70 likes | 221 Views
Fjölbrautaskólinn við Ármúla. Kynning og umfjöllun. Grunnatriði. Staðsettur við Ármúla 12 Eini skólinn þar sem hægt er að útskrifast af heilbrigðisbrautum Í fremstu röð í lesblindumálum Fyrsti framhaldsskólinn sem fengið hefur Grænfánann Skólinn er Áfangaskóli. Brautir skólans. Málabraut
E N D
Fjölbrautaskólinn við Ármúla • Kynning og umfjöllun
Grunnatriði • Staðsettur við Ármúla 12 • Eini skólinn þar sem hægt er að útskrifast af heilbrigðisbrautum • Í fremstu röð í lesblindumálum • Fyrsti framhaldsskólinn sem fengið hefur Grænfánann • Skólinn er Áfangaskóli
Brautir skólans • Málabraut • Almenn braut • Félagsfræðibraut • Læknaritarabraut • Náttúrufræðibraut • Viðskipta og hagfræðibraut • Námsbraut fyrir nuddara • Sjúkraliðabraut • Framhaldsnám sjúkraliða • Tanntæknabraut • Lyfjatæknabraut • Hjúkrunarbraut • Skrifstofubraut • Sérnámsbraut
Félagslíf • Frábært félagslíf • Mjög virkt nemendaráð • Mörg skemmtileg böll • Þemavikur (Peruvika m.a.) • Skemmtilegar uppákomur (Búningakeila, listviðburðir (o.m.m.f.l.) • Leikir og skemmtun • Bænastundir á mánudögum og þriðjudögum fyrir þá sem vilja • Flottar busaferðir • Frábær skóli
Námið • Fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt • Gott starfsfólk • Flott félagslíf • Mikil aðstoð fyrir þá sem þurfa hverju sinni • Gott næði til að læra • Þægilegt umhverfi
Heimasíða nemendafélagsins • http://faviti.is/forsida/ • Endilega skoðið þetta
Aðstaða Til stendur að byggja við skólann Gott næði til að læra Þægilegar kennslustofur Mikil aðstoð fyrir þá sem þurfa hverju sinni Gott starfsfólk Verslun með veitingum í matartímum og götum Nemendum býðst að vinna þar í götum