi (Stephane Vetter): https://vimeo.com/79191880 • Sólarhámark nálgast (frá 2012) - myndskeið frá NASA sem útskýrir vel sólvindinn, norðurljósin og tengsl við virkni á sólinni: http://www.youtube.com/watch?v=k87JdeyQ-m8 • Stærsti sólblossi sem mælst hefur í nóv. 2003 (grænt ljós - mjög heit geislun frá járni): http://sohowww.nascom.nasa.gov/gallery/Movies/Halloween2003/eit195b.mov • Sólblossi og kórónuskvetta : http://www.youtube.com/watch?v=p_xYcMQe5KA&feature=youtu.be

  3. Norðurljósin • Hver er ástæðan fyrir því að • við sjáum norðurljós?

  4. Sólvindurinn • Rafhlaðnar agnir streyma stöðugt frá sólu • (rafeindir, róteindir) • Yfirleitt frekar rólegt streymi • Tvö fyrirbæri sem geta ýtt undir norðurljós: • Sólblossar • Kórónuskvettur

  5. Sólblossar • Sólblossar verða stundum við sólbletti • Eins konar skammhlaup í segulsviði sólar

  6. Kórónuskvettur • Kórónuskvettur - gusur af rafhlöðnu efni losna frá sólkórunni og þeytast út í geim

  7. Van-Allen beltin • Agnirnar festast á svæðum í segulsviði jarðar (í Van-Allen beltunum) • Auka hraðann og rekast á lofthjúpinn

  8. Lítið um segulljós á norður-/suðurpólnum! • - Hver er ástæðan?

  9. Lítið um norðurljós á norðurpólnum • Agnirnar koma inn í lofthjúpinn í kringum segulskautin (ekki beint ofan á pólana)

  10. „Norðurljósakraginn“ • Norðurljósakragi umhverfis segulskautin • Kraginn nær stundum yfir Ísland ef það er mikil virkni - sjá www.stjornufraedi.is/kvold

  11. Segulstormar • Órói í segulsviði jarðar • Má búast við norðurljósum (ekkert öruggt!) • Segulmælingar t.d. við Leirvog í Mosfellsbæ

  12. „Segulljós“ • Bæði til norðurljós og suðurljós • Virknin fylgist að við norður- og suðurpól • (mikil virkni á N-hveli <=> mikil virkni á S-hveli) • Ath! Erfiðara að sjá suðurljós!! (sjá mynd)

  13. Norðurljósaspár • Veðurstofa Íslands - norðurljós + skýjahula • www.vedur.is/vedur/spar/nordurljos/

  14. Norðurljósaspár • „Geimveðrið“ - www.SpaceWeather.com • Gos á sólinni => e.t.v. norðurljós e. 1-3 daga

More Related