100 likes | 304 Views
IgE og anti-IgE. Hildur Þórarinsdóttir. IgE. IgE á þátt í að uppræta sýkingar vegna snýkjudýra. IgE spilar stóran þátt í myndun ofnæmissvörunnar af týpu I. Anaphylaxis, acute urticaria, ofnæmiskvef, asmi og fæðuofnæmi.
E N D
IgE og anti-IgE Hildur Þórarinsdóttir
IgE • IgE á þátt í að uppræta sýkingar vegna snýkjudýra. • IgE spilar stóran þátt í myndun ofnæmissvörunnar af týpu I. • Anaphylaxis, acute urticaria, ofnæmiskvef, asmi og fæðuofnæmi. • Sumir hafa mikla tilhneyingu til að mynda IgE ónæmissvar við ýmsum algengum allergenum. • Þeir sem eru atopiskir eru líklegri til að fá ofnæmissjúkdóma.
Anti-IgE • Omalizumab er dæmi um einstofna “recombinant” IgG mótefni. • Binst circulerandi IgE mótefnum og hindrar að þau nái að tengjast “high affinity” viðtökum sem eru m.a. á mastfrumum. • Fækkar fríu IgE. • Þetta “down regulerar” tjáningu high affinity viðtakans. • Minni virkjun mastfrumna. • Minna um bólgumiðla og bólgufrumur. • Af leiðir minna eða jafnvel engin ónæmissvörun.
frh. • Lyfið þolist vel. • Gefið iv/sc á 2-4 vikna fresti. • Ofnæmissjúkdómar úr sögunni?? • Dýrt lyf í dag! • Lækkun á IgE er í samræmi við upphaflegt gildi þess, skammtastærð og þyngd sjúklings. • Klíniskur árangur sést þegar IgE næst niður fyrir ákveðið gildi. • Stundum er IgE svo hátt (t.d. í sumu fæðuofnæmi og exemi) að ómuglegt er að ná því niður í það gildi sem gefur klíniskan árangur með þeim skömmtum sem eru leyfilegir.
Allergiskur asmi • Klíniskar tilraunir hafa sýnt að omalizumab nær að draga úr snemm- og síðkomri ónæmissvörun í asma. • Í alvarlegum og meðal alvarlegum asma: • Fækkar bakslögum. • Minnkar klínisk einkenni. • Bætir starfsgetu lungna. • Minnkar þörfina fyrir aðra lyfjameðferð. • Bætir lífsgæði.
Allergiskur asmi • Í vægum asma: • Bætir ekki klínisk einkenni. • Bætir ekki starfsgetu lungna. • Minnkar ekki þörfina fyrir önnur lyf.
Ofnæmiskvef • Í stórum skömmtum nær omalizumab að: • Minnka klínisk einkenni. • Minnka þörfina fyrir antihistamín.
Fæðuofnæmi • Anti-IgA virðist geta hækkað ofnæmisþröskuld hjá þeim sem hafa ofnæmi fyrir hnetum.
Það sem enn er ekki vitað Áhrif Anti IgE á exem, fæðuofnæmi og fleiri IgE stjórnuð ófæmisferli. Langtíma áhrif anti-IgE. Myndast ónæmi gegn því? Er það malignant til lengri tíma? Eru meiri líkur á parasita sýkingum?