1 / 30

1 H NMR og COSY RÓF

1 H NMR og COSY RÓF. Kynning 26. Mars 2014 Ingólfur Magnússon Margrét Sæný Gísladóttir Jóhann Grétar Kröyer Gizurarson. Smávegis um NMR. Prótónu NMR er algengasta form NMR greininga. 13 C NMR greiningar eru líka mjög praktískar í lífrænni efnafræði, lyfjafræði og lífefnafræði.

vernon
Download Presentation

1 H NMR og COSY RÓF

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 1H NMR og COSY RÓF Kynning 26. Mars 2014Ingólfur MagnússonMargrét Sæný GísladóttirJóhann Grétar Kröyer Gizurarson

  2. Smávegis um NMR

  3. Prótónu NMR er algengasta form NMR greininga. • 13C NMR greiningar eru líka mjög praktískar í lífrænni efnafræði, lyfjafræði og lífefnafræði. • Spuna-spuna kúplun á sér stað milli ójafngildra samsvarandi kjarna. Ef kjarninn hefur I = ½ , er kúplunin (n+1).

  4. J-coupling / Kúplingsfastar • Kúplun í prótónu NMR er miðlað í gegnum efnatengi milli tveggja prótóna með mismunandi snúning (e.spin), einnig kallað indirect dipole dipole coupling (prótónur sem upplifa ólikt umhverfi) • Óbein víxlverkun milli tveggja kjarnspuna, sem á uppruna sinn í víxlverkun kjarna og staðbundinna rafeinda • J-kúplun inniheldur upplýsingar um lengd tengja og horn, og veitir upplýsingar um tengsl (e.connectivity) atóma í sameind • Ræður hvernig NMR merkið lítur út, til dæmis hvort um sé að ræða singlet, triplet eða doublet. • Prótónur sem kúpla við hvort aðra, hafa sama kúplingsfasta

  5. Tvívídd NMR - Cosy • Tvívíð NMR róf gefa oft upplýsingar sem geta verið gagnlegar • Í einvíðum púlsuðum FT NMR er merkið safnað sem fall af einni tímabreytu, en í tvívíðum NMR er merkið safnað sem fall af tveimur tíma breytum. • Gögn söfnuð í róf sem fall af tveimur tíðnibreytum.

  6. Skipt upp í 1) Útvarpsbylgja send inn (preparation), 2) Kjörnum 1 sýnissemresónera(pólveltaste.precess) aðvild á tíma t1. Hérerresónansinneignaðurfyrstakjarna (evolution). 3) Annarpúlssendur inn ogaðrirkjarnar (kjarnar 2 resóneraaðvild á tíma t2(mixing) 4) Merkjumsafnaðsem FID sembreytter í signal með FT (detection) • Preparation og detection þekktfrá 1D NMR (venjulega NMR) • Bylgjansem send er inn í mixing þjónarþvíhlutverkiað ,,correlate” kjarnasemresóneravið t1ogþásemresóneravið t2 • Út kemur plot sem sýnir kjarna sem kúpla við aðra kjarna.

  7. DæMI UM COSY Róf – 2-BromoButane

  8. Efnagreining • Rófin sem við fengum frá Siggu

  9. NMR Nuclear magnetic resonance

  10. Samantekt • Út frá upplýsingunum sem við erum með, teljum við að efnið sé

  11. Takk fyrir Áheyrnina • Spurningar?

More Related