1 / 27

Vatnafarsrannsóknir

Vatnafarsrannsóknir. Jóna Finndís Jónsdóttir Ársfundur Orkustofnunar 10. mars 2005. Veður. Vatn. Jöklar. Mælingar Greining tímaraða Líkön. Langtímasveiflur Er rennslið að breytast? Fylgni rennslis við veðurfarsþætti. Afrennsliskort Úrkomukort Jöklalíkön

velvet
Download Presentation

Vatnafarsrannsóknir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vatnafarsrannsóknir Jóna Finndís Jónsdóttir Ársfundur Orkustofnunar 10. mars 2005

  2. Veður Vatn Jöklar Mælingar Greining tímaraða Líkön • Langtímasveiflur • Er rennslið að • breytast? • Fylgni rennslis við • veðurfarsþætti. • Afrennsliskort • Úrkomukort • Jöklalíkön • Veður- og vatnafar í • framtíð

  3. Inngangur • Veðurfar á Íslandi stjórnast að mestu af samspili stórra veðrakerfa og landslags. • Vatnafar landsins stjórnast af breytileika bæði af völdum veðurfars og eins vegna jarðfræði landsins. • Jöklar, snjóalög og mismunandi greiður aðgangur að grunnvatnsgeymum ákvarðar hvernig vatnakerfið svarar úrkomu- og hitabreytingum.

  4. Uppruni afrennslis • 60% Beint afrennsli og snjóbráð • 20% Jökulbráð • 20% Grunnvatn

  5. Langtímasveiflur • Af hverju að mæla sömu ána mörg, mörg ár í röð? • Rennsli ánna er ekki aðeins breytilegt innan ársins heldur má sjá í rennslisröðum langtímabreytileika. • Íslenskar rennslisraðir eru stuttar miðað við lengstu rennslisraðir nágrannalandanna.

  6. Langtímasveifla, 15 -20 ár, í ám á SV-landi

  7. Er rennslið að breytast „varanlega”? • Skoðum rennsli 11 vatnsfalla árin 1961-2000 og tvö vatnsföll árin 1941-2002 • Skoðum leitni í ársmeðalrennsli, tímasetningu og stærð vor- og haustflóða. • Notum Mann-Kendall tölfræðipróf til að greina hvort breytingar séu tölfræðilega marktækar.

  8. Meðalársrennsli • Á árunum 1961-2000 hefur meðalársrennsli aukist í dragám á Norðurlandi enda hefur úrkoma þar aukist á því tímabili. • Sem dæmi má nefna að meðalrennsli Svartár í Skagafirði áranna 1981-2000 er 5% hærra en áranna 1961-1980. • Í lindánum á Suðurlandi eru litla leitni að sjá í meðalársrennsli Meðalársrennsli Svartár í Skagafirði, vhm 10, (Meðalrennsli áranna 1981-2000 er 20% hærra en áranna 1941-1960)

  9. Svartá í Skagafirði, dagsetning hæsta dagsmeðalrennslis að vori, 1. mars – 15. júlí Svartá í Skagafirði, hæsta dagsmeðalrennsli að vori (m3/s), 1. mars – 15. júlí Vorflóð • Á árunum 1961-2000 hefur hiti hækkað í öllum árstíðum nema á vorin en meðalhitinn í mars-maí hefur lækkað lítillega. • Þessi kólnun á vorin kemur fram í rennslisröðunum sem seinkun á vorflóðum. • Á Norðurlandi hafa vorflóðin stækkað.

  10. Á hinum Norðurlöndunum • Á hinum Norðurlöndunum eru víða mun greinilegri merki um að afrennsli sé að aukast, hvort sem litið er á 40 eða 60 ára tímabil og þá sérstaklega á veturna og vorin. • Þar verða vorflóð vegna snjóbráðnunar fyrr en áður en misjafnt er hvort flóðtoppar séu að hækka eða lækka.

  11. Leitni í ársrennsli 1920-2002 1941-2002 1961-2000 (Hisdal o.fl. 2004)

  12. Dagsetning hæsta dagsmeðalrennslis að vori, 1. mars – 15. júlí 1920-2002 1941-2002 1961-2000 (Hisdal et al. 2004)

  13. Eiginvigragreining • Greining á úrkomu, hita og rennsli, vatnsáranna 1966-2001. • Greina helstu þætti breytileika gagnasafns. • Sjá hvaða mælistöðvar breytast samtíða. • Leita skýringa á breytileikanum með fylgnigreiningu tímaraða eiginvigranna við önnur gagnasöfn (loftþrýsting og sjávarhita).

