1 / 0

Markaðsstofa Norðurlands

Markaðsstofa Norðurlands. Aðalfundur SSNV 12. október 2012. Tekjur 2011. Helstu verkefni. Kynningarferðir um Norðurland í febrúar 60 sölumenn og markaðsstjórar íslenskra ferðaskrifstofa auk ljósmyndara og kvikmyndatökumanna. 6 blaðamenn frá Skandinavíu á vegum Icelandair – febrúar

ulf
Download Presentation

Markaðsstofa Norðurlands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Markaðsstofa Norðurlands

    Aðalfundur SSNV 12. október 2012
  2. Tekjur 2011
  3. Helstu verkefni Kynningarferðir um Norðurland í febrúar 60 sölumenn og markaðsstjórar íslenskra ferðaskrifstofa auk ljósmyndara og kvikmyndatökumanna. 6 blaðamenn frá Skandinavíu á vegum Icelandair – febrúar TV 4 frá Danmörku – mars
  4. Helstu verkefni Ransóknaraðilar á vegum InspiredbyIceland, „MastermappingIcelandicTourism“ Blaðamannaferð um Norðurland - mars Breskur Celeb kokkur – TomSellersfór um svæðið í mars til að kynna sér matvælaframleiðslu og beint frá býli á vegum InspiredbyIceland Blaðamenn á vegum Bergmanna komu í mars til að skoða aðstöðu til vetrarferða til Norðurlands.
  5. Helstu verkefni Randy Tettlinger golfblaðamaður frá Bandaríkjunum var hér í júní og tók þátt í Arctic Open. Alf Alderson blaðamaður var hér á ferðinni í sumar og fékk leiðbeiningar og bílaleigubíl. Stór hópur gesta og embættismanna frá Denver kom Norður í maí. Gestir og viðburður á Akureyrarflugvelli vegna fyrsta flugs Icelandair í júní
  6. Helstu verkefni Breskir blaðamenn fóru víða um Norðurland að kynna sér aðstæður vegna strandstangveiði í ágúst Franskir sjónvarps og blaðamenn komu á Arcticopen golfmótið í júní. Þýskur ferðabókarhöfundur – september Gestir og viðburður á Akureyrarflugvelli vegna fyrsta flugs IcelandExpress í júlí.
  7. Helstu verkefni 10 manna hópur blaðamanna frá Þýskalandi var hér í október á vegum Íslandsstofu til að kynna sér jólasveina, aðventuna og veturinn á Norðurlandi. Þá eru væntanlegir tveir hópar á næstu vikum: Hópur ferðaskrifstofufólks á vegum Icelandair í Svíþjóð Hópur blaðamanna frá Þýskalandi með sérstakan áhuga á skíðum, fjallamennsku, ævintýrum, snjósleðum, hundasleðum og súperjeppum.
  8. Helstu verkefni Kynningarmyndbönd fyrir Norðurland að vetri. Samstarfsverkefni Icelandair og MN fyrir „innflight“ sjónvarp Icelandair og til kynningar á netinu og samfélagsmiðlum. Prófilm annaðist tökur á vetrarafþreyingu og ýmsum náttúruperlum svæðisins að vetri til en Saga Film vann verkefnið fyrir Icelandair. Myndatökur fóru fram víðsvegar á Norðurlandi. WinterWonderland WinterMagic
  9. Verkefni á vegum Markaðsstofu Norðurlands 2012: Vestnorden. Vestnorden er nýlokið, þar voru fundir með ferðasöluaðilum þar sem Norðurland var kynnt með áherslu á veturinn. Mikill áhugi var á norðurljósaferðum
  10. Helstu verkefni WorldTravel Market í London: Förum ásamt ISAVIA og fáum fundi með ferðasöluaðilum og flugfélögum. Ferðasýning í Leipzig þar sem Ísland verður gestaland: Sendum þangað kynningaraðila í samfloti með jólasveini.
