1 / 13

Verndun trébáta Saga – staða - stefna

Verndun trébáta Saga – staða - stefna. Ágúst Ólafur Georgsson Þjóðminjasafni Íslands. Saga bátaverndar. Bátavernd hefst um 1940 Í fyrstu safnar aðeins Þjóðminjasafnið bátum Önnur minjasöfn hófu mörg varðveislu báta um 1980 Rúmlega 50% safna hafa tekið við bátum í mismiklum mæli

travis
Download Presentation

Verndun trébáta Saga – staða - stefna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Verndun trébátaSaga – staða - stefna Ágúst Ólafur Georgsson Þjóðminjasafni Íslands

  2. Saga bátaverndar • Bátavernd hefst um 1940 • Í fyrstu safnar aðeins Þjóðminjasafnið bátum • Önnur minjasöfn hófu mörg varðveislu báta um 1980 • Rúmlega 50% safna hafa tekið við bátum í mismiklum mæli • Nokkrir einstaklingar og fyrirtæki hafa haldið gömlum bátum til haga • Margir bátar sem átti að farga voru gefnir á söfn • Trébátar nýttir til hvalaskoðunar frá um 1995 og selaskoðunar frá 2010 Hákarlaskipið Ófeigur, sm. 1875, er fyrsti báturinn sem tekinn var til varðveislu hér á landi (Ljósmynd: Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna)

  3. Fiskibáturinn Sædís, sm. 1938, 15 brl., er í eigu Byggðasafns Vestfjarða og varðveittur á sjó

  4. Kútter Sigurfari, sm. í Englandi 1885, er eina varðveitta fiskiskútan hér á landi. Hann var gerður út frá Seltjarnarnesi og Reykjavík 1897-1919. (Ljósmynd: Byggðasafn Akraness og nærsveita)

  5. Frá viðgerð Vigur-Breiðs í desember 2008. Bátur sem ætti að friða? (Ljósmynd: Byggðasafn Vestfjarða)

  6. Elsti sléttsúðaði bátur sem smíðaður er á Íslandi Lóðsbáturin Þróttur á geymslustað í Hafnarfirði um 1980-1990 Kolosalt á smíðastað í Reykjavík 1918-1919 (Ljósmynd: Friðrik Sigurbjörnsson)

  7. Þrír af sex hvalaskoðunarbátum Norðursiglingar á Húsavík. (Ljósmynd: Norðursigling)

  8. Staða bátaverndarFjöldi varðveittra báta • Bátar í eigu safna um 130-140 • 10-15 áhugaverðir bátar í eigu einstaklinga, félaga og fyrirtækja • Geta verið fleiri • Aðallega trébátar • Fáein stálskip • Enginn plastbátur • Mjög fáir bátar varðveittir á sjó Varðskipið Óðinn, sm. 1959, er stærsti safngripur á landinu. (Ljósmynd: Víkin)

  9. Staða bátaverndarHlutverk og tegundir varðveittra báta • Árabátar • fiskibátar • flutningabátar • selveiðibátar • hákarlaveiðibátar • uppskipunarbátar • léttbátar • björgunarbátar • ferjur • jullur (+ hlutverk) • kappróðrarbátar • vatnabátar • Opnir vélbátar • fiskibátar • selveiðibátar • hlunnindabátar • Þilfarsbátar (vélbátar) • fiskibátar • dráttarbátar • varðskip • lóðsbátar Fiskibáturinn Höfrungur BA 60 (smíðaður 1929) Blátindur, sm. 1938, 45 brl., er varðv. á floti í Vestmannaeyjum (Ljósmynd: Tryggvi Sigurðsson)

  10. Staða bátaverndar Styrkir frá fjárlaganefnd alþingis Styrkir veittir frá um 1995 Styrkir misháir eftir verkefnum 1 – 5 milljónir algengt Kútter Sigurfari, 12 milljónir á ári í 5 ár skv. samningi Heildarupphæð allra styrkja breytileg frá ári til árs 2004: 19 milljónir 2005: 13 milljónir 2006: 18 milljónir 2007: 36 milljónir 2008: 39 milljónir 2009: 33 milljónir 2010: 22 milljónir

  11. Staða bátaverndar • Heimilt að umskrá fiskibáta án veiðiheimilda sem skemmtibáta • Varðveittum trébátum hefur fjölgað • Viðhaldi vex fiskur um hrygg • Endurheimt gamals handverks • Aukinn áhugi á gömlum bátum • Bátasafnið á Reykhólum • Kvikmynd um smíði súðbyrðings • Súðbyrðingur, félag um bátasmíði • Samkvæmt lögum er skipasmíðaarfur og bátavernd ekki til Geymsla Bátasafnsins á Reykhólum anno 2010

  12. Endurgerð tveggja manna fars frá síðari hluta 18. aldar Fyrsta tilraunalíkan Hauks Aðalsteinssonar frá 2010 Teikning úr leiðangri Joseph Bank frá 1772

  13. StefnaNokkur áhersluatriði • Skipaverndarráð • Skipuleg bátavernd • Heimildabanki • Fagleg ráðgjöf • Eftirfylgni • Skipaverndarsjóður • Heimild til friðunar • Varðveisla verkmenningar • Fornbátaflokkur Hvert skal haldið?

More Related