110 likes | 363 Views
IgE. Katrín Ólöf Böðvarsdóttir. Immunoglobulin. Immunoglobulin hafa hlutverk í varnarkerfi líkamans IgE er ein af 5 tegundum immunoglobulina sem mynduð eru í manninum. Myndað af B-frumum ónæmiskerfisins Er hluti af vessabundnu ónæmissvari. Hlutverk IgE.
E N D
IgE Katrín Ólöf Böðvarsdóttir
Immunoglobulin • Immunoglobulin hafa hlutverk í varnarkerfi líkamans • IgE • er ein af 5 tegundum immunoglobulina sem mynduð eru í manninum. • Myndað af B-frumum ónæmiskerfisins • Er hluti af vessabundnu ónæmissvari
Hlutverk IgE • Tekur þátt í vörnum líkamans gegn parasitum. • Er líka hluti af sjúkdómum.
IgE • Er staðsett í slímhúðum, lungum og húð. • Þeir sem eru með ofnæmi eru oft með hærra IgE magn í blóði. • Mælum IgE í sermi til að meta ofnæmi.
Mæling á IgE í sermi • Viðmiðunarmörk: • Erfitt er að gefa upp ákveðin viðmiðunarmörk því serum gildi eru mjög breytileg og hafa ekki symmetriska dreifingu. • Framleiðendur mæliefnanna, sem notuð eru, gefa eftirtalin gildi sem líkleg efri viðmiðunarmörk.
Mæling á IgE í sermi • 4. Hækkun: • Hækkar við ofnæmi. Fullorðnir með <20 kU/L hafa sennilega ekki ofnæmi, fullorðnir með >100 kU/L hafa líklega ofnæmi. • Þegar túlka á niðurstöðu skiptir sýnatökutími miðað við einkennaköst miklu máli.
IgE • Virkni IgE er miðlað í gegnum 2 tegundir af viðtökum: • Fc RI: high affinity • Mikil sækni í þennan viðtaka • Er til staðar á mast frumum og basophilum. • Miðlar IgE háðu cellular cytotoxicity eosinophila gegn parasitum • Fc RII: low affinity • CD23 • Er á B og T lymphocytum • Miðlar virkjun IgE háðu cellular cytotoxicity frá macrophögum, eosinophilum og blóðflögum.
Sjúkdómar • Ofnæmi • Allergiskur rhinitis • Astmi • Atópískur dermatitis • Hyper-IgE syndrome