1 / 13

Reikningur og algebra

Reikningur og algebra. Samlagning og frádráttur. Samlagning. Munum að leggja bara TELJARANA saman!. Við byrjum á því að finna samnefnara. 3. 1. 3. 2. 1. 2. 2. 4. 7. __. __. __. __. __. __. __. +. =. +. +. =. =. 2. 2. 3. 2. 6. 6. 6. 3. 3.

trey
Download Presentation

Reikningur og algebra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Reikningur og algebra

  2. Samlagning og frádráttur • Samlagning Munum að leggja bara TELJARANA saman! Við byrjum á því að finna samnefnara 3 1 3 2 1 2 2 4 7 __ __ __ __ __ __ __ + = + + = = 2 2 3 2 6 6 6 3 3 Upprifjun frá því í 8. bekk! • Frádráttur Við byrjum á því að finna samnefnara 3 2 1 3 1 1 2 2 4 __ __ __ __ __ __ __ - - - = = = 2 3 2 2 6 6 3 6 3

  3. Stærsti sameiginlegi þátturinn og lægsti samnefnari Byrjum á að frumþátta tölurnar! Skráum þættina í mynd! 180 240 2 90 2 120 3 30 2 60 310 230 2 5215 3 5 180=22 32 5 240=24 3 5 2 5 3 2 3 2 2 Stærsti sameiginlegi þátturinn er: 2 2 3 5 = 60 Lægsti samnefnari er: 2 2 3 5 2 2 3 = 720

  4. Stærsti sameiginlegi þátturinn og lægsti samnefnari - Eins gerum við með bókstöfum - Byrjum á að frumþátta tölurnar! Skráum þættina í mynd! 18x 24x 2 9x 2 12x 3 3x 2 6x 3x 23x 3x 18x=232 x 24x=23 3 x 3 2 x 3 2 2 Stærsti sameiginlegi þátturinn er: 3 2 x = 6x Lægsti samnefnari er: 3 2 x 3 2 2 = 72x

  5. 32 12 8 4 8 4 4 3 + = + + = 18x 4 24x 3 72x 72x 18x 24x 44 11 = 72x 18x

  6. Margfalda heilar tölur með almennu broti 4 4 3 12 3 = = 5 5 5 + +

  7. Margfalda saman tvö almenn brot = 8 4 2 = 24 6 4 4 8 2 4 2 = = 4 6 6 4 24

  8. Deila heilli tölu í almennt brot 2 2 2 :6 = = 24 4 4 6

  9. Margföldunarandhverfa! Margföldunarhlutleysan er 1. Ef tala er margfölduð með 1 hefur það engin áhrif á útkomuna :-) 5 1 = 5 12 1 = 12 Þetta gildir fyrir allar tölur, nema eina! Hver er hún? Allar tölur, nema þessi eina, eiga sér margföldunarandhverfu. Ef tala er margfölduð með margföldunarandhverfu sinni verður útkoman 1 (margföldunarhlutleysan) 5 1/5 = 1 12 1/12 = 1 Þetta gildir fyrir allar tölur, nema eina! Hver er hún? Að deila með tölu er það sama og að margfalda með margföldunarandhverfu tölunnar!!!

  10. Deila almennu broti í almennt brot Af hverju??? 1 2 __ __ 3 : = 4 6 2 __ 1 __ Af því að það þarf 3 stk. af til að búa til 4 6 1 __ Eða af því það er hægt að draga þrisvar sinnum frá 6 2 __ Hey! Manstu? Að deila með tölu er það sama og að margfalda með margföldunarandhverfu tölunnar! 4 Svona getum við reiknað þetta: 1 6 2 2 12 __ __ __ __ __ 3 : = = = 4 6 4 1 4 6/1 er margföldunar- andhverfa 1/6

  11. Þegar Karl Friedrich Gauss var 7 ára var hann látinn sitja efitr og lagði kennarinn hans fyrir hann það verkefni að leggja saman allar tölurnar frá 1 upp í 100, í refsingarskyni. Gauss kom undir eins með rétta svarið, 5050! - Hvað værir þú lengi að finna svarið?!?

  12. Veldi og veldareglur! upprifjun... 3 3 x x x x = = 3 5 8 x x x x x x x x x x x = = = x 5 x x x x x 2 x = = x x x x 3 1 1 - 3 x = x x x = x3 Munið að x 1/2=√x (ferningsrót af x)

  13. Fleiri veldareglur... 10 10 10 x) (x x x = 3 (x ) 5 15 (5 3) x x = = x 3 3 (x/y) = y 3

More Related