1 / 10

IgE og anti-IgE

IgE og anti-IgE. Hildur Þórarinsdóttir. IgE. IgE á þátt í að uppræta sýkingar vegna snýkjudýra. IgE spilar stóran þátt í myndun ofnæmissvörunnar af týpu I. Anaphylaxis, acute urticaria, ofnæmiskvef, asmi og fæðuofnæmi.

luigi
Download Presentation

IgE og anti-IgE

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. IgE og anti-IgE Hildur Þórarinsdóttir

  2. IgE • IgE á þátt í að uppræta sýkingar vegna snýkjudýra. • IgE spilar stóran þátt í myndun ofnæmissvörunnar af týpu I. • Anaphylaxis, acute urticaria, ofnæmiskvef, asmi og fæðuofnæmi. • Sumir hafa mikla tilhneyingu til að mynda IgE ónæmissvar við ýmsum algengum allergenum. • Þeir sem eru atopiskir eru líklegri til að fá ofnæmissjúkdóma.

  3. Anti-IgE • Omalizumab er dæmi um einstofna “recombinant” IgG mótefni. • Binst circulerandi IgE mótefnum og hindrar að þau nái að tengjast “high affinity” viðtökum sem eru m.a. á mastfrumum. • Fækkar fríu IgE. • Þetta “down regulerar” tjáningu high affinity viðtakans. • Minni virkjun mastfrumna. • Minna um bólgumiðla og bólgufrumur. • Af leiðir minna eða jafnvel engin ónæmissvörun.

  4. frh. • Lyfið þolist vel. • Gefið iv/sc á 2-4 vikna fresti. • Ofnæmissjúkdómar úr sögunni?? • Dýrt lyf í dag! • Lækkun á IgE er í samræmi við upphaflegt gildi þess, skammtastærð og þyngd sjúklings. • Klíniskur árangur sést þegar IgE næst niður fyrir ákveðið gildi. • Stundum er IgE svo hátt (t.d. í sumu fæðuofnæmi og exemi) að ómuglegt er að ná því niður í það gildi sem gefur klíniskan árangur með þeim skömmtum sem eru leyfilegir.

  5. Allergiskur asmi • Klíniskar tilraunir hafa sýnt að omalizumab nær að draga úr snemm- og síðkomri ónæmissvörun í asma. • Í alvarlegum og meðal alvarlegum asma: • Fækkar bakslögum. • Minnkar klínisk einkenni. • Bætir starfsgetu lungna. • Minnkar þörfina fyrir aðra lyfjameðferð. • Bætir lífsgæði.

  6. Allergiskur asmi • Í vægum asma: • Bætir ekki klínisk einkenni. • Bætir ekki starfsgetu lungna. • Minnkar ekki þörfina fyrir önnur lyf.

  7. Ofnæmiskvef • Í stórum skömmtum nær omalizumab að: • Minnka klínisk einkenni. • Minnka þörfina fyrir antihistamín.

  8. Fæðuofnæmi • Anti-IgA virðist geta hækkað ofnæmisþröskuld hjá þeim sem hafa ofnæmi fyrir hnetum.

  9. Það sem enn er ekki vitað Áhrif Anti IgE á exem, fæðuofnæmi og fleiri IgE stjórnuð ófæmisferli. Langtíma áhrif anti-IgE. Myndast ónæmi gegn því? Er það malignant til lengri tíma? Eru meiri líkur á parasita sýkingum?

More Related