300 likes | 646 Views
Hyper-IgE syndrome. Gunnar Thorarensen, læknanemi. Job’s syndrome. Bók Jobs í biblíunni segir frá Job nokkrum Job þessi var það ólánsamur að missa fjölskylda sína og eigin heilsu Efaðist í kjölfarið um gæfu og mildi guðs Guð ákvað þá að kenna honum lexíu og gerði líkama Jobs alsettan kýlum
E N D
Hyper-IgE syndrome Gunnar Thorarensen, læknanemi
Job’s syndrome • Bók Jobs í biblíunni segir frá Job nokkrum • Job þessi var það ólánsamur að missa fjölskylda sína og eigin heilsu • Efaðist í kjölfarið um gæfu og mildi guðs • Guð ákvað þá að kenna honum lexíu og gerði líkama Jobs alsettan kýlum • Job got the point og enduruppgötvaði trú sína og guðhræðslu • Amen
Job’s syndrome • 1966 lýstu þeir David, Schaller og Wedgwood “tveimur rauðhærðurm stúlkum með kalda abscessa, lungnabólgur, exem, cellulita og sinusita” • Fullir innblæstri frá stífum biblíulestri nefndu þeir fyrirbærið Job’s syndrome • Fyrir tíma fræða immunoglobulinanna • Í dag talað um Hyper-IgE syndrome
HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur
HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er þetta? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur
Kynning – hvað er HyperIgE sx? • Afar sjaldgæfur galli með illa þekktar orsakir • Einkennist af • Mikilli hækkun IgE í sermi (og IgD) • Auknu magni eosinophila í blóðrás • Endurteknir staphylococca abscessar • F.o.f. húð og lungu • Sterk tengsl við ýmsa aðra þætti • Ákveðin tegund andlitsfalls og beingerðar • Hyperextension liða og scoliosa • Pruritus dermatitis
Kynning – hvað er HyperIgE sx? • Hvað er nú aftur IgE? • Ein tegund immunoglobulina frá B frumum • Hefur Cε region • Hluti af vessabundnu ónæmissvari og mikilvæg vörn gegn parasitum • Binst m.a. mastfrumum og næmir þær • Á þátt í myndun ofnæmis • Getur bundist basophilum – let’s not go there! • Mismunandi cytokine valda mismunandi isotope switching í B frumusvari – relevant í meingerð þessa heilkennis??
HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur
Faraldsfræði og Ísland • Tekið af UpToDate: • “Hyperimmunoglobulin E (HIE) syndrom is so rare, an actual incidence rate is not reported.” • Á Íslandi a.m.k. 2 einstaklingar með heilkennið
HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur
Pathogenesis • Erfðir? • Genetískur grunnur enn óljós • Nýlega fundin tengsl við heilkennis og litnings 4q, þ.á m. c-kit og VEGFR-2 • Ónæmisfræðilegir þættir • Hækkun IgE í blóði greinilegt höfuðeinkenni • Því rannsóknum mikið beint að stjórnþáttum IgE framleiðslu – flókið, margskipt ferli • IL-4 og IFN-γ þar ofarlega á blaði
Pathogenesis frh. • Ónæmisfræðilegir þættir frh. • Sýnt hefur verið fram á minnkaða framleiðslu af IFN-γ í þessum einstaklingum • Einnig til rannsóknir sem benda til aukinnar framleiðslu IL-4 og IL-13 (IL-4 like cytokine) • “Kaldir” abscessar einnig leitt hugann að þætti neutrophila og chemotaxis • IgE miðlar losun histamíns – truflar chemotaxis? • Áhrif minna magns IFN-γ á chemotaxis • IL-18 getur hvatt framleiðslu IFN-γ og haft áhrif á chemotaxis
Pathogenesis frh. • Ónæmisfræðilegir þættir frh. • Léleg mótefnasvörun við ákveðnum bólusetningum í þessum einstaklingum hefur bent til galla í frumubundnu ónæmissvari • Einnig verið leitt líkum að þætti T frumna í pathogenesu vegna svipaðra einkenna sjúklinga með HIE og þeirra með HIV eða T frumu hvítblæði.
HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur
Klínísk birtingarmynd • Nokkrir meginþættir sem eru n.k. fánaberar einkunna HIE heilkennisins • Endurteknar sýkingar (aðallega bakteríur) • Abscessar í húð og lungum (S.Aureus) • Lélegur chemotaxis → færri neutrophilar → kaldir abscessar? Ekki einhlítt • Aðallega höfuð og háls • Dermatitis • Prutitiskur dermatit, ekki atopískur. Verður vegna IgE stimulationar á mastfrumur sem losa histamín • Eosinophil infiltröt • Hækkaður titer IgE í sermi • Margföld hækkun (normalgildi á reiki e. mæliaðferðum)
Klínísk birtingarmynd frh. • Aðrir þættir: • Staphylococca pneumonia og pneumatocele (100%) • Einnig sýkingar í sinusum, eyrum og augum • Furðulegt andlitsfall, asymmetria andlits (100%) • Endurtekin beinbrot (57%) • Osteopenia; óeðlileg virkjun monocyta? • Hyperextension liðamóta (68%) • Scoliosis (76%) • Óeðlilegur tannþroski
Klínísk birtingarmynd • Rannsóknir • Blóðgildi • Mikil hækkun IgE • Væg hækkun total immunoglobulin • Hækkun IgD • Eosinophilia (allt að 40-50% WBC) • WBC talning mismunandi eftir hvort sýking til staðar hverju sinni (eðlileg á milli) • Þvag • histamín
HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur
Mismunagreiningar • Atopískur dermatitis • Oft hækkun IgE • Mun minni eosinophilia • Wiskott-Aldrich sx • Við bætist thrombocytopenia (litlar flögur) • Síður abscessar • Combined immunodeficiency; SCID • Desquamative húðútbrot, ekki exemlík • Aðrir ónæmisgallar sem valda endurteknum sýkingum • Chronic granulomatous disease • Fremur coagulasa-neikvæðir pathogenar • Við bætist niðurgangur, osteomyelitis, UTI og fleira
HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur
Meðferð • Erfið meðferð; meingerðin illa þekkt • Tvö meginmarkmið meðferðar • Ná tökum á pruritus og dermatitnum • Rakagefandi efni tópískt • Antihistamín • Anti-IgE; omalizumab? Lítið reynt ennþá • Koma í veg fyrir sýkingar og meðhöndla virkar aggressívt • Prophylaxa Primazol • Kirurgisk meðferð nokkuð algeng vegna lungnasýkinga • Síður immunomodulerandi meðferð
HyperIgE sx – yfirlit • Kynning – hvað er? • Faraldsfræði og Ísland • Pathogenesis • Klínísk birtingarmynd • Mismunagreiningar • Meðferð • Horfur
Horfur • Yfirleitt greint á fyrstu vikum lífs • Ævilöng abx-prophylaxa meðferð veitir mun betri horfur • Versnandi horfur eftir sem greiningu seinkar • Verulega slæmar horfur ef pneumatocele og ef pneumonia með öðrum pathogenum en staphylococcum (H. influenza, Candida, Aspergillus) • Þónokkur hópur einstaklinganna nær fullorðinsaldri