130 likes | 563 Views
Verndun trébáta Saga – staða - stefna. Ágúst Ólafur Georgsson Þjóðminjasafni Íslands. Saga bátaverndar. Bátavernd hefst um 1940 Í fyrstu safnar aðeins Þjóðminjasafnið bátum Önnur minjasöfn hófu mörg varðveislu báta um 1980 Rúmlega 50% safna hafa tekið við bátum í mismiklum mæli
E N D
Verndun trébátaSaga – staða - stefna Ágúst Ólafur Georgsson Þjóðminjasafni Íslands
Saga bátaverndar • Bátavernd hefst um 1940 • Í fyrstu safnar aðeins Þjóðminjasafnið bátum • Önnur minjasöfn hófu mörg varðveislu báta um 1980 • Rúmlega 50% safna hafa tekið við bátum í mismiklum mæli • Nokkrir einstaklingar og fyrirtæki hafa haldið gömlum bátum til haga • Margir bátar sem átti að farga voru gefnir á söfn • Trébátar nýttir til hvalaskoðunar frá um 1995 og selaskoðunar frá 2010 Hákarlaskipið Ófeigur, sm. 1875, er fyrsti báturinn sem tekinn var til varðveislu hér á landi (Ljósmynd: Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna)
Fiskibáturinn Sædís, sm. 1938, 15 brl., er í eigu Byggðasafns Vestfjarða og varðveittur á sjó
Kútter Sigurfari, sm. í Englandi 1885, er eina varðveitta fiskiskútan hér á landi. Hann var gerður út frá Seltjarnarnesi og Reykjavík 1897-1919. (Ljósmynd: Byggðasafn Akraness og nærsveita)
Frá viðgerð Vigur-Breiðs í desember 2008. Bátur sem ætti að friða? (Ljósmynd: Byggðasafn Vestfjarða)
Elsti sléttsúðaði bátur sem smíðaður er á Íslandi Lóðsbáturin Þróttur á geymslustað í Hafnarfirði um 1980-1990 Kolosalt á smíðastað í Reykjavík 1918-1919 (Ljósmynd: Friðrik Sigurbjörnsson)
Þrír af sex hvalaskoðunarbátum Norðursiglingar á Húsavík. (Ljósmynd: Norðursigling)
Staða bátaverndarFjöldi varðveittra báta • Bátar í eigu safna um 130-140 • 10-15 áhugaverðir bátar í eigu einstaklinga, félaga og fyrirtækja • Geta verið fleiri • Aðallega trébátar • Fáein stálskip • Enginn plastbátur • Mjög fáir bátar varðveittir á sjó Varðskipið Óðinn, sm. 1959, er stærsti safngripur á landinu. (Ljósmynd: Víkin)
Staða bátaverndarHlutverk og tegundir varðveittra báta • Árabátar • fiskibátar • flutningabátar • selveiðibátar • hákarlaveiðibátar • uppskipunarbátar • léttbátar • björgunarbátar • ferjur • jullur (+ hlutverk) • kappróðrarbátar • vatnabátar • Opnir vélbátar • fiskibátar • selveiðibátar • hlunnindabátar • Þilfarsbátar (vélbátar) • fiskibátar • dráttarbátar • varðskip • lóðsbátar Fiskibáturinn Höfrungur BA 60 (smíðaður 1929) Blátindur, sm. 1938, 45 brl., er varðv. á floti í Vestmannaeyjum (Ljósmynd: Tryggvi Sigurðsson)
Staða bátaverndar Styrkir frá fjárlaganefnd alþingis Styrkir veittir frá um 1995 Styrkir misháir eftir verkefnum 1 – 5 milljónir algengt Kútter Sigurfari, 12 milljónir á ári í 5 ár skv. samningi Heildarupphæð allra styrkja breytileg frá ári til árs 2004: 19 milljónir 2005: 13 milljónir 2006: 18 milljónir 2007: 36 milljónir 2008: 39 milljónir 2009: 33 milljónir 2010: 22 milljónir
Staða bátaverndar • Heimilt að umskrá fiskibáta án veiðiheimilda sem skemmtibáta • Varðveittum trébátum hefur fjölgað • Viðhaldi vex fiskur um hrygg • Endurheimt gamals handverks • Aukinn áhugi á gömlum bátum • Bátasafnið á Reykhólum • Kvikmynd um smíði súðbyrðings • Súðbyrðingur, félag um bátasmíði • Samkvæmt lögum er skipasmíðaarfur og bátavernd ekki til Geymsla Bátasafnsins á Reykhólum anno 2010
Endurgerð tveggja manna fars frá síðari hluta 18. aldar Fyrsta tilraunalíkan Hauks Aðalsteinssonar frá 2010 Teikning úr leiðangri Joseph Bank frá 1772
StefnaNokkur áhersluatriði • Skipaverndarráð • Skipuleg bátavernd • Heimildabanki • Fagleg ráðgjöf • Eftirfylgni • Skipaverndarsjóður • Heimild til friðunar • Varðveisla verkmenningar • Fornbátaflokkur Hvert skal haldið?