1 / 11

IgE

IgE. Katrín Ólöf Böðvarsdóttir. Immunoglobulin. Immunoglobulin hafa hlutverk í varnarkerfi líkamans IgE er ein af 5 tegundum immunoglobulina sem mynduð eru í manninum. Myndað af B-frumum ónæmiskerfisins Er hluti af vessabundnu ónæmissvari. Hlutverk IgE.

rafal
Download Presentation

IgE

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. IgE Katrín Ólöf Böðvarsdóttir

  2. Immunoglobulin • Immunoglobulin hafa hlutverk í varnarkerfi líkamans • IgE • er ein af 5 tegundum immunoglobulina sem mynduð eru í manninum. • Myndað af B-frumum ónæmiskerfisins • Er hluti af vessabundnu ónæmissvari

  3. Hlutverk IgE • Tekur þátt í vörnum líkamans gegn parasitum. • Er líka hluti af sjúkdómum.

  4. IgE • Er staðsett í slímhúðum, lungum og húð. • Þeir sem eru með ofnæmi eru oft með hærra IgE magn í blóði. • Mælum IgE í sermi til að meta ofnæmi.

  5. Mæling á IgE í sermi • Viðmiðunarmörk: • Erfitt er að gefa upp ákveðin viðmiðunarmörk því serum gildi eru mjög breytileg og hafa ekki symmetriska dreifingu. • Framleiðendur mæliefnanna, sem notuð eru, gefa eftirtalin gildi sem líkleg efri viðmiðunarmörk.

  6. Mæling á IgE í sermi

  7. Mæling á IgE í sermi • 4. Hækkun: • Hækkar við ofnæmi. Fullorðnir með <20 kU/L hafa sennilega ekki ofnæmi, fullorðnir með >100 kU/L hafa líklega ofnæmi. • Þegar túlka á niðurstöðu skiptir sýnatökutími miðað við einkennaköst miklu máli.

  8. IgE • Virkni IgE er miðlað í gegnum 2 tegundir af viðtökum: • Fc RI: high affinity • Mikil sækni í þennan viðtaka • Er til staðar á mast frumum og basophilum. • Miðlar IgE háðu cellular cytotoxicity eosinophila gegn parasitum • Fc  RII: low affinity • CD23 • Er á B og T lymphocytum • Miðlar virkjun IgE háðu cellular cytotoxicity frá macrophögum, eosinophilum og blóðflögum.

  9. Sjúkdómar • Ofnæmi • Allergiskur rhinitis • Astmi • Atópískur dermatitis • Hyper-IgE syndrome

More Related