240 likes | 377 Views
Kafli 11tn í Chase … Flutningar og staðarval. Staðarval, mörg viðmið Aðferðir við staðarval Flutningar, flutningaaðferðin. Staðarval og samkeppni, megin sjónarmið. Framleiðsla staðsett nálægt markaði vegna afhendingartíma, þjónustu, tolla og flutningskostnaðar.
E N D
Kafli 11tn í Chase …Flutningar og staðarval • Staðarval, mörg viðmið • Aðferðir við staðarval • Flutningar, flutningaaðferðin
Staðarval og samkeppni, meginsjónarmið • Framleiðsla staðsett nálægt markaði vegna afhendingartíma, þjónustu, tolla og flutningskostnaðar. • Framleiðsla staðsett nálægt hráefnum eða réttu vinnuafli til að lækka kostnað eða fá aðgang að færni.
Staðarval, mörg viðmið • Nálægð við viðskiptavini • Rekstrarumhverfið • Kostnaður • Samgöngur, fjarskipti • Færni vinnuafls • Hráefnabirgjar • Staðsetning annarra (eigin og keppinauta)
Staðarval, fleiri viðmið • Frísvæði • Stjórnmálaástand • Lög, reglur, menning • Tollabandalög • Umhverfismál • Bæjarfélagið, áhugi, þjónusta • Samkeppnisstaða, alþjóðavæðing
Aðferðir við staðarval: “Factor Rating” Tvær staðsetningar fyrir nýja verksmiðju (A og B) fá eftirfarandi “stigasvið” og stig, hærri stig þýða betri staðsetningu. Staðir A B Þættir (viðmið) við staðarval Stigasvið 123 150 54 24 45 34 8 45 45 156 100 63 96 55 14 4 50 20 Besta lausn er B Stig alls: 528 558
AHP aðferðin • 1. Viðmið skilgreind og þau vegin á móti hvert öðru, tvö í senn (hvort er mikilvægara) => vogtölur viðmiða • 2. Valkostir skilgreindir og þeir metnir gagnvart hverju viðmiði um sig, hver á móti öðrum (tveir í senn) => einkunnir valkosta gagnvart hverju viðmiði • 3. Samkvæmni prófuð, endurskoða etv. • 4. Heildareinkunn reiknuð út frá vogtölum viðmiða
Einkunnaskali AHP • 1 Jafnt • 3 Smá munur • 5 Nokkur munur • 7 Ákveðinn munur • 9 Afgerandi munur
Tilbúið dæmi um AHP: Staðarval fyrir álverksmiðju á Íslandi • Viðmið: • Byggðarlag, þ.e. aðgengilegt vinnuafl, þjónusta • Höfn, þ.e. samgöngur og hafnaraðstaða • Orka, þ.e. nálægð við stóra virkjun • Valkostir: • Keilisnes • Eyjafjörður • Reyðarfjörður • Sjá Excel-skjal með AHP aðferðinni
Þyngdarpunktsaðferðin • Notuð til að staðsetja eina stöð (t.d. birgðastöð) m.t.t. fjarlægða til annarra stöðva (t.d. markaða eða verksmiðja) og magns sem flytja þarf. • Aðferðin notar formúlur um hnit í tvívíðu rúmi og margfeldi af magni og vegalengd í beinni línu.
Þyngdarpunktsaðferðin, formúlur: Cx = X coordinate of center of gravity Cy = Y coordinate of center of gravity dix = X coordinate of the ith location diy = Y coordinate of the ith location Vi = volume of goods moved to or from ith location
Y Q (790,900) D (250,580) A (100,200) (0,0) X Dæmi um þyngdarpunktsaðferðina • Dæmi • Several automobile showrooms are located according to the following grid which represents coordinate locations for each showroom. Question: What is the best location for a new Z-Mobile warehouse/temporary storage facility considering only distances and quantities sold per month?
Y Q (790,900) D (250,580) A (100,200) (0,0) X Ákvarða hnit markaða og magn sem flytja þarf To begin, you must identify the existing facilities on a two-dimensional plane or grid and determine their coordinates. You must also have the volume information on the business activity at the existing facilities.
Y Q (790,900) D (250,580) A (100,200) (0,0) X Reikna út hnit stöðvar Nýja birgðastöðin fær staðsetninguna: New location Z
Flutningar, flutningaaðferðin • Flutningaaðferðin byggir á línulegri bestun og lágmarkar kostnað (eða hámarkar hagnað) við að flytja Si einingar frá m sendistöðum (t.d. verksmiðjum) til n ákvarðanastaða sem hver þarf a.m.k. Dj einingar, m.t.t. vegalengda og flutningskostnaðar milli i og j, Cij.
Flutningalíkanið • Gögn: Flutningskostnaður Cij, magn sem senda á Si og móttekið magn Dj • Ákvörðunarbreytur: Xij = magn flutt frá i til j • Markfall: • Min z = i j Cij Xij • Skorður: • Sent magn: j Xij <= Si , öll i • Móttekið: i Xij >= Dj , öll j • Xij >= 0
Flutninga-aðferðin • Ef summa af sendimagni er meiri en heildar þarfir móttökustaða þá er gervi dálki bætt við, allar kostnaðartölur = 0 • Ef flutningsleið er lokuð (t.d. enginn vegur til) þá er sett inn mjög há kostnaðartala, t.d. Cij = 1000000
Byrjunaraðferðir • Norðvesturhorns-aðferðin • Aðferð lægstu gilda • Vogels fórnartölu-aðferð: • Finn lægsta og næst lægsta gildi í hverri röð og hverjum dálki • Vel þá röð eða þann dálk þar sem munurinn á þessum tölum er mestur (fær forgang) • Set eins mikið magn og unnt er í reit með lægstu tölu (ódýrustu flutningsleið)
Bestunaraðferð • Stiklað á steinum: • Prófa að breyta núverandi lausn með því að senda eina einingu eftir ónotaðri flutningsleið. • Passa að heildin stemmi eftir dálkum og röðum. • Ef stiklun gefur nettó-sparnað þá senda eins mikið magn og unnt er, passa að engin tala verði neikvæð. • Halda þannig áfram uns engin ónotuð flutningsleið gefur sparnað lengur => Besta lausn fundin.
Flutningaaðferðin, samantekt • Reikna út heildar flutningskostnað • Meðal kostnaður finnst út frá fluttu magni, ekki reikna gervidálkinn með! • Nettó-sparnaðartölur ónotaðra flutningsleiða segja til um hve mikið kostnaður á einingu þyrfti að lækka til að leiðin komi til greina. • Flutningaaðferðin er oft notuð við staðarval til að bera saman fáa kosti.