  11. Helstu verkefni Kynningarefni um Norðurland: Áhersla á að kynna Norðurland sem heilsárs áfangastað. Byggir á þremur grunnstoðum, kyrrð, orku og töfrum. Workshop: London í febrúar Danmörk í apríl Fjölmargir fundir með ferðaskrifstofum þar sem við kynntum Norðurland með áherslu á veturinn og áform um flug.
  12. Helstu verkefni Kynning á Norðurlandi í Edinborg. Kynning fyrir skoska markaðinn í samstarfi við Iceland Express. Discover theWorld. Viðræður hafa verið í gangi við CliveStacey, forstjóra DTW. Sendi 8000 farþega til Íslands 2011. Skrifstofan hefur ákveðið að leggja í sérstakt vetrarkynningarátak með áherslu á Norðurljósaferðir veturinn 2012 – 2013.
  13. Flugklasinn Air 66N Reglulegt millilandaflug um Akureyrarflugvöll allt árið. Fjölgun ferðamanna og lengri dvalartími, úr 2 nóttum í 7,5. Stuðningur og samstarf: Isavia Atvinnuþróunarfélögin á Norðurlandi Nýsköpunarmiðstöð Íslands Um 20 ferðaþjónustuaðilar 10 sveitarfélög: Akureyrarbær Dalvíkurbyggð Hörgársveit Grýtubakkahreppur Fjallabyggð Eyjafjarðarsveit Þingeyjarsveit Skagafjörður Skagabyggð Húnavatnshreppur
  14. Ávinningur Niðurgreiðslur á farþega-, lendingar- og öryggisgjöldum í 3 ár. Stuðningur við markaðsaðgerðir og uppbyggingu sætanýtingar.
  15. Millilandaflug – AEY Icelandair tengiflug 4-5x í viku frá 7. júní – 30. sept 2012 / 2600 pax 2x í viku, fim og sun frá 1. okt – 7. jan / 1100 pax Iceland Express Kaupmannahöfn í júlí og ágúst 2012 með 800 pax London nóv og des 2012, febrúar 2013 Kaupmannahöfn og/eða London sumar 2013 Erlent flugfélag – AEY-Osló/Kaupmannahöfn 2x í viku apríl til september / 5300 pax
  16. Helstu verkefni – Air 66N Flugklasinn hlaut styrki til þróunar- og markaðsverkefna á árinu frá: Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar, Nýsköpunarmiðstöð Íslands Norrænu Nýsköpunarmiðstöðinni Þróunarsjóði Landsbankans Vinnufundir á vegum flugklasa Air66N á fjögurra vikna fresti Ýmis verkefni til eflingar innviða ferðaþjónustunnar á Norðurlandi.
  17. Helstu verkefni – Air 66N Routes ráðstefna flugvalla og flugrekstaraðila í Evrópu Í maí fórum við ásamt Isavia og Íslandsstofu á RoutesEurope. Áttum fundi með flugfélögum þar sem við kynntum Norðurland sem áfangastað Fórum yfir fyrirætlanir Air 66N um stuðning við millilandaflug til Akureyrarflugvallar. Sendum kynningarefni um Norðurland með Isavia á RoutesWorldí októberbyrjun. Komum kynningarefni og myndböndum á Routesonline.
  18. Helstu verkefni – Air 66N Bæklingur til kynningar á Norðurlandi með áherslu á afþreyingu allt árið Unnið með tímalínu fyrir viðburði sem þróuð hefur verið fyrir vef og snjallsíma. Tímalínan sett upp á næstu vikum og höfum við fengið með í það verkefni markaðsstofur landshlutanna, Íslandsstofu og Höfuðborgarstofu. Næstu skref: Viðburðaskrá / tímalína sett á vefinn og í kynningu. IPA styrkumsókn unnin í samvinnu við Atvinnuþróunarfélögin á Norðurlandi ofl.
More Related