1 / 18

Skýrsla stjórnar SASS

Skýrsla stjórnar SASS. Gunnar Þorgeirsson 24. október 2013. Skipan stjórnar. Í stjórn SASS: Gunnar Þorgeirssonformaður, Grímsnes- og Grafningshreppi Gunnlaugur Grettisson varaformaður, Vestmannaeyjabæ Unnur Þormóðsdóttir, Hvergerðisbæ Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Sveitarfélaginu Ölfusi

Download Presentation

Skýrsla stjórnar SASS

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skýrsla stjórnar SASS Gunnar Þorgeirsson 24. október 2013 Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  2. Skipan stjórnar Í stjórn SASS: Gunnar Þorgeirssonformaður, Grímsnes- og Grafningshreppi Gunnlaugur Grettisson varaformaður, Vestmannaeyjabæ Unnur Þormóðsdóttir, Hvergerðisbæ Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Sveitarfélaginu Ölfusi Helgi Haraldsson Sveitarfélaginu Árborg Sandra Hafþórsdóttir, Sveitarfélaginu Árborg Haukur Kristjánsson, Rangárþingi eystra Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppi Reynir Arnarson, Sveitarfélaginu Hornafirði Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  3. Starfsmenn • Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri • Þórður F. Sigurðsson ráðgjafi • Alda Alfreðsdóttir móttökufulltrúi • Ragnheiður Óskarsdóttir bókari • Sólveig Sjöfn Ragnarsdóttir skrifstofufulltrúi • Fanney Björg Sveinsdóttir ráðgjafi • Finnbogi Alfreðsson ráðgjafi • Þórarinn Sveinsson ráðgjafi • Kristín Bára Gunnarsdóttir verkefnisstjóri Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  4. Starfsstöðvar • Selfoss • Hvolsvöllur • Vestmannaeyjar • Höfn Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  5. Störf stjórnar • Fundir • 12 stjórnarfundir • Aðrir fundir og ráðstefnur • Þátttaka formanns í EES sveitarstjórnarvettvangi Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  6. Sameining SASS og AÞS • Tók gildi 1. janúar 2013 • Nýjar áherslur • Stefnumótun • Samstarfsverkefni stjórnar og starfsmanna • Stefnumörkun til næstu ára • Aðgerðaáætlun fyrir starfsárið • Aukin þátttaka stjórnar í verkefnum Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  7. Nýtt skipurit og starfslýsingar Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  8. Endurskoðun samþykkta • Starfshópur sem vann að endurskoðun: Gunnar Þorgeirsson, Ásta Stefánsdóttir og Jón Valgeirsson. • Tillaga að samþykktum liggur fyrir aðalfundinum • Tillaga að endurskoðuðum fundarsköpum aðalfundar Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  9. Sóknaráætlun Suðurlands • Til ráðstöfunar 52.9 mkr af fjárlögum • 8 verkefni • Eflingsamstarfs um mennta- ogfræðastarf á Suðurlandi 4 mkr. • Uppbyggingsímenntunar á miðsvæðinu 8 mkr. • Menntalestin á Suðurlandi 2 mkr. • UpplýsingagáttSuðurlands – sudurland.is 7 mkr. • Listnám, nýsköpunogskapandigreinar á Suðurlandi – greiningogstefnumótun 4 mkr. • Styrkirogstuðningsaðgerðirtileflingaratvinnulífsognýsköpunar á Suðurlandi 15,9 mkr. • BændamarkaðurSuðurlandsogstuðningurviðvöruþróunogmarkaðssóknsmáframleiðenda 7 mkr. • Suðurlandalltárið 5 mkr. Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  10. Sóknaráætlun, framtíð og fyrirkomulag • Mikilvægt að halda verkefninu áfram – hefur tekist vel, áframhald sumra verkefna nauðsynlegt • Framlög frá ríkinu komi í einum farvegi í stað margra • Framlög til atvinnuþróunar frá Byggðastofnun • Framlög til vaxtarsamninga frá atvinnuvegaráðuneyti • Framlög til menningarsamninga frá mennta- og menningarráðuneyti • Sanngjörn skiptaregla milli sóknaráætlunarsvæða verði tekin upp við skiptingu framlaga Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  11. Atvinnustefna sveitarfélaga • Nýtt verkefni • Felst í stöðugreiningu og mótun langtímastefnu sveitarfélagsins í atvinnumálum. Grunnhugsunin er sú að sveitarfélögin afli sér upplýsinga um hvað þau geta gert til eflingar fyrir atvinnulífið sem fyrir er og einnig til sköpunar á nýjum atvinnutækifærum og hvernig efla megi markvissara samstarf sveitarfélags og atvinnulífs á sviði atvinnuþróunar. • Nú í hausterveriðaðvinnameðfjórumsveitarfélögumaðmótunatvinnumálastefnu. Hveragerðisbæ, Skeiða- ogGnúpverjahreppi, Rángárþingi-EystraogHöfn í Hornafirði. Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  12. EFLING MENNTUNAR, RANNSÓKNA OG NÝSKÖPUNAR Á SUÐURLANDI • Þróunar- oguppbyggingarverkefni á sviðimenntunar, rannsóknaognýsköpunarskv. samningimenntamálaráðuneytis, SveitarfélagsinsHornarfjarðarog SASS. Hlutafjárhæðarinnar ( 9mkr.) ervariðtiluppbyggingarnáms- ogstarfsaðstöðu í Víkog á Kirkjubæjarklaustri, 6 mkr. rennatilverkefna á Hornafirði. • GerðurvarsamningurviðHáskólafélagSuðurlands um þannhlutasemsnýraðuppbygginguaðstöðu í Víkog á Kirkjubæjarklaustri. Um eraðræðakostnaðviðbreytingar á húsnæði, fartölvuveri, húsgögnum, fjarfundabúnaðio.fl. Verkefninuer um þaðbilaðljúka. Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  13. Ráðgjöf • Ráðgjöftileinstaklingaogrekstraraðila á Suðurlandi. • Grunnaðstoð endurgjaldslaus • Aðstoðvegnastyrkumsókna. • Ráðgjöf og eftirlit með styrktum verkefnum. • Ráðgjafar/verkefnisstjórar SASS skiptaverkefnumsín á millibæðieftireðliverkefnaoglandssvæðum, eftirþvísemvið á. Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  14. Styrkveitingar 2013 Samningur gerður við stjórn Vaxtarsamnings um samiginlegar styrkveitingar. Viðbótarfé 15 mkr. úr sóknaráætlun. 4 manna úthlutunarnefnd (2 frá SASS, 2 frá VSS) • Fyrri styrkúthlutun • 29 verkefni styrkt í maí að upphæð um 30 mkr. 89 umsóknir bárust. • Seinni styrkúthlutun • 50 mkr. til ráðstöfunar. Um 100 umsóknir hafa borist. Úthlutun í lok október. Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  15. Þjónustusamningur við EFS • Nýundirritaðurþjónustusamningur SASS ogEignarhaldsfélagsSuðurlands. • SASS tekuraðsérdaglegaumsjónmeðverkefnumEignarhaldsfélagsins, undirbýrstjórnarfundiogsvararfyrirspurnum um félagið í umboðistjórnarþess. Þessiverkefnifallavelaðvenjubundnumverkefnumstarfsmanna SASS, sérstaklegaþvísemsnýraðatvinnuþróunográðgjöf. Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  16. Almenningssamgöngur • Rekstur • Á þessuárihefurreksturinngengiðmjögvel, farþegumhefurfjölgaðogtekjuraukist. • Aukinþjónusta • Nýleið á milliÞorlákshafnarmilliÞorlákshafnarogReyjavíkur – ekiðkvöldogmorgna á virkumdögum • SamningurviðSkeiða- ogGnúpverjahrepp um akstur á milliArnessaðvegamótaSkeiðavegarogÞjórsárdalsvegar. • Allirþéttbýliskjarnar á Suðurlanditengdiralmenningssamgöngukerfinumeðeinhverjumhætti. • Málarekstur • KröfumBíla- ogfólksehfvarhafnað í héraðsdómi í haust en jafnframtgagnkröfu SASS á hendurfyrirtækinu um skaðabæturvegnasamningsrofs. Stjórn SASS hefurákveðiðaðáfrýjaþeimþættimálsinstilHæstaréttar. • Hópferðamiðstöðin, höfðaðiskaðabótamál á hendur SASS vegnaþessaðekkivargengiðaðtilboðiþessfyrirtæpumtveimurárum. • Endurskoðun á lögum um almenningssamgöngur • Endurskoðun á lögum um almenningssamgöngurstenduryfir • Einkarétturveitarfélagaverðibeturtryggður • Vegagerðinfáiraunhæfúrræðitilaðbregðastviðbrotum á þeimeinkarétti. Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  17. Að lokum • Annasömustarfsárieraðljúkaogmiklumárangrihefurveriðnáð. • Sameiningarferliðgekkframarvonum, öflugirstarfsmennhafaveriðráðnirtilstarfaogágætsáttríkir um starfsemina. • Fjölmörgverkefnieruþóframundanogefboðaðarbreytingarverða á framlögumríkisinstillandshlutannaþákallarþað á ýmsarbreytingar á starfsemisamtakanna á næstastarfsári. • Mikilvægteraðvinnaviðsóknaráætlunhaldiáframbæðivegnaverkefnannasemfarineruafstaðogeinsvegnaþeirranýjuvinnubragðasemhafaveriðtekinuppviðsóknaráætlunarvinnuna. Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

  18. Takk fyrir Aðalfundur SASS 24. og 25. október 2013

More Related