140 likes | 313 Views
Norðurljósin og geimveðrið. Hvar er myndin tekin? http://apod.nasa.gov/apod/ap130517.html. Myndskeið með glærusýningunni. Norðurljósamyndband frá Íslandi (Stephane Vetter): https://vimeo.com/79191880
E N D
Norðurljósin og geimveðrið Hvar er myndin tekin? http://apod.nasa.gov/apod/ap130517.html
Myndskeið með glærusýningunni • Norðurljósamyndband frá Íslandi (Stephane Vetter): https://vimeo.com/79191880 • Sólarhámark nálgast (frá 2012) - myndskeið frá NASA sem útskýrir vel sólvindinn, norðurljósin og tengsl við virkni á sólinni: http://www.youtube.com/watch?v=k87JdeyQ-m8 • Stærsti sólblossi sem mælst hefur í nóv. 2003 (grænt ljós - mjög heit geislun frá járni): http://sohowww.nascom.nasa.gov/gallery/Movies/Halloween2003/eit195b.mov • Sólblossi og kórónuskvetta : http://www.youtube.com/watch?v=p_xYcMQe5KA&feature=youtu.be
Norðurljósin • Hver er ástæðan fyrir því að • við sjáum norðurljós?
Sólvindurinn • Rafhlaðnar agnir streyma stöðugt frá sólu • (rafeindir, róteindir) • Yfirleitt frekar rólegt streymi • Tvö fyrirbæri sem geta ýtt undir norðurljós: • Sólblossar • Kórónuskvettur
Sólblossar • Sólblossar verða stundum við sólbletti • Eins konar skammhlaup í segulsviði sólar
Kórónuskvettur • Kórónuskvettur - gusur af rafhlöðnu efni losna frá sólkórunni og þeytast út í geim
Van-Allen beltin • Agnirnar festast á svæðum í segulsviði jarðar (í Van-Allen beltunum) • Auka hraðann og rekast á lofthjúpinn
Lítið um segulljós á norður-/suðurpólnum! • - Hver er ástæðan?
Lítið um norðurljós á norðurpólnum • Agnirnar koma inn í lofthjúpinn í kringum segulskautin (ekki beint ofan á pólana)
„Norðurljósakraginn“ • Norðurljósakragi umhverfis segulskautin • Kraginn nær stundum yfir Ísland ef það er mikil virkni - sjá www.stjornufraedi.is/kvold
Segulstormar • Órói í segulsviði jarðar • Má búast við norðurljósum (ekkert öruggt!) • Segulmælingar t.d. við Leirvog í Mosfellsbæ
„Segulljós“ • Bæði til norðurljós og suðurljós • Virknin fylgist að við norður- og suðurpól • (mikil virkni á N-hveli <=> mikil virkni á S-hveli) • Ath! Erfiðara að sjá suðurljós!! (sjá mynd)
Norðurljósaspár • Veðurstofa Íslands - norðurljós + skýjahula • www.vedur.is/vedur/spar/nordurljos/
Norðurljósaspár • „Geimveðrið“ - www.SpaceWeather.com • Gos á sólinni => e.t.v. norðurljós e. 1-3 daga