  14. Helstu eiginvigrar vetrarúrkomu og fylgni við loftþrýsting Eiginvigrar (rotated) vetrarúrkomu (des-feb) Fylgni við loftþrýsting (des-feb)

  15. Helsti eiginvigur hita, fylgni við loftþrýsting og sjávarhita Eiginvigur ársmeðalhita Fylgni við loftþrýsting Fylgni við sjávarhita

  16. Helstu eiginvigrar ársmeðalrennslis Úrkoma á vesturhluta landsins í sunnan og suðvestanátt. Jökulár, sumar- og hausthiti. Úrkoma á Norðausturlandi í norðan og norðaustan átt. Úrkoma á Austurlandi í austanátt.

  17. Helstu eiginvigrar rennslis að vori (apríl-júní) Úrkoma og hiti að vori skipta mestu máli. Ef vor eru köld þá seinkar snjóbráðnun fram í júlí. Vetrar- og vorúrkoma skipta mestu máli. Úrkoma og hiti að vetri og vori. Ef hiti er lágur þá safnast meiri snjór og rennsli að vori verður hærra. Vetrar- og vorúrkoma skipta mestu máli.

  18. Vatnafræðilíkön • Reyna að líkja eftir sambandi úrkomu og hita við rennsli. • Til að fylla í heildarmynd af dreifingu afrennslis innan mælds vatnasviðs og utan mældra vatnasviða. • Til að geta framlengt tímaraðir rennslis með lengri röðum veðurfars. • Meta áhrif loftslagsbreytinga á vatnafar.

  19. Vatnafræðilíkanið WaSiM-ETH • Svissneskt reitskipt vatnafræðilíkan, 1 x 1 km reitir. • Stillt af með rennslisgögnum: dagsgildi, mánaðargildi, vatnsársgildi, stakar rennslismælingar. • Líkön af jöklum verða stillt af sérstaklega. • Afkomumælingar og dagssveifla í jökulám • Grunnvatnslíkan er innifalið í WaSiM • Kort af berg- og sprungulekt Afrennsliskort Líkan

  20. Úrkomumælingar • Veðurstöðvar eru strjálar og flestar á láglendi. • Vanmat á úrkomu, sérstaklega þegar hvasst er og þegar úrkoma fellur sem snjór. • Afkomumælingar á jöklum að mörgu leyti bestu úrkomumælingarnar.

  21. Reiknuð meðalársúrkoma (mm) 1990-2002 Úrkomukort af landinu • Reiknistofa í veðurfræði hefur reiknað úrkomudreifingu fyrir landið með MM5 veðurlíkani. • Árin 1987-2003, 6 klst tímaupplausn, 8 x 8 km net. • Gögn frá European Centre for Medium-Range Weather Forecasts (ECMWF). Frá Reiknisstofu í veðurfræði

  22. Reiknað meðalafrennsli 1990-2001 Vatnasvið Vatnsdalsár í Húnavatnssýslu Vatnasvið Norðurár í Borgarfirði Afrennsli (l/(s*km2)) Langjökull Vatnasvið Hvítár í Borgarfirði

  23. Sviðsmynd loftslagsbreytinga Meðalársúrkoma 2070-2100 sem hlutfall af meðalársúrkomu við núverandi efnasamsetningu lofthjúps Úrkomureikningar í þéttu netimeð HIRHAM (HIRLAM) Jaðar frá Hadley A2 B2 50 km víðir möskvar Myndir frá Reiknisstofu í veðurfræði

  24. Jöklar og hlýnun loftslags,áhrif á afrennsli Tómas Jóhannesson, 1997 Afkoma Langtíma-breytinga t.d. á ársmeðaltöl Afrennsli Breytingar á dægursveiflu

  25. Hofsjökull • shoenes Bildchen

  26. Vatnsbúskapur Mat á vatnsorku Vatnatilskipun, Evrópusambandsins Vatnafars- breytingar

  27. Takk fyrir !

More Related