410 likes | 616 Views
8. bekkur 2014. Tölvur, tölvuleikir og netið. SAFT. Samfélag, fjölskylda og tækni. Vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. www.saft.is Upplýsingar, ráð og heilræði fyrir kennara, börn og foreldra. Einnig með Facebook síðu. Könnun SAFT (9-16 ára) Frá 2009.
E N D
8. bekkur 2014 Tölvur, tölvuleikir og netið.
SAFT • Samfélag, fjölskylda og tækni. • Vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. • www.saft.is • Upplýsingar, ráð og heilræði fyrir kennara, börn og foreldra. • Einnig með Facebook síðu
Könnun SAFT (9-16 ára) Frá 2009 • » Þau börn sem könnunin náði til hafa í um 99% tilfella aðgang að Netinu, ýmist á heimili sínu eða annars staðar, og flest þeirra skoðuðu Netið í fyrsta skipti á aldrinum 5 til 8 ára. • » Meira en helmingur þeirra segist hafa haft tækifæri til að vafra á Netinu án vitundar foreldra sinna. • » Um 87% foreldra segjast sitja hjá börnum sínum þegar þau vafra um Netið en einungis um 22% barnanna segja að svo sé.
» Um 49% barna sem nota Netið hafa heimsótt síður með klámfengnu efni fyrir slysni og 27% þeirra af ásetningi, flest drengir. Um fjórðungur þeirra sem hafa heimsótt vefsetur með klámfengnu efni segjast hafa slegið inn ranga slóð og fengið síðuna þannig upp. • » 66% barna segjast nota spjallrásir á Netinu og 41% segir að fólk sem þau hafa kynnst á Netinu hafi beðið þau að hitta sig augliti til auglitis. Þar af hefur 21% þeirra barna sem fara á spjallrásir hitt í eigin persónu einhvern sem þau kynntust á Netinu.
Hefur þú hitt einhvern ókunnugan á netinu sem bað um upplýsingar um þig eins og mynd af þér, símanúmer, heimilisfang eða skólann sem þú ert í? 40% gáfu allar eða sumar af þeim upplýsingum sem beðið var um 27% barna í Norðvesturkjördæmi svara já.
Hefur þú einhvern tíma verið beðin(n) að senda myndir af þér nöktum/nakinni ánetinu? 25% úr Norðvesturkjördæmi svara játandi
Síðurnar ringulreið og slembingur • http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/enn-verid-ad-deila-nektarmyndum-af-islenskum-stelpum-a-sodasidum-hafa-naudganir-i-flimtingum?Pressandate=20090416%27+and+%27a%27%3D%27a • Þrátt fyrir að þessum síðum sé lokað koma bara aðrar í staðinn!!!! • Fylgjast með!!
Hvað get ég gert? • Rætt við barnið um netið og netnotkun. • Sett tímamörk á netnotkun. • Haft tölvur í opnum rýmum, ekki í herbergjum. • “njósnað” (skoða t.d. ferilskránna reglulega)
http://www.visir.is/modir-fornarlambs-hvetur-til-varudar-gagnvart-netinu/article/200880205074http://www.visir.is/modir-fornarlambs-hvetur-til-varudar-gagnvart-netinu/article/200880205074 • http://www.visir.is/article/2009155311597 • http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/klam-a-netinu-skemmir-unga-karlmenn-ofaerir-um-ad-stunda-edlilegt-kynlif-med-alvoru-konum • http://www.dv.is/frettir/2012/4/22/kynferdislegar-myndir-af-islenskum-stulkum-dreift-netid/
Facebook • http://www.facebook.com/safety • http://www.connectsafely.org/pdfs/fbparents.pdf • Fræða börnin um netorðin 5 • Passa upp á myndir sem börnin setja inn á vegginn. Facebook eignast þær myndir sem settar eru þar inn. • Vefmyndavélar!!!!! Trjójuhestar
Facebook spjallið • Til þess að geta skoðað spjallið hjá barninu þarf að vita aðganginn hjá því. • Notendanafn og lykilorð. • Fara inn á síðuna og þá er einfalt að sjá spjallið.
Þetta er samt ekki eitthvað sem við ættum að nota til að njósna en gott er að vita af þessu ef barnið kemur til ykkar og segir frá slæmum samskiptum á Facebook. • Ein góð regla sem gott er að hafa í huga er að ekki leyfa barninu að gerast vinur neins á Facebook nema að það hafi hitt hann augliti til auglitis. • Gott að fara í gegnum vinalistann saman og vinsa út þá sem ekki eiga heima þar
Ipad/ipod • Með því að fara inn á græna iconið er hægt að sjá spjallið og líka hægt að sjá hvenær samtalið fór fram og nær þetta töluvert aftur í tímann.
http://www.akureyrivikublad.is/akvbl/frettir/2013/09/12/viti-til-varnadar/http://www.akureyrivikublad.is/akvbl/frettir/2013/09/12/viti-til-varnadar/ • http://www.hun.is/ath-foreldrar-er-barnid-thitt-a-snapchat/
Hafa samband við þann sem selur þér internet aðgang • http://www.vodafone.is/internet/adsl/netvorn • http://www.siminn.is/thjonusta/internet/meiri-moguleikar/netvarinn/ • http://www.fjolnet.is/netoeryggi-fjoelnets
Tölvuleikir 9-12 ára (úr könnun saft) • Rúmlega 50% barna segja að foreldrar þeirra þekki tölvuleikina þeirra mjög vel eða vel. • 25,4% barna 9-12 ára hafa keypt leiki sem ekki eru fyrir þeirra aldursstig. • 25% barna segja að þau eyði frá 3-14 klst á viku í tölvuleiki. • 40% barna segir að foreldrar þeirra þekki lítið eða mjög lítið til þeirra netleikja sem þau eru að spila. • Ætli tölfræðin sé betri í 13-16 ára aldursflokknum? Líklega ekki.
allirGrand Theft Autoleikirnirsölutölur = 200 milljóneintök+
Munið: Heimur tölvunnar getur verið jafn ógeðslegur og hann er frábær. • Sýnum ábyrgð og fylgjumst með tölvunotkun barnanna okkar. • Takk fyrir.